Morgunblaðið - 06.04.1994, Side 63

Morgunblaðið - 06.04.1994, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1994 63 Hvað er dáleiðsla í raun og veru? Frá Friðríki Páii Ágústssyni: Vegna blaðaskrifa um reykinga- meðferð hjá mér í DV þann 2. mars sl. finnst mér nauðsynlegt að koma eftirfarandi atriðum á fram- færi. Fyrsta atriðið er að dáleiðsla er ekki undir neinum kringumstæðum ómeðvitund, manneskja sem er dá- leidd er allan tímann með meðvit- und og veit hvað fer fram allan tím- ann. Það hefur því miður verið mik- il goðsögn í gegnum tíðina að dá- leiðsla sé ómeðvitund en raunin er önnur. Sá sem er dáleiddur upplifir oftast góða slökun á huganum sem líkamanum en verður ekki var við neina ómeðvitund meðan á dáleiðslu stendur. Ég mæli með að þeir sem áhuga hafa á að vita nákvæmar hvað dáleiðsla er fletti upp á henni í sálfræðihandbókinni eða í alfræði- orðabók en einnig mun ég senda bveijum sem um biður nákvæmar upplýsingar um dáleiðslu. Annað atriðið er að ef einhver er að efast um hæfni niína til að dáleiða vil ég benda á eftirfarandi staðreyndir: Ég er menntaður frá viðurkendum skólum í Bandaríkjunum (The Cine- innati School of Hyþhosis) og (Am- erican Institution of Hypnotherapy) og er sjálfur viðurkendur hjá al- þjóða fagfélögum dáleiðara sem virtur meðlimur (International Medical and Dental liypnotherpay Association of fl.) Ég hef haldið fullt af sýningum (sviðsdáleiðslu), unnið við dáleiðslumeðferð í fimm ár, dáleitt bæði í beinni útsendingu í sjónvarpi (Hemma Gunn) og í beinni útsendingu í útvarpi (rás 2 þann 2. mars sl.). Ég hef verið ræðumaður á alþjóða ráðstefnu hjá virtu fagfélagi dáleiðara í Banda- ríkjunum (október ’92) og hlotið lof fyrir störf mín þar. Þannig að eins og sjá má er ég enginn viðvaning- ur, en ég er í erfiðri aðstöðu hér á landi, að vera sá eini sem er sér- menntaður sem dáleiðslumeð- Gagnasafn Morgunblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður fram- vegis varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endur- birtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. ferðaraðili þar sem ég þarf sífellt að vera að sanna mig. Það virðist sem fyrir hvern sem ekki finnst hann fá bata þurfi ég hundrað já- kvæða. En eins og hver maður get- ur ímyndað sér er aldrei 100% árangur í neinni meðferð og má það sama segja um dáleiðslu. En þá kem ég að þriðja atriðinu sem ég vil benda á en það er árangur í prósent- um talið. Ég er mjög stoltur af árangri mínum með að aðstoða þá er vilja hætta að reykja því miðað við að ár sé liðið þá hafa 87% af þeim er ég hef samband við (ca. 100-150 manns) staðið sig. Þetta er betri árangur en nokkur annar getur státað af. Virt vísindatímarit og rannsóknir hafa birt margsinnis niðurstöður um að dáleiðsla er langbesta aðferð sem um getur til að hætta að reykja, en því miður hafa dagblöðin enhverra hluta vegna ekki birt neitt hér á landi svo að ég viti til um. Dáleiðsla er mjög Frá Einari Ingva Magnússyni: Margir eiga um sárt að binda og erfiðleikar og þjáningar sækja manninn heim, hvort sem lifað er í fátækt eða allsnægtum, atvinnu- leysi eða í góðu starfi, veikindum eða heilbrigði. Stundum velta menn vöngum yfir vandræðum sínum og spyrja sjálfa sig spurninga, eins og hinnar sígildu: Hvers vegna ég? eins og erfiðleikar séu eitthvert furðu- fyrirbæri sem eigi alls ekkert skylt við lífið sjálft. Athugum því vel hin fornkveðnu orð, að engin rós er án þyrna og að þar sem sólin skín skærast eru skuggarnir dekkstir. í Jakobsbréfi 1:2-3 stendur skrifað: „Álítið það vinir mínir ein- tómt gleðiefni er þér ratið í ýmiss konar raunir. Þér vitið að trúarstað- festa yðar vekur þolgæði." Vert er að hafa þessi orð postulans í huga þegar erfiðleikarnir mæta okkur. Kannski er okkur ómögulegt að skilja þau til fulls, fyrr en eftir að okkur hafa mætt miklar