Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 ÚRSLIT Frjálsíþróttir Úrslit á meistaramóti unglinga 15-18 ára í fijálsum íþróttum innanhúss. Mótið var haldið í Baldurshaga og Kaplakrika dagana 5. og 6. mars og var i umsjá Fijálsíþrótta- deildar FH. Stúlkur 50 m hlaup, úrsiit: Sunna Gestsdóttir, USAH...............6,5 Sólveig Bjömsdóttir, Á................6,8 Guðrún E. Guðmundsdóttir, HSK.........6,9 Þrístökk: Rakel Tryggvadóttir, FH.............11,19 Guðrún E. Guðmundsd., HSK...........10,76 Hástökk án atrennu: Anna Eiríksdóttir, UMFA..............1,25 Rakel Tryggvadóttir, FH..............1,15 Hástökk: Rakel Tryggvadóttir, FH..............1,68 Kristín Markúsdóttir, UMSB...........1,50 Kúluvarp: Halldóra Jónasdóttir, UMSB..........11,03 Rakel B. Þorvaldsdóttir, UMSB.......10,03 50 m grind , úrslit: Sunna Gestsdóttir, USAH...............7,4 Guðrún E. Guðmundsdóttir, HSK.........7,6 Rakel Tryggvadóttir', FH.............7,8 Langstökk: Sunna Gestsdóttir, USAH..............5,65 Rakel Tryggvadóttir, FH...'..........5,00 Langstökk án atrennu: RagnhildurEinarsd., USÚ ........... 2,60 Rakel Tryggvadóttir, FH............ 2,52 Þrístökk án atrennu: Rakel Tryggvadóttir, FH..............7,58 RagnhildurEinarsdóttir,USÚ...........7,29 Meyjur 50 m hlaup , úrslit: Linda Ólafsdóttir, USAH...............6,8 Ágústa Skúladóttir, UMSS..............6,9 V algerður Jónsdóttir, HSÞ............7,0 Hástökk án atrennu: Jóhanna Ó. Jensdóttir, UBK..............1,30 ÞórdiS Sigurðardóttir, UMSB..........1,30 Þrístökk: JóhannaÓ. Jensdóttir, UBK...........10,68 Herdfs E. Kristinsdóttir, UBK.......10,43 Hástökk: JóhannaÓ. Jensdóttir, UBK............1,68 Þórdís Sigurðardóttir, UMSB..........1,60 Kúluvarp: Eva S. Schiöth, UMFS................10,45 Lilja S. Sveinsdóttir, UMSB.........10,13 50 m grindahlaup , úrslit: Jóhanna Ó. Jensdóttir, UBK............7,9 A. Millý Steindórsdóttir, UMFS........8,0 Þórdís Sigurðardóttir, UMSB...........8,0 Langstökk án atrennu: FinnborgGuðbjörnsd., UMSS-...........2,53 Þorgerður Tómasdóttir, USVH..........2,47 Þrístökk án atrennu: Jóhanna Ó. Jensdóttir, UBK 7,33 Þórdís Sigurðardóttir, UMSB 7,29 Langstökk: Hildur Bergsdóttir, UFA 5,03 Jóhanna Ó. Jensdóttir, UBK 4,96 Drengir 50 m hlaup , úrslit: Stefán Gunnlaugsson, UMSE 6,0 Ólafur S. Traustason, FH 6,0 Björgvin K. Gunnarsson, HHF 6,3 Hástökk án atrennu: Skarphéðinn Ingason, HSÞ 1,59 Stefán Gunnlaugsson, UMSE 1,50 Stangarstökk: Magnús A. Hallgrímsson, UMFS 4,00* Theodór Karlsson, UMSS 3,20 f Kúluvarp (6,25 kg); Magnús A. Hallgrímsson, UMFS 13,79 Stefán R. Jónsson, UBK 12,70 Langstökk: Stefán Gunnlaugsson, UMSE 6,77 Magnús A. Hallgrímsson, UMFS 6,42 Hástökk: Magnús A. Hallgrímsson, UMFS 2,03 Skarphéðinn Ingason, HSÞ 1,90 50 m grind: Stefán Gunnlaugsson, UMSE 7,0 Magnús A. Hallgrímsson, UMFS 7,6 Þrístökk: Magnús A. Hallgrímsson, UMFS 13,57 Ólafur S. Traustason, FH 13,27 Langstökk án