Morgunblaðið - 06.04.1994, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.04.1994, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1994 í DAG í dag er miðvikudag- ur, 6. mars, 96. dagur ársins 1994. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 03.34 og síðdegis- flóð kl. 16.04. Fjara er kl. 9.55 og 22.14. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 6.29 og sólarlag kl. 20.34. Myrkur er kl. 21.25. Sól í hádegis- stað er kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 10.40. Þegar skýin eru orðin full af vatni, hella þau regni yfir jörðina. Og þegar tré fellur til suðurs eða norð- urs — á þeim stað, þar sem tréð fellur, þar liggur það kyrrt. 1 2 TU ■ 6 J ■ U 8 9 10 y 11 B 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 sæti, 5 þyngdareining, 6 svelgurinn, 7 félag, 8 reyfið, 11 kusk, 12 missir, 14 korni, 16 þráð- urinn. LÓÐRÉTT: 1 fast form, 2 þrep, 3 afkomanda, 4 elska, 7 rösk, 9 slátra, 10 líkamshlutinn, 13 tími, 15 skammstöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 skræfa, 5 er, 6 Illugi, 9 púl„ 10 in, 11 pi, 12 ann, 13 ungu, 15 emm, 17 dottin. LÓÐRÉTT: 1 skippund, 2 rell, 3 æru, 4 afanna, 7 lúin, 8 gin, 12 aumt, 14 get, 15 mi. ÁRNAÐ HEILLA Q /\ára afmæli. Áttræð O vf er í dag, miðvikudag, Þorbjörg Pálsdóttir frá Víðidalsá, Strandasýslu, húsmóðir og kennari, Meistaravöllum 13, lengst af búsett á Akureyri. Eigin- maður hennar var Skúli Magnússon kennari. FRÉTTIR FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni: í tilefni 5 ára afmælis Göngu- Hrólfa verður söngur, gleði og gaman í Risinu kl. 20 fimmtudaginn 7. apríl. BANDALAG kvenna í Reykjavík. Formanna/full- trúaráðsfundur er í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum. Gestir fundarins eru Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur og Björg Einarsdóttir rithöf- undur. Formenn og allar nefndarkonur velkomnar. ITC Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í kaffiteríu ÍSÍ í Laugardal. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingargef- ur Hulda í síma 653484. ITC-deildin Fífa, Kópavogi, heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12. Fundurinn er öllum opinn. ITC-deildin Korpa heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lágafells- sóknar. Upplýsingar veitir Guðríður í síma 667797. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju: Fundur verður hald- inri á morgun, fimmtudág, kl. 20.30 í safnaðarsal. Halla Jónsdóttir flytur erindi á fundinum sem ber yfirskrift- ina „Konur í Biblíunni". Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna heldur fjáröflunar- samkomu í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, í kvöld kl. 20.30. Happ- drætti, tvísöngur. Hugleiðing. Kaffi. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. BÓKSALA Félags kaþól- skra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. SÓKN og Framsókn verða með spilavist, eitt aukakvöld, í kvöld kl. 20.30 í Skipholti 50a. Góð verðlaun, kaffiveit- ingar. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimili í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgelleikur frá kl. 12. Léttur hádegis- verður á kirkjulofti á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kl. 13.30-16.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun, fimmtudag, kl. 10-12. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA. Aft- ansöngur kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili. HJALLASÓKN, Kópavogi. Opið hús fyrir eldri bæjarbúa er á morgun, fimmtudag, frá kl. 14-17. Þar verður félags- vist, kaffiveitingar og helgi- stund. HJALLAKIRKJA: Starf fyr- ir 10-12 ára börn (TTT) í dag kl. 17-19. Sjá einnig bls. 11. Ríkisspítalar Ieigja Fæðingarheimilið Fyrst og fremst ætl- að fyrir fæðingar .... Ég er búinn að redda þessu, elskan. Við getum byrjað aftur á fullu ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1.-7. apríl, að báðum dögum meötöldum er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteígi 21. Auk þess er Arbœj- arapótek, Hraunbœ I02b, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17- virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. AlnæmissamtÖkin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gœtt. Alnæmissamtökin eru meö sfmatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miövikudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Fólag forsjórlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag tn föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn i' Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Húsdýragarðurínn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 1Ó-18. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12—18, miövikud. 12—17 og 20-23. fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráðgjafar- og upp- lýsingasími æilaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. fckki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringipn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9-16. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökln eru meö á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna RauÖa krossins, s. 616464 og grænt númer 99—6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rótt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22. Barnamól. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæó er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöö heimilanna, TúngÖtu 14, er opln alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Aö loknum hódegisfróttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlust- unarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyríst mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 2.0.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vífil- staöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar- tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga t]l föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööln: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartfmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Nevöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hétíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ísiands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur: mánud. — fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ágúst. Grandaaafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 1—17. Árbæjarsafn: I júni, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúnl: Opiö alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafniö á Akureyri: Opiö alla daga fró kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa- móta. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safniö einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 é sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin á sama tíma. Árbæjarsafniö: Sýningin „Reykjavik ’44, fjölskyldan á lýöveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skóla- hópa virka daga eftir samkomulagi. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnosinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sfmi 54700. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjómlnja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. OpiÖ þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677 Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 10-20 Opiö á laugardögum yfir vetrarmánuöina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, er opin frá 5. april kl. 7-122 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opiö í böö og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hór segir: Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helg- ar kl. 8-20. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugm opin mánud. — föstud.: 7—20 30 Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaaa- 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - fostudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10- 16.30. , „ , ^ . Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Lauoar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarnese: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöö er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaöar ó stórhátíöum. Að auki veröa Ánanaust og Sævarhöföi opnar fró kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastööva er 676571.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.