Morgunblaðið - 06.04.1994, Page 22

Morgunblaðið - 06.04.1994, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1994 Að skreyta sig með lánsfjöðrum eftir Pétur Jónsson Markús Örn Antonsson, fyirver- andi borgarstjóri, ritar í Morgunblað- ið 24. mars sl. um R-listann sem hann kallar svo. Þar talar hann með nokkru yfir- læti um langan undirbúning málefna- samningsins, sem heitir að vísu stefnuyfirlýsing Reykjavíkurlistans. Þegar grein Markúsar Arnar birt- ist var ekkert komið fram um mál- efni meirihlutans í borgarstjóm, nema auðvitað fjárhagsáætlun borg- arinnar. Þar kemur fram að skuldir borgarinnar muni aukast um 5,0 milljónir króna hvem virkan dag árs- ins 1994. Það er kosningaár. Það sést á því að skuldir borgarinnar jukust þó ekki nema um 2,5 milljón- ir króna hvern virkan dag að meðal- tali frá 1982-1993 og þykir mörgum þó nóg. (Sbr. bókun á fundi borgar- stjórnar 3. mars 1994.) í stefnuyfirlýsingu Reykjavíkur- listans segir svo: „Það er markmið Reykjavíkurlistans að gera Reykja- vík að miðstöð nýsköpunar og þró- unar í atvinnumálum og stuðla þann- ig að íjölbreyttu atvinnulífi í framtíð- inni. Unnið verði markvisst að því að draga úr vanda þeirra sem eru atvinnulausir. Þessum markmiðum hyggst Reykjavíkurlistinn ná með eftirfar- andi hætti: Með því að örva nýsköpun í at- vinnumálum með samræmdu og skipulögðu stuðningskerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Með því að stofna atvinnuþróun- arsjóð sem láni með hagstæðum kjör- um til nýrra verkefna sem líklega eru til að skapa störf tii frambúðar. Með því að móta innkaupa- og útboðsstefnu sem taki mið af inn- Iendri framleiðslu." Fleira er upptalið í stefnuyfirlýs- ingunni ætlað til að styrkja atvinnu- líf og draga úr atvinnuleysi. Auðvitað þarf að vanda vel til þegar stofnaður er atvinnuþróunar- sjóður. Setja verður skýrar reglur og kynna þær vel svo ekkert fari úr böndunum og sjóðurinn skili í raun megintilgangi sínum — þ.e. að auka atvinnu í borginni. Þetta telur Markús Örn óþarft þar sem þegar sé til fyrirtæki sem ann- ast þetta og bendir á fyrirtæki sem heitir því fallega nafni Aflvaki Reykjavíkur hf. Hann segir það ætl- að til að styrkja atvinnusköpun í borginni þannig að sérstakur at- vinnuþróunarsjóður sé óþarfur. Til að upplýsa lesendur um þetta er hér vitnað í tilgang Aflvaka hf. eins og fram kemur í stofnsamningi hans, sem birtur er í ársskýrslu Reykjavíkurborgar fyrir árið 1994. Þar segir orðrétt: 1. Nafn félagsins skal vera Afl- vaki Reykjavíkur hf. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. Tilgangur félagsins er: 1. Að reka kynningar- og upplýs- ingaþjónustu í því skyni að laða að erlenda og innlenda fjárfesta, sem vilja stofna til atvinnurekstrar í Reykjavík, og skal í því sambandi leitað eftir víðtæku samstarfi við fyrirtæki, sjóði, rannsóknarstofnanir, menntastofnanir og samtök í at- vinnulífi og aðra er vinna að svip- uðum verkefnum. 