atrennu: Stefán Gunnlaugsson, UMSE 3,14 Davíð Ólafsson, UMSB 2,98 Þrístökk án atrennu: Stefán Gunnlaugsson, UMSE 9,34 Þorsteinn Húnflörð, HSÞ 8,89 Sveinar 50 m hlaup , úrsiit: Arngrímur Amarson, HSÞ 6,2 Snæbjörn Ragnarsson, HSÞ 6,3 Smári Stefánsson, UFÁ 6,4 Langstökk : Bjarki Þór Kjartansson, HSK 5,88 Guðmundur Jónsson, USVH 5,77 Hástökk án atrennu: Gísli Halldórsson, HSK 1,30 GunnarÞorkelsson, UMSB 1,15 Hástökk : Smári Stefánsson, UFA 1,80 Brynjólfur Jónsson, UMSS 1,75 Stangarstökk : TeiturValmundsson, HSK 2,80 Kúiuvarp : Jón Ásgrímsson, HSH 13,44 Lárus Kjartansson, HSK 12,87 50 m grind , úrslit: Jóhann Finnbogason, UFA 7,6 Smári Stefánsson, UFA 7,6 Viggó Jónasson, UMSB 7,9 Þrístökk : Teitur Valmundsson, HSK 12,11 Sveinn Þórarinsson, FH 11,78 Langstökk án atrennu: Snæbjörn Ragnarsson, HSÞ 2,89 ) Sigurður Sverrisson, UFA 2,81 Þrístökk án atrennu: Snæbjörn Ragnarsson, HSÞ 8,38 Sigurður Sverrisson,*UFA 8,33 IÞROTTIR UNGLINGA / FRJALSIÞROTTIR Morgunblaðið/Frosti Heiðrún Sigurjónsdóttir HSH, Oddur Óskar Kjartansson HSK og Guðný Eyþórsdóttir úr ÍR sigruðu í flokkum sínum í 50 m hlaupi á Meistaramóti fjórtán ára og yngri. ÚRSLIT Frjálsíþróttir Meistaramót Islands í fijálsum íþróttum fyrir unglinga fjórtán ára og yngri var hald- ið í Baldurshaga og Laugardalshöll helgina 12. og 13. þessa mánaðar og hafði Fijáls- íþróttadeild Ármanns veg og vanda að fram- kvæmd mótsins. Piltar 50 m hlaup...........................sek. Oddur Óskar Kjartansson, HSK..........6,3 Davíð Helgason, HSK...................6,4 Rafn Árnason, UMFA....................6,7 Kúluvarp.............................. m Sigurður Karlsson, ÚÍA..............12,42 Guðm. Aðalsteinss., HSÞ.............12,14 Jóhann Ólason, UMSB.................11,98 Langstökk án atrennu....................m Úlfar Linnet, FH.....................2,89 Davíð Helgason, HSK................ 2,71 Ari Freyr Olafsson, UMSS...V.........2,71 Hástökk.................................m Davið Helgason, HSK..................1,65 Úlfar Linnet, FH.....................1,65 Einar Karl Hjartarson, USAH..........1,65 Langstökk............................. m Sigurður Karlsson, ÚlA...............5,77 Rafn Árnason, UMFA...................5,66 Davíð Helgason, HSK..................5,49 Þrístökk án atrennu.....................m Úlfar Linnet, FH.....................8,57 Ari Freyr Ólafsson.UMSS..............7,78 Páll Melsted, Ármanni................7,67 Stefán og Jóhanna með ~ ullverðlaun MEISTARAMÓT unglinga var haldið tvær fyrstu helgar mars- mánaðar en mótinu var skipt upp í tvo hluta eftir aldri kepp enda. í fyrri hlutanum kepptu 15 -18 ára og fór sá hluti mótsins fram um fyrstu helgi mánaðar, helgi síðar var í flokki fjórtán ára og yngri. Sunna Gestsdóttir og Linda Olafsdóttir báðar úr USAH sigruðu í 50 m hlaupi í stúlkna- meyjaflokki á meistaramótinu. um síðustu helgi með hærri grind- um. Annars geri ég ráð fyrir því að fara að