Morgunblaðið - 06.04.1994, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1994
RADAUGl YSINGAR
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Sjúkraþjálfarar
Við sjúkraþjálfun Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri eru lausar til umsóknar tvær stöður
deildarsjúkraþjálfara við bráðadeildir FSA og
endurhæfingardeildina, Kristnesi.
Æskilegt starfshlutfall er 75-100%.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1994.
Umsóknir sendist yfirsjúkraþálfara, Lucienne
ten Hoeve, sem jafnframt veitir nánari upp-
lýsingar í síma 96-30844 og í heimasíma
96-31113.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Framhaldsskólinn
í Austur-Skaftafellssýslu
Auglýst er eftir kennurum í eftirtaldar stöður
við skólann næsta skólaár:
Meðal kennslugreina: Þýska (V2 staða),
enska (’/i staða), stærðfræði (1/i staða), raun-
greinar (1/i staða), viðskiptagreinar (V2 staða),
tölvufræði (V2 staða). Kennsla í kvöldskóla
kemur einnig til greina. Þá er auglýst eftir
sérkennara (hlutastarf), námsráðgjafa (hluta-
starf) og bókasafnsfræðingi (V2 staða).
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk.
Umsóknir berist undirrituðum, sem gefur
nánari upplýsingar í síma skólans, 97-81870.
F.h. Framhaldsskólans
í Austur-Skaftafellssýslu,
Zophonías Torfason, skólameistari.
Tölvufræðingur
Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands auglýsir
eftir tölvufræðingi til kennslu í tveimur
neðangreindra námsgreina:
Pascal forritun.
Hlutbundin forritun í C++.
Fjórðukynslóðar forritun.
Kerfisgreining og hönnun.
Gagnasafnsfræði.
Nám við skólann nær yfir 4 annir (2 vetur)
og gefur þeim sem því lýkur 62 námseining-
ar og prófgráðuna Kerfisfræðingur TVÍ.
Umsækjendur þurfa að hafa góða menntun
í tölvufræði auk reynslu af fræðilegum rann-
sóknum eða hugbúnaðargerð. Kennarar við
skólann þurfa, meðal annars, að kenna tvö
þriggja eininga námskeið yfir veturinn og
hafa umsjón með lokaverkefnum nemenda.
Æskilegt er að kennarar séu virkir í vinnu á
öðrum sviðum en kennslu og fá þeir til þess
aðstöðu í skólanum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, þurfa að berast kennslustjóra
fyrir 31. maí 1994.
*
T\/| Tölvuháskóli Verzlunarskóla Islands,
I VI Ofanleiti 1, 103 Reykjavík.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Administration of occupational safety and health
Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík
Sprenginámskeið
Fyrirhugað er að halda námskeið um notkun,
meðferð og geymslu sprengiefna dagana
11. til 15. apríl nk.
Námskeiðið hefst kl. 9.00 á Bíldshöfða 16,
Reykjavík, ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðsgjald er 27.000 kr.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnu-
eftirliti ríkisins í síma 672500.
Slysavarnir barna,
námskeið
Hafnarfirði
Selfossi
Hellissandi
Höfn, Hornafirði
Egilsstöðum
ísafirði
Húsavík
Siglufirði
Námskeið í slysavörnum barna verða haldin
sem hér segir:
Laugardaginn 9. apríl
Laugardaginn 16. apríl
Sunnudaginn 17. apríl
Laugardaginn 23. apríl
Sunnudaginn 24. apríl
Laugardaginn 7. maí
Laugardaginn 28. maí
Laugardaginn 4. júní
Námskeiðin eru ætluð félagsfólki Slysa-
varnafélags íslands og Rauða krossins, svo
og öðrum þeim, sem áhuga hafa á að starfa
að slysavörnum barna.
Hvert námskeið stendur frá kl. 9.30-17.00.
Námskeiðsgjald er kr. 1500, innifalin er
kennslumappa.
Leiðbeinandi: Herdís Storgaard, barnaslysa-
fulltrúi SVFÍ.
Nánari upplýsingar og skráning er á skrif-
stofu SVFI í síma 91-627000.