2. Að afla upplýsinga og vinna að tillögugerð og stefnumótun um at- vinnumál og stuðning Reykjavík- urborgar til eflingar atvinnulífs og fyrirtækja á sviði nýsköpunar í Reykjavík. Tillögurnar skuli lagðar fyrir at- vinnumáianefnd og borgarráð til af- eftir Hauk Ingason Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins hafa að undanförnu eytt milljónum króna í auglýsingar fyrir notkun ódýrra samheitalyfja. Aug- lýsingaáróður þessi hefur verið mjög einhæfur og ekki minnst á ýmsa þætti sem skipta máli varð- andi breytingar á lyfjameðferð og lyfjaval og skal hér bætt úr því. Breyting á lyfjameðferð getur valdið vandræðum Vandræði geta skapast þegar lyfjameðferð er breytt á milli sam- heitalyfja. Verkunin getur orðið minni en áður, sem leitt getur til ónógrar verkunar. Einnig getur breytingin Ieitt til aukinnar blóð- þéttni lyfsins sem getur valdið aukaverkunum. Auk þess er hætta á að sjúklingar átti sig ekki á breyt- ingunni og taki bæði lyfin. „Þegar grein Markúsar Arnar birtist var ekkert komið fram um málefni meirihlutans í borgar- stjórn, nema auðvitað fjárhagsáætlun borgar- innar. Þar kemur fram að skuldir borgarinnar muni aukast um 5,0 milljónir króna hvern virkan dag ársins 1994.“ greiðslu. Jafnframt skal félagið veita ráðgjöf og umsögn um þau verkefni sem ráð og nefndir borgarinnar óska eftir hveiju sinni og tengjast atvinnu- málum. 3. Að standa með Reykjavíkurborg að stofnun hlutafélaga vegna breyt- inga á rekstrarformi borgarstofnana Munur getur verið á aðgengi samheitalyfja Aðgengi (bio-availability) sam- heitalyfja getur verið ólíkt, þó að heilbrigðisyfirvöld telji lyfín jafngild (bio-equivalent). Lyfjafræðingar í apótekum mega því ekki breyta endurtekinni lyfjameðferð þegar aðgengi hins virka efnis er ólíkt milli samheitalyfja, þótt læknir hafi gefið heimild til þess. Lyfjafræðing- ar mega heldur ekki breyta lyfja- meðferð úr töflum í hylki og öfugt af sömu ástæðu. Mikill munur getur einnig verið á aðgengi samheita- lyfja hjá einstaka sjúklingum þó ekki sé munur á aðgengi lyfjanna að meðaltali hjá mörgum sjúkling- um. Ódýrlyf verka oft verr en dýrari lyf Stjórnvöld hafa að undanförnu markvisst aukið hlutdeild sjúklinga í lyfjakostnaði til að draga úr lyfja- Pétur Jónsson og borgarfyrirtækja. Sem sagt kynning — upplýsingar — ráðgjöf — tillögur — vinna að — leggja fyrir atvinnumálaráð og borg- arráð til afgreiðslu. — Allt er þetta nokkuð loðið. Aðalatriðið er auðvitað 3. greinin — þ.e. „einkavæðing" borgarstofnana sem oft vill verða „einkavinavæðing" í raun. Með „einkavæðingu" opnast möguleiki á að veðsetja eignir fyrr- verandi borgarfyrirtækja og tekjurn- ar líka. Allir vita um Strætisvagna Reykjavíkur hf. og þær hremmingar „Trúlega næðist fram mestur sparnaður í heilbrigðiskerfinu með því að láta sjúklinga borga mun minna fyrir lyfin sín og nota bestu lyf sem völ er á hverju sinni því lyfjakostnaður er einungis lítill hluti af kostnaðinum við heil- brigðisþjónustuna.“ notkun og stuðla að aukinni notkun á ódýrari lyfjum. Miklar efasemdir eru um hvort þessar breytingar leiði til sparnaðar. Engin lyfjameðferð í stað lyfjameðferðar, tafir á byrjun lyfjameðferðar í stað tafarlausrar lyfjameðferðar og notkun á ódýrum lélegum lyfjum í stað dýrari betri lyfja getur leitt til mun meiri kostn- aðar en ella yrði, t.d. vegna aukins fjölda læknaheimsókna, rannsókna, aðgerða og innlagna á sjúkrahús. Trúlega næðist fram mestur sparn- aður í heilbrigðiskerfinu með því að láta sjúklinga borga mun minna fyrir lyfin sín og nota bestu lyf sem völ er á hveiju sinni því lyfjakostn- aður er einungis lítill hluti af kostn- aðinum við heilbrigðisþjónustuna. Vantraust yfirvalda á læknum íslendingar hafa í gegnum tíðina verið fljótir að tileinka sér notkun á nýjum og betri lyfjum samanbor- ið við aðrar þjóðir og sjúklingarnir borgað tiltölulega lítinn hluta þeirra. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa: íslendingar eru meðal langlífustu þjóða í heimi, heilbrigð- iskostnaður er lítill samanborið við önnur lönd og lyfjanotkun hér á landi minni en á Norðurlöndunum. Yfirvöld virðast þó ekki treysta læknastéttinni í landinu. Sífellt er verið að takmarka rétt lækna til ávísana lyf'ja og nú eru yfirvöld einnig farin að beyta sjúklingum fyrir sig til að að hafa áhrif á lyfja- ávísanir þeirra til að nota ódýrustu lyfin í stað þess að nota bestu lyf- in. Óvíst er hvaða afleiðingar breyt- ingar á neyslumunstri lyfja hér á P E R L A N íBL FOM skemmtir í Perlunni fostudaginn V. apríl Dansleikurínn hefst kl. 23.30 * * Aðgangseyrir kr. 1.200 w Irííí fyrir maíargcsíi IVrhinnar Hvers vegna nota léleg lyf þegar betri bjóðast? sem starfsmenn þar gengu í gegnum þegar átti að spara með því að svipta þá umsömdum réttindum sínum. Þótt hætt hafi verið frekari „einka- væðingaráformi" í bili má spyija, við hve.tju er að búast ef Sjálfstæðis- flokkurinn heldur áfram að stjórna borginn. Hvaða borgarfyrirtæki er næst? Hvernær mega fleiri starfs- menn borgarinnar búast við að reynt verði að svipta þá réttindum sínúm á nafni einkavæðingar? Einkennileg atvinnuþróun það. Tilgangur Aflvaka hf. er greinilega alit annar en að vera atvinnuþróunarsjóður í venju- legum skilningi. Fólk getur borið saman stofn- samning Aflvaka hf. og samstarfs- yfirlýsingu Reykjavíkurlistans. í grein Markúsar Arnar kemur einnig fram að auka eigi hlutafé Aflvaka hf. um 150,0 milljónir króna á þessu ári en það var fyrir um 10,0 milljónir króna (sbr. stofnsamning). Kannski ætlar Aflvaki hf. að nota þetta fé til annars en fram kemur í stofnsamningi. Ef svo er hvaða „óttalegi leynd- ardómur" er þá þar á ferð. Kannski ætlar Aflvaki að fá ein- hveijar fjaðrir lánaðar úr samstarfs- yfirlýsingu Reykjavíkurlistans og fara að styrkja atvinnuþróun al- mennt í borginni. En um það þurfa að vera skýrar reglur og vel kynntar borgarbúum, svo ekkert fari úr böndunum. Höfundur er 4. maður & Reykjavíkurlistanum til borgarstjórnar í vor. Haukur Ingason landi gætu haft, t.d. hvort heilsu- fari þjóðarinnar komi til með að hraka og kostnaður við heilbrigðis- þjónustuna og notkun lyfja að auk- ast, en tíminn mun væntanlega leiða það í ljós. Brot á vörumerkja- og samkeppnislögum Ágreiningur er um hvort reglu- gerð ráðuneytisins um afgreiðslu samheitalyfja og fyrirskipanir ráðu- neytisins um framkvæmd hennar brýtur gegn vörumerkjalögum og samkeppnislögum. Tryggingastofn- un hefur svo bætt um betur og neitað að greiða lyfseðla sem ekki eru afgreiddir samkvæmt óskum stofnunarinnar um notkun á heim- ildarákvæði ráðuneytisins um fram- kvæmd reglugerðarinnar. Málið er nú í höndum Umboðsmanns Alþing- is og þegar niðurstaða liggur fyrir verður tekin ákvörðun um hvort ákæra verður lögð fram á hendur yfirvöldum. Færri ný lyf í framtíðinni Notkun ódýrra samheitalyfja frá fyrirtækjum sem litlar eða engar rannsóknir stunda í stað dýrari lyfja frá frumlyfjafyrirtækjum leiðir til stöðnunar í lyfjaiðnaðinum; færri rannsókna og færri nýrra lyfja í framtíðinni. Ráðstafanir yfirvalda í ýmsum löndum til aukinnar notkun- ar ódýrra eftirlíkingalyfja í stað dýrari frumlyfja er þegar farið að gæta í lyfjaheiminum með fjölda- uppsögnum á fólki sem vann að rannsóknum og þróunarvinnu. > > i Í i i i i 1 i i i 5 i i Höfundur er lyfjafræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.