minnka við mig keppnis- greinar. Ég kem til með að halda mig við langstökk og kannski spretthlaupin,“ Aðspurður um það hvað verðlaunapeningarnir væru margir sagði hann þá vera rúmlega 200 talsins. Stefán er á öðru ári í Verkmennta- skólanum á Akureyri og segir stefn- una í sumar vera að ná að stökkva sjö metra í langstökkinu. Hann á best 6,78 metra. Bætti met í stangarstökki Eina íslandsmetið sem féll á mótinu var í stangarstökki en þar náði Magnús A. Hallgrímsson frá Selfossi að stökkva yfir fjóra metra en fyrra metið var 3,95 metra. „Ég stefndi á að setja nýtt met enda eitt síðasta tækifærið sem ég hefði til þess. Ég færist upp um flokk á næsta ári. Ég hef aldrei æft jafn vel eins og í vetur og stefni á keppni í tugþraut í sumar. Til þess þarf maður að hafa styrk, hraða og tækni og því eins gott að æfa vel,“ sagði Magnús sem hefur stundað fijálsíþróttir frá ellefu ára aldri. Jóhanna Jensdóttir úr Breiðablik gerði sér lítið fyrir og hirti fimm gull en alls voru keppnisgreinar níu talsins í meyjaflokknum. „Ég er búinn að æfa nokkuð vel í vetur en átti ekki von á fimm gullpening- um. Ég get því ekki annað en verið ánægð með árangurinn.“ Áhugi hjá þeim yngri Mikill áhugi er á fijálsum íþrótt- um í yngstu aldursflokkunum að minnsta kosti ef marka má aðsókn- ina í vinsælustu greinarnar sem voru 50 m hlaup og tangstökk. Fijálsíþróttadeild Ármanns sá um þann hluta mótsins sem laut að yngsta aldursflokkknum. Auk hefð- bundinna keppnisgreina var keppt í skuttlukasti með sérhönnuðum gúmmíspjótum. Jóhanna Jensdóttir úr Breiðablik og Stefán Gunnlaugsson úr UMSE létu mjög að sér kveða í flokki 15 - 18 ára. Bæði hreppti þau fimm gullverðlaun, Jóhanna í meyjaflokki og Stefán í drengja- flokki. „Maður reynir alltaf að gera sitt besta,“ sagði Stefán Gunnlaugsson úr UMSE þegar hann var spurður góðan árangur hans á Meistaramót- um á liðnum árum. Grindarhlaupið kom mér mest á óvart, ég hef ekki æft það en hljóp á 7,5 sekúndum Þorkell Snæbjörnsson úr HSK hreppti tvö gull í strákaflokki. Jóhanna Ó. Jensdóttir, UBK. Magnús A. Hallgrímsson. Stefán Gunnlaugsson, UMSE. Telpur 50 m hlaup, telpur.....................sek. Guðný Eyþórsdóttir, ÍR..............■..6,8 HannaThoroddsen, Ármanni................7,0 Þóra Pálsdóttir, Ármanni................7,0 Langstökk án atrennu......................m Linda B. Sigmundsd., UMF Self..........2,56 Lovísa Hreinsdóttir, Úf A..............2,52 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.................2,48 Hástökk................................. m Gunnur Ósk Bjarnadóttir, ÍR............1,50 Rakel Jensdóttir, UBK..................1,40 Tinna Pálsdóttir, HSH..................1,40 Kúluvarp..................................m Katrín Tómasdóttir, HSK................9,34 Tinna Pálsdóttir, HSH..................8,56 Hallfríður Ó. Aðalsteinsd., HSK........8,29 Langstökk............................... m Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.................5,07 