Morgunblaðið - 06.04.1994, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1994
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april)
Það getur verið erfitt að
eiga við mislyndan vin í
dag. En þú færð góð ráð
varðandi viðskipti og kvöld-
ið verður gott.
Naut
(20. apríl - 20. maí) &
Viðskiptaferð virðist fram-
undan. Sumir sækja nám-
skeið til að bæta stöðu sína.
Vinafundur er á dagskrá í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Með þrautseigju og þolin-
mæði tekst þér að leysa erf-
itt viðfangsefni í vinnunni í
dag. Þú færð góð ráð varð-
andi viðskipti.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H86
Láttu ekki skapið hlaupa
með þig í gönur og spilla
góðu sambandi ástvina. Fé-
lagar eru sammála um við-
skipti.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Hikaðu ekki við að leita
aðstoðar við lausn á verk-
efni í vinnunni í dag. Þér
gæti mislíkað afskiptasemi
ættingja.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ekki einblína á smáatriðin
í vinnunni í dag. Líttu á
heildarmyndina. Sumir eiga
spennandi stefnumót í
kvöld.
VOg
(23. sept. - 22. október)
Gættu þín gagnvart þeim
sem reyna að blekkja þig í
viðskiptum í dag. Þú gætir
skemmt þér vel með starfs-
félögum í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. — 21. nóvember)
Reyndu að komast hjá deil-
um við einhvern í fjölskyld-
unni um eitthvað sem í raun
skiptir alla litlu máli.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Gættu þess að fara eftir
settum reglum í umferðinni
í dag. Góðar fréttir berast
frá ættingja. Vertu ekki
hörundsár.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Erfitt getur verið að rök-
ræða við einstrengingslegan
vin í dag. Þú kemur miklu
í verk og þér gefst kostur á
að gera góð kaup.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) trk
Einhver trúir þér fyrir
leyndarmáli í dag. Prúð-
mennska skilar þér betri
árangri í viðskiptum en
harka og ýtni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Sumir ráðgera að bjóða
heim gestum og þú nýtur
þess að bianda geði við aðra.
Fjármálin þróast til betri
vegar.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunri
visindalcgra staóreynda.
GRETTIR
DYRAGLENS
2 's (gérrFR
5öNOe.~ sroPP!
HHNN..STOPP-
UArl Vl£>/
»\l
k[lUc
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
Ipbtta ee etdítK þúeerN'þe
UMDUeRtr/tÐ... I tiégSl/Oþa
HVeD SeeiFHptjþEHKJR EKXJ
? ____/f PUTTLUNCSA
f FOKSTJÓ&HS.
LH4NH NOTAe G'H-LTAR.
reeéKKt em/uuh .. ut£> h/n
FERDINAND
í' ''
StSrf-l '.ÆBO~ ~ .
SMÁFÓLK
HOU) 00 I LOOK? IM 601N6
DOWN TO HAVE MY PICTURE
TAKEN UIITH 5ANTA CLAU5.
T
1 THINK YOU'RE EITHER
AB0UT THREE UEEKS TOO
8 LATE OR MATBE ELEVEN
s ea 1 M0NTH5 T00 EARLY..^ ^
co Q>
rö Q> li- / /—V
2 ( Q ? / v
c Z) 1 rLC 7
©
l*LL 60 N0U), AND BE
THE FIR5T 0NE IN LINE
Hvernig lít ég út? Ég er að fara
niður til að Iáta taka mynd af mér
með jólasveininum.
Ég er hræddur um að þú sért þrem-
ur mánuðum of sein eða jafnvel níu
mánuðum of snemma.
