Morgunblaðið - 24.03.1994, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994
61
ÚRSLIT
Glíma
Grunnskólamót í glímu
Glímusamband íslands hélt 8. Grunn-
skólamót sitt í gl(mu á Blönduósi laugardag-
inn 19. mars. Fjölmenni var á mótinu, 112
keppendur frá 21 grunnskóla víðsvegar af
landinu. Á mótinu var keppt samtímis á
þrem gUmuvöllum sem voru lagðir dýnum
svo byltan væri mýkri, einkum fyrir óvana
keppendur. Mikil stemmning skapaðist þeg-
ar keppnin var sem hörðust, enda hvöttu
menn slna félaga óspart. Var mesta furða
hvað krakkamir náðu að einbeita sér þegar
ótal flautur glumdu og hvatningarhrópin
bergmáluðu sem mest. Helstu úrslit:
Drengir
4. bekkur.
JúlíusJakobsson Álftanesskóla, Bessast.hr.
Þorkell Bjamason Bamaskóla Laugarvatns
VölundurJónsson Bamaskóla Laugarvatns
5. bekkur.
Eyþór Sigurðsson Bamaskóla Laugarvatns
Begjamín Halldórsson Bamaskóla Laugarvatns
JóhannlngiJóhannsson Grunnskóia Reyðaiflarðar
6. bekkur.
BenediktJakobsson Áfltanesskóla, Bessast.hr.
ÞórólfurValsson Grannskóla Reyðarfjarðar
Jón Smári Eyþórsson Grunnskóla Skútust.hr.
7. bekkur.
Stefán Geirsson Bamaskóla Gaulveqa, Ám.
ValdimarEllertsson Grannskóla Skútust.hr.
Daníel Pálsson Bamaskóla Laugarvatns
8. bekkur
Olafur Helgi Kristjánsson Grannskóla Skútust.hr.
YngviHrafnPétursson Grunnskóla Skútust.hr.
Kristján Óli Sigurðsson Grannskóla Blönduóss
9. bekkur.
Jóhannes Héðinsson Grannskóla Skútust.hr.
Pétur Hafsteinsson Grunnskóla Blönduóss
HelgiSeljanJóhannss. Grannskóla Reyðarfjarðar
10. bekkur.
Lárus Kjartansson Héraðsskólanum Laugarvatni
Pétur Eyþórsson Framhaldssk. Laugum, S-Þing.
Andri Páll Hilmarsson Héraðssk. Laugarvatni
Lárus vann einstakt afrek því hann hefur
sigrað í sínum bekk á Grunnskólamótum 7
ár ( röð. Þar hefur hann glímt 54 glímur
og sigrað í þeim öllum!
Stúlkur
4. bekkur.
Andrea Pálsd.Laugalandssk. Holtum, Rang.
Soffía Bjömsdóttir Grunnskóla Skútust.hr.
EsterBragad. Bamaskóla Gaulverja, Ám.
5. bekkur.
Inga Gerða Pétursd.Grunnskóla Skútust.hr.
Sigrún Jóhannsd. Gmnnskóla Skútust.hr.
Þóranna Másd. Bamaskóla Gaulverja, Ám.
6. bekkur.
l.-2.írena L. Kristjánsd. Grandaskóla, Rvík
l.-2.RakelTheódórsd. Bamask. Laugarv.
Elísa D. Andrésd. Gmnnskóla Skútust.hr.
7. bekkur.
Steinunn Eysteinsd. Gmnnskóla Hólmavík-
ur
Brynja Gunnarsd. Barnask. Gaulverja, Ám.
3.-4.Dagný Tómasd. Bamask. Laugarvatns
3.-4.Gréta B. Lárasd. Grannsk. Blönduóss
8. bekkur.
Margrét Ingjaldsdóttir Sólvallask., Selfossi
Kristín Lárasdóttir Grannskóla Blönduóss
Dröfn Birgisdóttir Sólvallaskóla, Selfossi
9. bekkur.
Katrín Ástráðsdóttir Sólvallaskólal, Selfossi
Sjöfn Gunnarsdóttir Sólvallaskóla, Selfossi
Sólrún Ársælsdóttir Garðaskóla, Garðabæ
10. bekkur.
