Morgunblaðið - 06.04.1994, Síða 4

Morgunblaðið - 06.04.1994, Síða 4
4 Morgunblaðið/Árni Sæberg Starfsmenn leystir út með gjöfum það út með gjöfum. 47 manns starfa hjá Síld & físki og á myndinni sést starfsfólkið umhverfis Þorvald og Ingibjörgu Guðmundsdóttur eiginkonu hans. FYRIRTÆKIÐ Síld & fískur átti hálfrar aldar af- mæli í gær, og af því tilefni hélt Þorvaldur Guð- mundsson stofnandi og eigandi fyrirtækisins starfs- fólki sínu hóf á Hótel Holti á mánudag og leysti VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG, 6. APRÍL er 980 „TÍ* '?ðð sem Þokast norðaustur og grynnist. Sítlt NofðuSn ®r m la"ð S6m hrey<ÍSt VeStUr 08 Siðar SUður l™nTndsÐsund?og N^rdjúp!0 6 Norðvesturmiðum, SPA: Norðvestan hvasaviðri og snjókoma é Vestfjörðum vestantil á Noröurlandi sunn'anvert'viða'téUský^iv'Hitf breytÍTt fremurSlítið^^^^ Úrk°mU"',Íð °9 Um landÍð' VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: Á PIMMTUDAG: Fremur hæg norðaustlæg átt. Él norðanlands en bjart J2S2LÆ2 a Suöur' og Vesturlandi. Frost 0 til 3 stig. FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Nokkuð hvöss norðanátt. Snjókoma um landið norðanvert en skýjað með köflum syðra. Kólnandi. o Heiöskírt r r r r r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * / * ‘ * / r * r Slydda * * * * * * * * Snjókoma Alskýjað V ^ V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstigv 10° Hitastig V Súld = Þoka stig-. FÆRÐAVEGUM: ínuP99-M1l5 Um færð eru Veit1ar hfá Veaaeftirlitl í sima 91-631500 og f grasnnil- Vegagerðín. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavlk hiti 1 2 veður elydda skýfað Björgvin 3 slydduél Helsinkl 6 alskýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Narsserssuaq +8 léttskýjað Nuuk +9 skýjað Ósló 5 léttskýjað Stokkhólmur 3 rigning Þórshöfn 3 slydduél Algarve 22 helðskfrt Amsterdam 4 skúr Barcelona 14 léttskýjað Berlín 9 úrkoma Chicago 1 þokumóða Feneyjar 7 þokumóða Frankfurt 7 haglél Glasgow 6 hagfél Hamborg 7 skúr London 9 skýjað LosAngeles 12 þokumóða Lúxemborg 4 haglél Madrid 15 léttskýjað Malaga 24 heiðskírt Mallorca 17 létlskýjað Montreal 2 skúr NewYork 8 hálfskýjað Orlando 16 þokumóða París 8 þrumuveður Madeira 17 skýjað Róm 15 skýjað Vín 9 alskýjað Washíngton 7 þokumóða Winnipeg +9 heiðskírt Hertar innheimtuað- gerðir vegiia vangold- inna bifreiðaskatta í^RJ^M.*ð?erðÍr til innheimtu bifreiðaskatta hófust í vikubyrjun en hofuðstoll utistandandi bifreiðaskatta vegna álagningar fyrir árið 1993 t^T1,rf vaf 448 miRjónir 28. mars siðastliðinn, samkvæmt upplýsing- um frá fjármalaráðuneytinu. I bifreiðaskatti felst bifreiðagjald, þunga- skattur og: vatrygging ökumanns. í tilkynningu frá ráðuneytinu seg- ir að því hafi verið beint til inn- heimtumanna ríkissjóðs að gera ráð- stafanir til að fjarl ægja skráningar- númer bifreiða sem eigendur hafa ekki gert skil á sköttum af. Komið fram yfir eindaga Fram kemur að vanskil fyrir 1994 séu 875 milljónir króna, dráttarvext- ir 21 milljón, og fyrir 1993 og fyrri ár um 610 milljónir króna. Bent er á að vanskil fyrir 1994 séu komin fram yfir eindaga frá og með 5. apríl. Hægt er að koma greiðslu til skila hjá sýslumönnum, tollstjóran- um í Reykjavík og lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Þeir sem greiða á pósthúsum, í sparisjóðum eða bönk- um geta átt á hættu að númer verði samt sem áður klippt af bifreiðum