IFrá grunnskólum
Hafnarfjarðar
- innritun -
Innritun nýrra nemenda
Innritun nýrra nemenda í grunnskóla Hafnar-
fjarðar fyrir næsta skólaár fer fram á skrif-
stofum skólanna og lýkur fimmtudaginn
14. apríl nk.
Innrita skal:
- Börn, sem eiga að hefja nám í 1. bekk
(fædd 1988)
- Nemendur, sem vegna aðsetursskipta
koma til með að eiga skólasókn í Hafnar-
firði haustið 1994.
T rölladeigsnámskeið
Vinsælu trölladeigsnámskeiðin
halda áfram.
Mótum og málum -
úrval hugmynda.
Örfá námskeið eftir.
Aldís, sími 650829.
[Mnál®
Aóalfundur
A&dfundur Marel hf. verður haldinn fimmtudaginn
14. apríl 1994 í húsnaeSi félagsins aS HöfSabakka 9,
Reykjavík og hefst fundurinn kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aSalfundarstörf samkvæmt
4.04 gr. samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild til stjórnar aS auka
hlutafé félagsins um allt aS 20 millj. kr.
3. Onnur mól, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar
félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins,
hluthöfum til sýnis, viku fyrir aSalfund.
ASgöngumiSar og fundargögn verSa afhent á
skrifstofu félagsins, HöfSabakka 9, 2. hæS, frá og meS
11. apríl, fram aS hádegi fundardags.
Stjórn Marel hf.
(^71943 50 199T$T7
mEVFILL/
Aðalfundur
Samvinnufélagsins Hreyfils verður haldinn í
félagsheimili Hreyfils þriðjudaginn 12. apríl
kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Athugað lögmæti fundarins.
2. Skýrsla félagsstjórnar.
3. Reikningar ársins 1993.
4. Tillaga um breytingar á lögum félagsins.
5. Kosning í stjórn o.fl.
6. Önnur mál.
Stjórnin.
Aukaleikara vantar
Nokkra karlmenn og konur vantar til að vera
statistar (aukaleikarar) í heimildarmynd.
Aðallega er verið að leita að fólki með rétta
útlitið fyrir hlutverkin, en viðkomandi þurfa
þó að vera ófeimnir og telja sig hafa ein-
hverja leikhæfileika. Um er að ræða 1-2 daga
á tímabilinu 18.-23. apríl.
1) Karlmenn, 30-50 ára, dökk- eöa rauöhæröir, helst stórakornir, jafnvel
ófríðir og vel á sig komnir líkamlega.
2) Konur, 30-50 ára, helst mjög grannar eða þá lágvaxnar og þybbnar.
Þurfa að vera léttar á fæti og lóttar í lund.
Vinsamlega hafið samband við Ólaf
Rögnvaldsson í síma 91-612181.
Ax hf., kvikmyndafélag,
Klapparstíg 25-27,
101 Reykjavík.
Flutningur milli skóla
Eigi nemendur að flytjast á milli skóla innan
Hafnarfjarðar, ber að tilkynna það viðkom-
andi skólum fyrir 14. apríl nk.
Athugið að mjög áríðandi er að allar
nýskráningar, ásamt tilkynningum og ósk-
um um flutning milli skóla, þurfa að berast
fyrir ofangreind tímamörk, þar sem undir-
búningur næsta skólaárs er hafinn.
Nánari upplýsingar fást á skólaskrifstofu
Hafnarfjarðar í síma 53444.
Vorskóli
Boðið verður upp á vorskóla dagana 25.-27.
maí fyrir börn, fædd 1988, í öllum grunnskól-
um Hafnarfjarðar.
Innritun í vorskólann fer fram í viðkomandi
skólum föstudaginn 20. maí kl. 15.00.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Landsþing
25. landsþing Slysavarnafélags íslands verð-
ur haldið í Borgartúni 6, Reykjavík, dagana
13., 14. og 15. maí nk.
Dagskrá:
Þingið hefst með guðsþjónustu í Bústaða-
kirkju föstudaginn 13. maí kl. 14.00.
Þingstörf skv. 18. grein laga SVFÍ.
Athugið að öll mál og erindi, sem taka á fyrir
á landsþingi, þurfa að berast stjórnarmönn-
um eða skrifstofu félagsins í síðasta lagi
29. apríl nk.
Stjórnin.