Karólína Ólafsd. Héraðssk. Laugarvatni
Sabína Halldórsd. Héraðssk. Laugarvatni
Jóhanna JakobsdóttirGarðaskóla, Garðabæ.
Landsflokkaglfman
Meistaramót Islands í öllum aldurs- og
þyngdarflokkum sem oftast hefur verið
nefnt Landsflokkaglíman fór fram á
Blönduósi sunnudaginn 20. mars. Níutlu
og níu keppendur mættu til leiks og hafa
aldrei verið fleiri. Allt að 20 keppendur
voru í yngri flokkunum og var þeim skipt
> riðla sem síðan kepptu til úrslita. Helsu
úrslit voru þessi:
Hnokkar 10-11 ára.
Guðmundur Loftsson HSK
Kristján Ómar Másson UMSS
Þorkell Bjamason HSK
Piltar 12-13 ára.
Stefán Geirsson HSK
V aldimar Ellertsson HSÞ
Daníel Pálsson HSK
Sveinar 14-15 ára.
Jóhannes Héðinsson HSÞ
Olafur Helgi Kristjánsson HSÞ
Yngvi Hrafn Pétursson HSÞ
Drengir 16-17 ára.
Ólafur Sigurðsson HSK
Torfi Pálsson HSK
Pétur Eyþórsson HSÞ
Unglingar 18-19 ára.
Lárus Kjartansson HSK
Jóhann R. Sveinbjömsson HSK
DavíðFreyr Jóhannsson UÍA
Hnátur 10—11 ára.
1.-2. Inga Gerða Pétursdóttir HSÞ
1—2. Sigrún Jóhannsdóttir HSÞ
Þóranna Másdóttir HSK
Telpur 12-13 ára.
SKIÐI
Unglingameistara-
mótið á ísaf irði
Unglingameistaramótið á skíðum verður
sett á Isafirði í1 kvöld. Keppnin hefst á
morgun meðð stórsvigi stúlkna, svigi
drengja og göngu í drengja og stúlkna-
flokki. Mótinu lýkpr á, sunnudag.
Steinunn Eysteinsdóttir HSS
IrenaLiljaKristjánsdóttir KR
3—4. AðalheiðurGuðjónsdóttir HSS
3—4. Rakel Theódórsdóttir HSK
Meyjar 14-15 ára.
Katrín Ástráðsdóttir HSK
Sjöfn Gunnarsdóttir HSK
Sólrún Ársælsóttir Á
Badminton
Unglingameistaramót íslands
1994, 18. til 20. mars á Siglufirði.
Keppt var í öllum greinum og flokkum
unglinga, og vora keppendur frá eftirtöldum
9 félögum:
TBR 42, TBA (Akureyri) 21, UMFK 21,
ÍA 18, TBS (Siglufl.) 17, BH (Hafnarfj.)
15, Víkingur 12, UMSB (Borgames) 8, KR
1. Samtals 155.
Tveir keppendur urðu þrefaldir íslands-
meistarar, þeir Sveinn Sölvason, U-16, og
Njörður Ludvigsson, U-18, báðir úr TBR.
TBR-félagar höfðu yfirburði, hlutu 25
gull og 23 silfur, af 32 mögulegum hvora
fyrir sig.
Önnur félög: ÍA 3 gull og 2 silfur, BH
2 gull og 2 silfur, Víkingur 2 gull og 1 silf-
ur, UMSB 4 silfur.
Úrslit:
Hnokkar — tátur (U-12)
Einliðaleikur:
Elvar Guðjónsson, TBR, vann Helga Jó-
hannesson, TBR, 2/11 11/6 11/4.
Ragna Ingólfsdóttir, TBR, vann Oddnýju
—Hróbjartsdóttur, TBR, 10/12 11/0 11/4.
Tvíliðaleikur:
Helgi Jóhannesson/Elvar Guðjónsson, TBR,
unnu Óla Þór Birgisson/Guðlaug Axelsson,
UMSB, 15/11 17/14.
Bryndís Sighvatsdóttir/Sigríður Guðmunds-
dóttir, BH, unnu Rögnu Ingólfsdótt-
ur/Oddnýju Hróbjartsdóttur, TBR, 14/15
18/17 15/8.
Tvenndarleikur:
Helgi Jóhannesson/Ragna IngÓlfsdóttir,
TBR, unnu Elvar Guðjónsson/Oddnýju Hró-
bjartsdóttur, TBR, 15/12 9/15 15/6.