þeirra þar sem upplýsingar um greiðslurnar berast jafnan ekki til innheimtumanna fyrr en í fyrsta lagi daginn eftir greiðslu. Þeim sem greiða skuldir sínar þá daga sem innheimtuaðgerðimar standa yfir er bent á að hafa afrit af greiðslukvitt- un á sýnilegum stað í bifreiðum sín- um til að forðast óþægindi. Skemmdir á bifreið við Reykjanesbraut Morgunblaðið/Björn Blöndal Bíllinn nánast ónýtur ÞORSTEINN Knstbjörnsson við Dodge Aries bifreið sína sem var stór- s emmd þegar hann þurfti að skilja hana eftir á Reykjanesbrautinni a manudagskvöld. Allt brotið sem brotn- að gat en engn stolið MKLAR skemmdir voru unnar á Dodge Aries bifreið sem skilin var eftir rétt sunnan við álverið í Straumsvík á mánudagskvöld. Eigand- mn, Þorsteinn Kristbjörnsson, segir að bíllinn sé „svo gott sem ónýt- u;' • Engu var stolið úr bílnum og virðist skemmdarfýsnin ein hafa raðið ferðinni. Þorsteinn þurfti að skilja bílinn, sem er árgerð 1986, eftir þegar sprakk á honum og honum tókst ekki að skipta um dekk. Hann lét lögregluna vita af bílnum, en vissi svo ekki fyrr en haft var samband við hann i gærmorgun til þess að láta hann vita af skemmdarverkinu. Að sögn lögreglunnar í Hafnar- fírði var það vegfarandi um Reykja- nesbrautina sem sá bflinn og til- kynnti lögreglúnni um hann. Bfllinn er ekki tryggður fyrir skemmdum af þessu tagi, en hann er enn ökufær. Þeir sem kynnu að hafa orðið vitni að atburðinum eru beðnir um að snúa sér til lögreglunnar í Hafnar- fírði. -------♦---------- Þorsteinn segir að allt hafi verið brotið í bílnum sem hægt var að brjóta eins og framljós, afturljós, grillið og allar rúður. Einnig hafi verið barið í bílinn, í báðar hliðar hans, vélarhlíf, þak og bakhluta þar sem meira að segja hafi verið fari í gegnum jámið. Skoðanakönnun Gallups fyrir RÚV FylgiD- lista fer Tíusækja vaxandl um embætti sýslumanns REYKJAVIKURLISTINN, R-Iist- mn, fengi 52,8% atkvæða ef geng- ið væri til borgastjórakosninga nú og Sjálfstæðisflokkurinn, D-Iist- inn, fengi 47,2% atkvæða. Þetta er meginniðurstaða úr símakönn- un Gallups meðal 1.200 Reykvík- inga sem unnin var í lok mars og kynnt var í fréttatima Ríkisút- varpsins í gærkvöldi. I könnuninni kom fram að 19% úrtaksins voru enn óákveðin, sem er áþekkt hlutfall og kannanir Gallups leiddu í ljós í janúar og febrúar sl. Samkvæmt fylgishlutföllum fengi R-listinn 8 menn kjörna og meiri- hluta í borgarstjórn en D-listinn fengi sjö menn kjörna og sæti í minni- hluta. Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið fylgi sítt samkvæmt skoðana- könnuninni um tæplega tíu prósentu- stig frá því að sambærilegar kannan- ir voru gerðar í janúar og febrúar, sem þykir marktæk fylgisaukning. TÍU manns sækja um embætti sýslumanns á Blönduósi, en um- sóknarfrestur rann út þann 28. mars. Forseti íslands skipar í embættið að fenginni umsögn dómsmálaráðherra og verður það á næstunni. Þeir sem sækja um embættið eru Björn Rögnvaldsson, sýslumannsfull- trúi, Einar Siguijónsson, héraðs- dómslögmaður, Guðmundur Bene- diktsson, héraðsdómslögmaður, Helgi Jóhannesson, deildarstjóri í samgönguráðuneytinu, Hilmar Bald- ursson, héraðsdómslögmaður, Jónas Guðmundsson, sýslumaður, Kjartan Þorkelsson, sýslumaður, Stefán Olafsson, sýslumannsfulltrúi, Þor- björn Árnason, héraðsdómslögmað- ur, og Þorsteinn Pétursson, sýslu- mannsfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.