Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 59 Nokkur dæmi um slæmt málfar Frá Auðuni Braga Sveinssyni: Oft er á það minnst, að málfari fólks, almennt talað, fari hrakandi. Ég les blöðin eins og flestir og rek JÓHANNA hringdi með þessa fyrirspurn og ef einhver getur gefið henni upplýsingar er hann vinsamlega beðinn um að hringja í síma 641211. TIL STYRKTAR STARFI GUNNARS GUÐLAUGSSONAR HÓPUR fólks sem notið hefur hjálpar Gunnars Guðlaugssonar, Hjallavegi 33, Reykjavík, vill vekja athygli á að hafin er fjár- söfnun til styrktar starfi hans, svo að honum sé gert kleift að starfa áfram hér á landi. Þeir sem vilja leggja þessu málefni lið er góðfúslega bent á reikning nr. 110630, bankanr. 0301, Búnað- arbanka íslands, Austurstræti 6, Reykjavík. LEIKBRÆÐURÁ SNÆLDU? GUNNAR Ólafsson hafði sam- band við Velvakanda þar sem hann hafði heyrt því fleygt nýver- ið að gefa ætti út á snældu söng Leikbræðra, sem var mjög vin- sæll kvartett hér á árum áður. Hann er í hópi aðdáenda þessa kvartetts og vildi gjarna fá þetta staðfest af útgefendum eða leik- mönnum. TAPAÐ/FUNDIÐ Trúlofunarhringur tapaðist TRÚLOFUNARHRINGUR tap- aðist föstudagskvöldið 11. mars sl. á Hressó í Austurstræti. Ef einhver hefur fundið hringinn er hann vinsamlega beðinn um að hringja í síma 50701. Fundar- laun. Hjól tapaðist úr vesturbænum SÆGRÆNT fjallahjól með plast- brettum var tekið úr garðinum við Víðimel 56 aðfaranótt fimmtudagsins 17. mars. Ef ein- hver getur gefið upplýsingar um hjólið eru þær vel þegnar og sím- in'n er 19048. Frakki tapaðist þá augun í margt misjafnt. Áber- andi er ofnotkun hvorugkynsfor- nafnsins það. Er með ólíkindum, hversu víða þetta, annars ágæta Gleraugu fundust SJÓNGLERAUGU í rauðu hulstri fundust stutt frá Loftskeytastöð- inni í Gufunesi. Uppl. í síma 33032. Úr tapaðist GYLLT kvenmannsúr með hvítri skífu tapaðist sl. laugardagskvöld á leið frá Ingólfskaffi niður í Casablanca. Skilvís finnandi vin- samlega hafi samband við Ingi- björgu í síma 16670 eftir kl. 16. Lyfjaaskja tapaðist GYLLT lyfjaaskja sem er merkt nafni eiganda tapaðist í sl. viku, en óvitað hvar. Skilvís finnandi vinsamlega hafi samband í síma 74265. Kápa tapaðist DÖKKBLÁ síð ullarkápa tapaðist við Hverfisgötu 105 eða við Laugaveg í síðustu viku. Bruna- gat er á erminni. Skilvís finnandi hringi í síma 10929. Barnaskór tapaðist SVARTUR og mosagrænn barnaskór nr. 22 tapaðist á Laugaveginum sl. laugardag um hádegisbil. Skilvís finnandi hafi samband i síma 15299 eða 694330. Úr tapaðist HI-TEC-karlmannsúr með vísi og í svartri ól, tapaðist fyrir rúmlega hálfum mánuði líklega í miðbæ Reykjavíkur. Skilvís finnandi hringi í síma 625565. Lyklakippa tapaðist LYKLAKIPPA með 5 smekklás- lyklum og einum bíllykli tapaðist fyrir utan Melgerði 26, Kópavogi fimmtudaginn 24. febrúar sl. Skilvís finnandi hringi í síma 46880. Kápa tapaðist LJÓS síð kasmír-ullarkápa var tekin í misgripum í afmælisboði í Oddfellowhúsinu laugardaginn 19. mars sl. þar sem önnur svipuð kápa aðeins minni var skilin eft- ir. Sá sem kannast við þetta er beðinn að hafa samband í síma 656268 eða við Oddfellowhúsið í s. 14552. orð, kemur fyrir. Ég ætla að gefa lesendum nokkur dæmi, sem ættu að skýra mál mitt. „Það er ljóst, að það verður ekki fjallað um málið í sveitarstjórn fyrr en ráðuneytið úrskurðar í þessu máli.