Morgunblaðið - 24.03.1994, Side 57

Morgunblaðið - 24.03.1994, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 57 Eftir þijátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina áný. Nú getin* hún loksins séð vinina og fegurð- ina sem umlykur hana. Nú getur hún séð andlit morðingj- ans.... er hún næsta fórnarlamb? í aðalhlutverkum: Madeleine Stowe (Sfð- asti Móhíkaninn), Aid- an Quinn. Leikstjóri: Michael Apred (Gorillas in the mist). Sýnd kl. 5, 7,9og11.15. Bönnuð innan 14 ára. Einnig fáanleg sem úrvalsbók á næsta blaðsölustað DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BANVÆN MÓDIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. Newton fjölskyldan er að fara í hundana! Hver man ekki eftir einni vinsælustu (jölskyldumynd seinni ára Beethoven - nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefúr stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefúr gaman af! Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt samM Álfabakka 8 Sýndkl. 5-7-9 og 11 HÁSKÓIABÍÓ Sýnd 5-7 og 9 SÍMI: 19000 Þrenn Óskarsverðlaun: Sýnd í A-sal í tilefni Óskarsverðlaunanna: PÍAIMÓ Besta leikkona f aðalhlutverki: Holly Hunter. Besta leikkona í aukahlutverki: Hin 11 ára gamla Anna Paquin. Besta frumsamda kvikmyndahandrit: Jane Campion. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Far vel frilla min Tllnefnd til Óskaraverólanna sem besta erlenda mynd árslns. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð i. 12 ára. Germinal Dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið í Evrópn. Sýnd kl. 5 og 9. KRYDDLEGIIU HiÖRTU AAsóknarmesta erienda myndln f Bandarikjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5,7,9og11. Arizona Dreatn ★ ★ ★ Ó.T,, Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9. Forsýning til styrktar Alnæmissamtökunum ALNÆMISSAMTÖKIN á Islandi og Stjörnubíó verða með forsýningu á kvik- myndinni Fíladelfiu eða „Philadelphia" föstudag- inn 25. mars kl. 21. Forsala aðgöngumiða hófst sl. mánudag í Stjórnubíói. Miðaverð er 800 kr. Tríóið Skárra en ekkert skemmtir gestum í hléinu. Allur ágóði af sýningunni mun renna til styrktar Alnæ- missamtökunum á íslandi. Kvikmyndin fjallar um baráttu manns, sem smitast af HlV-veirunni og veikist af alnæmi, við fordóma og óréttlæti í þjóðfélaginu. Að- alleikari myndarinnar, Tom Hanks, hlaut Óskarsverð- launin sem besti karlleikari í aðalhlutverki. Alnæmissamtökin á Is- landi hafa starfað síðan 1988 og hafa það að markmiði að styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í barátt- unni við sjúkdóminn. Alnæm- issamtökin kunna forráða- mönnum Stjörnubíós bestu þakkir fyrir stuðninginn, þar sem fjárskortur hefur háð starfseminni og allur fjár- stuðningur vel þeginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.