Þórunn Erlingsdóttir, UMSS.............4,66 Lovísa Hreinsdóttir, OlA...............4,65 Þrístökk án atrennu ......................m Lovísa Hreinsdóttir, ÚÍA...............7,44 Linda B. Sigmundsd., UMF Self..........7,23 Hafdís Ósk Pétursdóttir, ÚÍA...........7,11 Strákar 50 m hlaup, strákar .................sek. Þorkell Snæbjörnsson, HSK.............7,2 Jónas Hallgrímsson, FH................7,3 GunnarH. Þorvaldsson, UMFÓ............7,4 Hástökk.................................m Jónas Hallgrímsson, FH...............1,45 Atli Kristinnsson, USVH..............1,40 Ásgeir Sveinsson, HHF................1,35 Kúluvarp................................m Trausti Hjálmarsson^HSK..............9,52 Ivar Vilhjálmsson, ÚIA...............9,23 Sigurbjörn Ingvason, HSK.............8,61 Langstökk...............................m Jónas Hallgrímsson, FH...............4,85 Davíð Magnússon, ÚÍA.................4,78 Halldór Lárusson, UMFA...............4,57 Langstökk án atrennu....................m Þorkell Snæbjörnsson, HSK............2,36 Styrmir Grétarsson, HSK..............2,31 Davíð Magnússon, ÚÍA.................2,30 Stelpur 50 m hlaup, stelpur..................sek. Heiðrún Siguijónsdóttir, HSH..........7,2 Sigrún D. Þórðardóttir, HSK.........7,3 Auður Valdimarsdóttir, HHF..........7,4 Hástökk...............................m Helena Kristinsdóttir, UBK.........1,46 Rakel Theodórsdóttir, HSK..........1,35 Linda Hlín Þórðardóttir, USAH......1,35 Kúluvarp............................ m María Hjálmarsdóttir, ÚÍA..........8,12 Ebba Brynjarsdóttir, UFA...........7,98 Hilda Svavarsdóttir, FH............7,31 Langstökk.............................m Ebba Brynjarsdóttir, UFA...........4,57 Heiðrún Siguijónsdóttir, HSH.......4,48 Sigrún DöggÞórðard., HSK...........4,42 Langstökk án atrennu..................m Dóra Ásbjörnsdóttir, UMSB..........2,36 Heiðrún Sigurðardóttir, HSÞ........2,32 Lilja Marteinsdóttir, FH...........2,27 Úrslit í stigakcppni, piltar HSK 33 stig, FH 20, UMSS 18. Tclpur ÚÍA 24, ÍR 22, UMF Selfoss 15 stig. Strákar HSK 28,5 stig, FH 17 stig, ÚIA 14 stig. Stelpur HSH 17 stig, HSK 17, FH 15 stig. Skutlukast aukagr. utan keppni piltar................................ m Sigurður Karlsson, ÚÍA..............40,34 Rafn Árnason, UMFA..................37,26 Davíð Helgason, HSK.................36,26 Telpur..................................m Hlédís Sveinsdóttir, HSH ...........28,90 Jóhanna B. Gísiadóttir, ÚÍA.........25,82 Steinunn Ingvarsd., Ármanni.........22,12 Strákar............................... m Kristinn J. Kristinnss., UMFA........29,8 Kristinn Ólafsson, USAH.............27,06 Gunnar Þ. Andréss., UMSS............25,20 Stclpur Elin A. Steinarsdóttir, UMSB........20,60 Andrea Davíðsdóttir, UMSB...........20,56 Maríanna Pálsd., UMF Selfoss........19,74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.