“ Hefði ekki verið skárra að orða þetta þannig: „Ljóst er, að ekki verður fjallað um málið ...“ o.s.frv.? (Rætt var um mál tengt sveitarstjórn Djúpárhrepps.) „Það er ekki búið að upplýsa, að þetta sé fjárdráttur. Það vantar hins vegar nokkrar milljónir í sjóð- inn.“ Þannig hefst frétt í dagblaði um meinta milljónasjóðþurrð hjá húsfélagi í Breiðholti. En þetta má laga með lítilli fyrirhöfn: „Ekki hef- ur verið upplýst, að þetta sé fjár- dráttur." Óg hina setninguna má laga, svo lítið beri á, þannig: „Hins vegar vantar nokkrar milljónir í sjóðinn.“ „Það var sýslunefnd Norður-ísa- fjarðarsýslu, sem setti bannið.“ Hér var verið að skrifa um lausagöngu hrossa í Nauteyrarhreppi, í sama dagblaði og fyrr greinir frá. Hvers vegna að slengja orðinu það á þenn- an stað? Setningin þurfti ekki að vera svona löng, heldur: „Sýslu- nefnd Norður-ísaijarðarsýslu setti bannið." „Það var spennufall hjá báðum liðum ...“, segir í sama dagblaði, þegar FH komst í úrslit í hand- bolta. Þurfti þetta það hjá blaðinu? Nei, ónei. Nær hefði verið að skrifa: „Spennufall var hjá báðum liðum.“ „Það að velja hlutverk, finnst Lenu oft erfitt.“ „Það er ekki hægt að fylgja ákveðinni formúlu í þeim efnum.“ Hefði vafalítið farið betur á að orða setningarnar þannig: „Lenu fínnst oft erfitt að velja hlut- verk.“ „Ekki er hægt að fylgja ákveðinni reglu í þeim efnum.“ Lesendur góðir. Ég nenni ekki að leita frekar að vondu máli; læt ykkur það eftir. Lélegt mál veður uppi í fjölmiðlum. Verum varðmenn vandaðs máls! AUÐUNN BRAGI SVEINSSON, Hjarðarhaga 28, Reykjavík. Pennavinir ÞRETTÁN ára þýsk stúlka með áhuga á hestum, sundi, teikningu, tónlist, hjólreiðum: Kathrin Klein, Seebrooksberg 18, D-2300 Klausdorf/Schw., Germany. FJÓRTÁN ára Ghanapiltur sem safnar barmnálum, límmiðum, út- lendum peningaseðlum og frímerkj- um: Frank Nyedwalah, P.O. Box 26, KAde, E/Region, Ghana. LEIÐRÉTTINGAR Bjarki ekki Hjalti Á unglingasíðu Morgunblaðsins í blaðinu í gær var sagt frá Bjarka Sveinssyni sigurvegara í plötu- snúðakeppni sem haldin var í Frostaskjóli fyrir skömmu. í frétt- inni var Bjarki nefndur Hjalti og biður Morgunblaðið hlutaðeigendur velvirðingar á þessum mistökum. Villa í auglýs- ingu í auglýsingu í Morgunblaðinu 22. þessa mánaðar slæddist meinleg villa. í texta auglýsingarinnar, þar sem fjallað var um merkingar lyfja víxluðust bókstafirnir R og S með bagalegum hætti. Rétthjóðar málsgreinin svona: Ef læknar ávisa á samheitalyf með því að merkja S í stað R við lyfja- heiti þegar mögulegt er, má ætla að þessi upphæð verði mun lægri... o.s.frv. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- i virftingar á þessum mistökum. DÖKKBLÁR frekar síður her- raullarfrakki var líklega tekinn í misgripum á kvennakvöldi Fáks 12. mars sl. þar sem annar svip- aður frakki var skilinn eftir. Sá sem kannast við þetta hafi sam- band við félagsheimili Fáks eða í síma 656146 eða 32140. Slæða fannst FYRIR u.þ.b. hálfum mánuði fannst falleg marglit slæða í Laugardalnum. Eigandinn má vitja hennar í síma 34296. Lyklaveski tapaðist BRÚNT leðurhulstur með lyklum í tapaðist fyrir utan Skólavörðu- stíg 13 sl. fimmtudag. Skilvís fínnandi vinsamlega hringi í síma 12779. Gullhringur tapaðist LÍTILL litlafingur-gullhringur sem er eins og rós með hvítum steini í miðjunni og steinum í hveiju rósablaði tapaðist annað- hvort á snyrtingu á Hótel Sögu eða í Danshúsinu, Glæsibæ, sl. föstudagskvöld. Eigandinn hafði nýlega fengið hringinn í fimm- tugsafmælisgjöf og saknar hans —1 ‘ * * * j ! 1 u;i:(: iitíia u hiifi (úiíil Herðaslá fannst HERÐASLÁ fannst í Elliðarár- dalnum sl. laugardagseftirmið- dag. Uppl. í síma 74437. GÆLUDÝR Læða fæst gefins ÁRSGÖMUL góð læða fæst gef- ins. Hún hefur fengið sprautur og ófijósemisaðgerð og eyrna- merkingu. Uppl. í síma 36742. Collie-hund vantar heimili TÆPLEGA sjö mánaða collie- hund vantar gott heimili. Hann er gulur og hvítur, góður og hús- hreinn. Uppl. í síma 811901. Týnd læða SVÖRT tveggja ára gömul læða með hvíta rönd við barkann tapaðist frá Hrísmóum 8, Garðabæ sl. miðvikudagskvöld. Hún er ómerkt. Geti einhver gef- ið upplýsingar vinsamlega hafi samband við Hjálmar eða Dag- björtu í s. 657344. ----U ib'.fi.- ii.i, „■ VELVAKANDI HVER SILFURHÚÐAR BARNASKÓ? sárt. Skilvís finnandi vinsamlega hafi samband í síma 678365. ðkeypis löglræöiaöstoð á hver ju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012 ORATOR, félag laganema Vítamín í fljótandi s \C® formi frá Vítamínin eru unnin með sérstakri aðferð sem kallast S micellization eða hneppi. Með hneppiferlinu verður upptaka Iíkamans 2—5 sinnum meiri en í venjulegum fituuppleysan- I • legum *l IÉ UPOTROPIC FACTOR I inniheldur x/ífnmím.m P 1 heina Yucca olíu, lesitín, P-vítamín vuaminum. ® og lyktarlausan hvítlaukskjama. Gott fyrir ónæmiskerfi líkamans. 4 LIPOTROPIC FACTOR II inniheldur norskt fiskilýsi og E-vítamín. Styrkir augun, bætir blóðflæðið o.fl. HIGH ENERGY B - orkurikt J B-vítamín, ^ sérstakelga gott fyrir konur. MULTIPLE VITAMIN AND MINERALS-fjölvítamín og steinefni, alhliða uppbygging fyrir líkamann. COMPLEXION - ADE - samsett A, D og E vítamín, sérlega gott fyrir STAMINA PLUS - eflir og 1 huðina- bætir úthaldið og bætir nýtingu líkamans á fæðunni. DIGESTIVE COMPLEX - gott fyrir þá, sem eiga við meltingarvandamál að stríða. earth Vítamínin frá Scicnce* innihalda ENGAR mjólkurafurðir, sterkju, dýraafurðir, korn, hveiti, ger, sykur, fylliefni, gervilitarefni eða bragðefni. Framleiðslan er ekki reynd á dýrum. Einkaumboð á íslandi: Söluaðili á Akureyri: HEILSUHORNIÐ beuRMiu Rornarkrinnli inni Borgarkringlunni" sími 811380 I 1 tofigilwM co co ir> . Metsölubladá hveijum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.