Ég ætla að fara núna og verða fyrst
í röðinni.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Bæði Jón Baldursson í sveit Lands-
bréfa og Karl Sigurhjartarson í VIB
stýrðu sögnum upp í sex spaða eftir
að hafa talið vöminni trú um að þeir
hefðu gott vald á hjartalitnum. Blekk-
ingin í sögnum heppnaðist fullkom-
lega því á báðum borðum lagði vestur
af stað með tígulkóng. Þetta var í
fyrri hálfleik í síðasta leik Islands-
mótsins.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ K104
▼ D10942
♦ ÁG97
Vestur ♦ 5 Austur
♦ 62 ♦ DG
▼ ÁG73 IIIIH ♦ K5
♦ KD3 111111 ♦ 1086542
♦ 10973 ♦ 864
Suður
♦ Á98753
V 86
♦ -
♦ ÁKDG2
I opna salnum vora Karl og Ás-
mundur í NS á móti Þorláki Jónssyni
og Guðm. P. Arnarsyni:
Vestur Norður Austur
G.P.A. Á.P. Þ.J.
Pass
Pass
Pass
Pass
Pass
3 lauf*
4 tíglar
4 grönd
5 spaðar Pass
Pass Pass
Pass
Pass
Pass
Suður
K.S.
1 spaði
4 lauf
4 hjörtu
5 hjörtu
6 spaðar
Stökk Ásmundar í þrjú lauf sýndi
a.m.k. góða hækkun í þijá spaða.
Karl ákvað þar og þá að fara í
slemmu, en fór rólegu leiðiná ef það
mætti verða til að tryggja hagstætt
útspil. Dæmið gekk upp þegar Ás-
mundur sýndi tígulfyrirstöðu við fjór-
um laufum, sem gaf Karli færi á að
falsmelda fyrirstöðu í hjarta. Ás-
mundur spurð.i næst um lykilspil, fékk
tvö án trompdrottningar og sló þá
af. En Karl hækkaði eins og til stóð
í upphafi.
Sagnir Jóns og Sævars Þorbjörns-
sonar í lokaða salnum fylgdu svipuðu
mynstri. Guðlaugur R. Jóhannsson
og Örn Arnþórsson voru í AV:
Norður Austur Suður
S.Þ. G.R.J. J.B.
— — 1 spaði
5 lauf
5 hjörtu
6 spaðar
Vestur
Ö.A.
Pass
Pass
Pass
Pass
4 spaðar Pass
5 tíglar Pass
5 spaðar Pass
Pass Pass
Björninn var hins vegar ekki unn-
inn þótt út kæmi tígull. Báðir sagn-
hafar hentu hjarta niður í tigulás og
trompuðu tígul. Spaðaás fylgdi í kjöl-
farið og þegar háspil féll úr austrinu
fylgdu bæði Karl og Jón líkindafræð-
inni og spiluðu trompi á tíuna. Einn
niður.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á 1 lOára
afmælismóti Skáksambands Ósló
og nágrennis um páskana. Stór-
meistarinn Viktor Bologan
(2.580) frá Moldavíu hafði hvítt
og átti leik gegn Davíð Bron-
stein (2.400), Rússlandi.
á ■I jjjp^ ÍÖI.... í í
B Wk.&\ Sa
■ mm ÉH
38. Dxc8! - Bxc8, 39. e6+ -
Kg8, 40. e7 - Rxe4
(Eftir 40. - Bxe7, 41. Hxe7 eru
hótanir hvíts of margar og 40. -
Bd7, 41. e8=D - Bxe8, 42. Hxe8
- Ra4, 43. Re5 var einnig von-
laust)
41. e8=D - Rxg3, 42. fxg3
og svartur gafst upp því hann á
ekki vörn við hótununum 43. BcH
og 43. De5.
Úrslit á mótinu: 1.-2. Smirin,
ísrael, og Serper, Úsbekistan 7v.
af 9 mögulegum, 3.-5. Bologan,
Ilector, Svíþjóð, og Kornejev,
Rússlandi, 6'/2 v. 6.-7. Gausel,
Noregi, og Ernst, Svíþjóð, 6 v.
8.-14. Margeir Pétursson, Bron-
stein, Davies, Englandi, Karisson,
Svíþjóð, Schmittdiel, Þýskalandi,
Elsnesspg:Berg-lIapsslei),,Noregi,
ðVÍ'vCÖAftv........