Sveinar — meyjar (U-14)
Einliðaleikur:
Harald B. Haraldsson, TBR, vann Emil Sig-
urðsson, UMSB, 11/1 11/9.
Guðríður Gísladóttir, TBR, vann Katrínu
Atladóttur, TBR, 11/0 11/1.
Tvfliðaleikur:
Magnús Helgason/Pálmi Sigurðsson, Vik-
ingi, unnu Emil Sigurðsson, UMSB/Bjama
Hannesson, ÍA, 15/5 5/15 15/6.
Magnea Gunnarsdóttir/Hrund Atladóttir,
TBR, unnu Þóra Helgadóttur/Elísu Viðars-
dóttur, BH, 15/5 15/2.
Tvenndarleikur:
Harald B. Haraldsson/Guðríður Gfsladóttir,
TBR, unnu Magnús Helgason, Vík-
ingi/llagneu Gunnarsdóttur, TBR, 16/18
15/11 15/9.
Drengir — telpur (U-16)
Einliðaleikur:
Sveinn Sölvason, TBR, vann Sævar Ström,
TBR, 15/1 15/1.
Brynja Pétursdóttir, ÍA, vann Bimu Guð-
bjartsdóttur, ÍA, 11/5 11/0.
Tvfliðaleikur:
Sveinn Sölvason/Bjöm Jónsson, TBR, unnu
Sævar Ström/Hans Hjartarson, TBR, 15/10
15/6.
Brynja Pétursdóttir/Bima Guðbjarsdóttir,
ÍA, unnu Guðríði Gísladóttur/Önnu Sigurð-
ardóttur, TBR, 15/3 15/5.
Tvenndarleikur:
Sveinn Sölvason/Erla Hafsteinsdóttir, TBR,
unnu Bjöm Jónsson/Ágústu Amardóttur,
TBR, 15/11 15/3.
Piltar — stúlkur (U-18)
Einliðaleikur:
Njöriiur Ludvigsson, TBR, vann Orra Ö.
Ámason, TBR, 15/11 15/13.
Vigdís Asgeirsdóttir, TBR, vann Magneu
Magnúsdóttur, TBR, 11/0 11/2.
Tvíliðaleikur:
Njörður Ludvigsson/Hjalti Harðarson, TBR,
unnu Orra Öm Ámason/Harald Guðmunds-
son, TBR, 15/10 15/10.
Erla Hafsteinsdóttir/Magnea Magnúsdóttir,
TBR, unnu Vigdísi Ásgeirsdóttur/Margréti
D. Þórisdóttur, TBR, 15/12 15/11.
Tvenndarleikun
Njörður Ludvigsson/Vigdís Ásgeirsdóttir,
TBR, unnu Orra Ö. Árnason/Margréti D.
Þórisdóttur, TBR, 15/12 15/11.
OPIÐ
LAUGARDAGA
FRÁ KL. 10-14
ORNINNP'
SKEIFUNNI T T
VERSLUN SÍMI 679890 - VERKSTÆÐI SÍMI 679891
mpg]
RAÐGREIÐSLUR
Alvöm fjallahjól
fyrir þá sem eru komnir í tölu fullorðinna
TREK USA (og JAZZ by TREK) eru Nr. 1 í Bandaríkjunum og á íslandi, meö ævilanga
ábyrgö (á stelli og gaffli), enda bandarísk hönnun í sérflokki.
[L/QVOVQJJtDjB 15 gíra, 26" hjól í mörgum litum og stæröum, kr. 23.900 stgr.
WCDtLTTáJ@S 18 gíra, 26" hjól, kr. 24.963 stgr.
á\GLnrB[L(°)[PS Model 820, 21 gira, 26" hjól kr. 32.993 stgr,
TnU/Q©[% í mörgum stærðum ogjitum:
Model 800...18 gíra, 26" hjól... kr. 27.936 stgr. Model 830.21 gíra, 26" hjól... kr. 39.570 stgr.
Model 820...21 gíra, 26" hjól... kr. 34.868 stgr. Model 830 SHX, meö dempurum...21 gíra, 26" hjól... kr. 47.763 stgr.
B Y T R E K
TREKjsa