Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 58
58 MORGtJNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGÚR 6. APRÍL 1994 HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó L/TL/ B U D DA Frá Bernardo Bertolucci leikstjora Siðasta keisarans kemur nu spánný og mikilfengleg stórmynd sem einnig gerist í hinu mikla austri. Búddamunkar fara til Bandaríkjanna og finna smástrák sem þeir telja Búdda endurborinn. Guttinn fer með þeim til Himalaejafjallanna og verður vitni að stórbrotnum atburðum. AÐALHLUTV.: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. Sýnd kl. 5 og 9. LÍF MITT |f R Á HÖFUNDUM C3HOST Lí/ MITT ★★★ m ★★★ Ó.H.T. RÁS 2 Ó.H.T. RÁS 2 LISTISCHINDLERS BESTAMYND^ BESTILEIKSTJÓRI Jt'- BESTA HANDRIT SSd BESTAFRUMSAMDATÓNLÍlJ* 1 * * * 5 6 BESTA KVIKMYNDATAKA BESTA KLIPPING Jjj LEIKMYNDAHÖNNUN SCHIND Leikstjóri Steven Spielberg Saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindlesr sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsiéy^ag Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. 195 mín Sýnd kl. 5 og 9 sérhvert andartak, í viðbót er eilíft... Michael Keaton og Nicole Kidman í átakanlegri mynd um hjón sem eiga von á sínu fyrsta barni þegar þau frétta að eiginmaðurinn er með krabbamein. Hann byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu svo barnið eigi einhverjar minningar um pabba sinn. „Tilfinningasöm og fyndin til skiptis, mörg atriðin bráðgóð og vel leikin... Taeknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9. Newton fjölskyldan er að fara í hundana! m mssáotm Hver man ekki eflir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára, Beethoven. Nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Aðalhlutverk Charles Grodin, Bonnie Hunt. Sýnd kl. 5 og 7.15 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. BLAR TROIS COULEURS | Gll.t.NA IJÓMÐ j Bc^tn m<THlm á kvikmyn- daiiátíftiimi fTcneyjum. Bin««*lie ÍH*sta Húkkonnu Ný mynd frá Krzysztof Kieslowski (Tvöfalt líf Veróniku) með Juliette Binoche og var hún valin besta leikkonan á hátíðinni í Feneyjum og hlaut einnig frönsku Cesar verðlaunin. Tónsmiðinn Zbigniew Preisner þekkjum við úr Veróniku. Sýnd kl. 7, 9 og 11 / NAFNI FÖÐURINS ★★★★ A.l. MBL ★★★.★ H.H. PRESSAN ★ ★★★ Ö.M. TÍMINN ★★MJ.K. EINTAK 135 MllM. DANIEL DAY-LEWIS EMMA THOMPSON PETE POSTLETIlWAITE IN THE NAME OF THE FATHER Ein áhrifamesta mynd síðari ára um fólk sem varð fyrir grimmu óréttlæti. Guildford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklausir í fangelsi ranglega ásakaðir um sprengjutilræði Irska lýðveldishersins. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. HASKOLABIO STUTFULLTAF KLASSAMYNDUM! Erindi um foreldramissi NANNA K. Sigurðardóttir félagsráðgjafi flytur á inorgun, fimmtu- daginn 7. apríl, erindi um foreldramissi. Fyrirlesturinn hefst kl. 20 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Að venju eru leyfðar fyrirspurnir að loknu erindinu. — ■ LISTI framsóknarmanrm á Húsavík fyrir nk. bæjarstjórnar- kosningar á komandi vori var sam- þykktur á almennum félagsfundi nýlega og er hann þannig skipaður: 1. Stefán Haraldsson, tannlæknir bæjarfulltrúi, 2. Arnfríður Aðal- steinsdóttir, húsmóðir, 3. Svein- björn Lund, vélfræðingur, bæjar- 'fulltrúi, 4. Anna Sigrún Mikaels- dóttir, ritari, 5. Bjarni Aðalgeirs- son, útgerðarmaður, bæjarfulltrúi, 6. Hafliði Jósteinsson, verslunar- maður, 7. Gunnlaugur Stefáns- son, húsasmiður, 8. Þórveig Árna- dóttir, kerfisfræðingur, 9. Egill Olgeirsson, rafmagnstæknifræð- ingur, 10. Benedikt Kristjánsson, húsasmiður, 11. Ævar Akason, bókari, 12. Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliðanemi, 13. Olgeir Sig- urðsson, stýrimaður, 14. Ólafur Júlíusson, byggingafulltrúi, '15. ! Kristrún Sigtryggsdóttir, hús- móðir, 16. Vigfús Sigurðsson, byggingatæknifræðingur, 17. Lilja Skarphéðinsdóttir, ljósmóðir, bæj- arfulltrúi, og 18. Þormóður Jóns- son, fv. tryggingafulltrúi. í núver- andi bæjarstjórn eiga framsóknar- menn Qóra fulltrúa og skipa tveir ^þeirra 1. og 3. sæti en hinir tveir voru í 5. og 17. sæti. - Fréttaritari. ■ NY DÖGUN — samtök um sorg og sorgarviðbrögð hafa staðið fyrir allmörgum fyrirlestrum í vetur en farið er að styttast í lok starfsárs samtakanna sem eru í lok maí. Fyrirhugað er að Ijúka vetrarstarf- inu með fyrirlestri um sorg og sorg- arviðbrögð seinni hluta maímánað- ar. Hann verður auglýstur nánar þegar að því kemur. Fyrirlesturinn á morgun á erindi til allra þeirra sem misst hafa for- eldra og einnig allra þeirra sem áhuga hafa á að fræðast um sorg- ina. ------> ♦ ------- ■ HAFNAKGÖNGUHÓPUR- INN stendur fyrir mislöngum gönguferðum frá Hafnarhúsinu suður í Skerjaijorð miðvikudags- kvöldið 6. apríl. Fyrst verður geng- ið með Tjörninni um háskólasvæðið suður í Sundskálavík og gengið með ströndinni að birgðastöð Skeljungs. Þar verður val um að ganga til baka eða taka SVR. Að öðrum kosti halda áfram með ströndinni út í Nauthólsvík og síðan með Öskju- hlíðinni að Hótel Loftleiðum. Þar verður aftur val um að taka SVR eða ganga niður í Hafnarhús um gömlu Vatnsmýrina. Gönguferðirn- ar taka um 1. 1 'U og 2 klst-. Sljörnubíó sýn- ir „Philadelphia“ STJÖRNUBÍÓ hef- ur hafið sýningar á myndinni Fíladelfía eða „Philad“elphia“ með Tom Hanks, Denzel Washington, Jason Robards, An- tonio Banderas o.fl. í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Jonat- han Demme. Tom Hanks hlaut bæði Golden Globe og Atriði úr myndinni Philadelphia. Morgunblaðið/Gísli Gíslason Hallgrímur Birkisson við tamn- ingar. Stokkseyri 100 hross ítamningu Stokkseyri. MIKIL gróska er í hestamennsku hér á Stokkseyri um þessar mundir og sem merki um það má nefna að hér eru starfandi 6 tamningastöðvar með yfir 100 hross í tamningu. Stærstu stöðvarnar eru á Tóftum með 25-30 hross og tamingarstöð Hallgríms Birkissonar en hann er að jafnaði með 30-35 hross í tamn- ingu. I stuttu samtali sem fréttaritari átti við Hallgrím sagði hann að þessi hross kæmu af öllu landinu og væru jafnt til notkunar hér inn- anlands sem til sölu erlendis. _____________r:-GisÍí Giala. Oskarsverðlaunin fyr- ir leik sinni í myndinni og titilag myndarinnar, „Streets of Philadelphia" með Bruce Springsteen hlaut jafnframt sömu verðiaun sem besta frumsamda lagið. Andrew Beckett er harðdugleg- ur og bráðgáfaður ungur lögmað- ur og velgengni hans þykir með ólíkindum. Því kemur það öllum á óvart þegar hann er rekinn frá fyrirtæki sínu. Hann segir ástæð- una vera þá að hann sé haldinn eyðni en forráðamenn firmans segja að þeim hafi verið það með öllu ókunnugt, Andrew hafi glatað mikilvægu ákæruskjali og auk þess hafi hann ekki staðist vænt- ___ingar. i'imians___________;---1 Andrew ákveður að lögsækja lögmannsstofuna fyrir ólögmæta uppsögn byggða á fordómum og misrétti gagnvart alnæmissýktum. Hann leitar til hinna ýmsu lög- manna, þ. á m. Joes Miller sem hafnar honum í fyrstu. Eftir mikið þref tekur Miller mál Andrews að sér og hefst þá mikil barátta þeirra tveggja við dómskerfið og álit al- mennings. Andstæðingar Adrews svífast einskis og lögmaður þeirra grefur upp allan ósóma sem hann getur um Andrew og einkalíf hans. Andrew er illilega auðmýktur í réttarsal en þrátt fyrir að sjúk- dómurinn ágerist er hann ákveð- inn ( að roýná til þriiúfar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.