Morgunblaðið - 24.03.1994, Side 51

Morgunblaðið - 24.03.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 51 NAM Lýsi sopið úr karfahaus Sem alkunna er, þykja vettvangs- ferðir ómissandi hluti af öllu skólastarfi, enda gera þær meira en að glæða áhuga nemenda á námsefninu, tilbreytingin er oft það sem þarf til þess að nemendur hafi hugann við það sem þeir eru að gera. Vettvangsferðir eru í besta falli bráðskemmtilegar, eins og sú sem hér frá greinir, en á dögunum fór 8. bekkur Tjarnarskóla í heim- sókn í Faxamarkaðinn. Starfsmenn markaðarins tóku á móti hópnum og sýndu hinar ýmsu fisktegundir sem margir nemend- anna höfðu aldrei séð áður. Sér- staka athygli og aðdáun vakti þeg- ar einn starfsmanna Faxamarkað- arins stakk gat á karfahaus og saup lýsi beint úr hausnum. Nem- endur fengu einnig gott ráð ef þeir rispa t.d. fingur á karfabeini. Það er að troða fingrir.um inn í augnt- ótt karfans, því þar er mótefnið að finna! Ekki er spuming að nemend- urnir komu heim reynslunni ríkari. Nemendurnir virða fyrir sér sjávarfangið. m Taldð efltír! SAUMASTOFA-HEILDVERSLUN milliliðalaus viðskipti Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópavogi, sími 45800 Við bjóðum fatnað úr fyrsta flokks hráefni, framleiddan af fagfólki með mikla reynslu á verði, sem er öllum viðráðanlegt. Herraföt frákr. 15.800 Stakir jakkar frá kr. 10.900 Stakar buxur frá kr. o.m.fl. 4.900 MUNIÐ OKKAR ÞJÓÐKUNNU FERMINGARFÖT Stakir jakkar frá kr. 7.500 Stakar buxur frá kr. 3.900 Op/'ð alla virka daga frá kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Póstsendum um alltland Meðlimir Cypress Hill, sem er ein fremsta rappsveit Bandaríkjanna í dag, í hljóðveri með rokksveitinni Sonic Youth. TONUST Rappað gegn ofbeldi Slæmt .orð fer af bandarískum rappurum, enda eru þeir sumir hveijir hallir undir fíkniefnaneyslu og álíka ólifnað, aukinheldur sem textar þeirra þykja ofbeldisfullir og blautlegir í meira lagi. Þeir eru þó misjafnir eins og þeir eru margir og fyrir skemmstu lagði rappsveitin Cypress Hill hálfa aðra milljón króna fram í samvinnu við útgáfu sína til að kaupa byssur af íbúum New York. Við það tækifæri lögðu sveitarmennirnir DJ Muggs og B- Real áherslu á að þeir væru á móti ofbeldi; „við erum bara að rappa um það sem við sjáum i kringum okkur og með því að hafa orð á því erum við reyna að opna augu fólks fyrir því að það þarf eitthvað að gera“. COSPER Ef þú ert þyrstur geturðu fengið þér vatnsglas þegar við komum heim JA! Frábær fermingartilboð frá Nýherja VI fMllffÍMtt Við búum börnin okkar best undir það að takast á við hið daglega líf með því að leggja áherslu á menntun þeirra. Aldrei hefur það verið ungu fólki jafn nauðsynlegt og nú að tileinka sér tölvunotkun, öðlast þekkingu á því sviði og geta nýtt sér kosti tölvunnar til framdráttar í námi og starfi. Fjárfesting í tölvu er fjárfesting i menntun - fjárfesting til framtíðar. ..*■... J Jj~^vjjljjj Ambra Sprínta II ♦ 486 sx ♦ 25 MHz 245 MB diskur 4 Þessi tölva fæst cinnig með 170 MB dlski og kostar þá kr. 5.680 á mánuði<*> (Staðgreiðsluverð: kr. 110.900). Fermingargjöfin í árl Aðeins kr. 5.851 á mánuði (*) Ambra tölvumar hafa iaust sæti fyrir Pentium örg|örva og eru búnar Vesa Local Bus skjástýringu. Staðgreiðsluverð er kr. 114.900. ,________m Ambra Sprínta II ♦ 486 sx ♦ 25 MHz 245 MB diskur ♦ Ultra Sound hljóðkort Tveir hátalarar ♦ Uppsetning á hljóðkorti og þeim hugbúnaði sem fylgir ♦ Fyrir aðeins kr. 284 á mánuði í viðbót <*> (stgr.verð: kr. 5900) er hægt að fá Karaoke hugbúnað og hljóðnema með í pakkanum. hljóðkerfí Aðeins kr. 6.787 á mánuði (*) Ambra tölvurnar hafa laust sæti fyrir Pentium örgjörva og eru búnar Vesa Local Bus skjástýríngu. Staðgreiðsluverð er kr. 133.900. Ambra Sprínta II ♦ 486 sx ♦ 25 MHz 245 MB diskur ♦ STAR LC 100 prentarí ♦ Velja má aðrar gerðir af prenturum. prentari Aðeins kr. 6.720 á mánuði ( A M B R A Ambra tölvurnar hafa laust sæti fyrir Pentium örgjörva og eru búnar Vesa Local Bus skjástýríngu. cLLizlll ícL'cclll í\' Lull- eLLLLi.uiuiLu.Li: 14" litaskjár SVGA, mús, músarmotta, lyklaborð, Windows 3.1 með ritvlnnslu, leikjum o.fl., DOS stýrikerfi, handbækur, Lotus Smartsulte kynningarforrlt, mánaðar frí áskrift að Nýherjaklúbbnum, Nýherjaklúbbs- plakat og límmiði ásamt kynningarbæklingi um klúbbinn. (*) Ofangreind afborgunarverð á mánuðl mlðast vlð staðgrelðslusamning Glitnls og mánaðarlegar greiðslur i 24 mánuðl. Innlfalið í afborgun er VSK, vextir og allur kostnaður. Staðgreiðsluverð er kr. 132.500 Vlð bjóðum eftirfarandl vörur á sérstöku tilboðsverði yflr fermingarnar. Miklð úrval af hörðum diskum á góðu verði UHra Sound hljóðkort + 2 hátalarar Adeins kr. 19.000 stgr. Mvtsumi geisladrif + geisladiskur Frá lcr. 26.900 stgr. NÝHERJI 8KAFIAHL1Ð 24 - SlMI 60 77 00 Alltaf skrefi á undan t SSSSSR I / AUT A* 2* MAH. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.