raunir. Stundum þarf að minna okkur ræki- lega á okkar eigin dauðleika, þar til okkur skiljast enn dýpri spekinn- ar sannindi, sem Páll postuli ritaði vinum sínum í Korintuborg og eru svona: „Því þegar ég er veikur, þá er ég máttugur." Einhveijum kann nú að finnast slík orð helber mót- sögn. Gæti verið að Guð sé að segja okkur eitthvað með þjáningunni? Er það ekki oftast þá sem maðurinn gefur sér tíma frá dagsins önn til góð í margri annari meðferð og á sinn sess sem vísinda- og læknis- fræðileg grein víðsvegar um heim. Fjórða og síðasta atriði er ég vill benda á er að kostnaður við meðferð hjá mér er með því ódýr- asta er gerist í dáleiðslu í heimin- um. Verð er kr. 8.000 fyrir reyk- ingameðferð og er ekki neinn annar kostnaður því ekki er ætlast til að fólk noti plástra né önnur efni til að hætta, því dáleiðslan á að hjálpa fullkomlega. Verð sem dæmi á sam- bærilegri meðferð í Bandaríkjunum er kr. 20.000 og Danmörku kr. 15.000. Ég vil miðla sem mestum upplýsingum til almennings um dáleiðslu þannig að ég hvet hvern sem hefur áhuga á að fræðast meira að hafa samband við mig og ég get þá sent mjög nákvæmar upplýsingar um hvað dáleiðsla er og getur gert fyrir þig. FRIÐRIK PÁLL ÁGÚSTSSON, R.P.H. C.Ht. að leita Guðs? Svo segir að vegir Guðs séu órannsakanlegir. Er ef til vill gæsku Guðs og náð að finna einmitt þar sem sorgin er sárust? I hvert sinn sem við þurfum að ganga í gegnum dalinn dimma, skulum við líta á þau þungu spor, sem meðöl fyrir sál okkar. í hvert sinn, sem ég finn að Guð kallar mig á þennan hátt, fyllist ég einhvern veginn miklu öryggi, þó það kunni að hljóma undarlega. Svo núorðið kalla ég þessi erfiðleika- tímabil: Lyfjatíma heilags anda í fullvissu um að Guð er mér nálæg- ur og lætur sér umhugað um vel- ferð sálar minnar. Með þakklæti fyrir birtinguna, EINAR INGVI MAGNÚSSON. LEIÐRÉTTIN G AR Rangt nafn og skammstöfun Afar meinlega villa varð í frétt í Morgunblaðinu sl. miðvikudag um deilu mjólkurfræðinga, en þar misrit- aðist nafn framkvæmdastjóra Vinnu- málasambands samvinnufélaganna, sem heitir Jóngeir H. Hlinason, og skammstöfun sambandsins, sem rétt er VMS. Beðist er velvirðingar á þessum misritunum. Suðurlandsbraut 52 ekki 22 í fréttatilkynningu frá versluninni Smíðar og skart sem birtist sl. föstu- dag var sagt að verslunin væri á Suðurlandsbraut 22. Það er ekki rétt, hún er á Suðurlandsbraut 52 og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Vinningstolur laugardaginn Cb)(^z). (Cg){2 V——7 v— 2. apríl 1994. á 2) 5)í^ VINNINGAR | VIN UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 I 0 2.175.215 r% au, A 4. 4 af 54 94.569 3. 4ai5 I 88 7.415 ' 4. 3ai5 I 3.261 466 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.725.637 kr. BÉi í UPPtVSINOAR: SiMSVARl91 -681511 lukkuUna991002 I VELVAKANDI ÞAKKLÆTI TIL BRAGA SKÚLASONAR BJÖRN Bergsson, hringdi og vildi koma á framfæri þakklæti til Braga Skúlasonar vegna greinar hans sem var mjög þarft innlegg í umræðu um hvað þessi þjóð er tilfinningalega lokuð og langar í framhaldi af því að benda á vinalínu Rauða krossins sem vettvang fyrir lokað fólk að tjá sig. Síminn þar er 616464. TAPAÐ/FUNDIÐ Þríhjól tapaðist GULT, rautt og grænt lítið þrí- hjól með hvítum plastdekkjum hvarf af baklóð við Svarthamra 2-10 sl. haust. Þess er enn sárt saknað af eigandanum, fjögurra ára stúlku. Hafi einhver séð hjól- ið er hann beðinn að hringja í síma 675862. Gullhringur tapaðist GULLHRINGUR af litlafingri tapaðist þriðjudaginn 29. mars sl. Inni I hringnum standa tvö nöfn. Eiganda hringsins er mjög annt um hann og býður góð fund- arlaun. Ef einhver hefur fundið hringinn er hann vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 870810. Leðurstígvél töpuðust SVÖRT kvenleðurstígvél nr. 39, sem ná upp á kálfann, töpuðust aðfaranótt 19. mars í skíðaská- lanum í Hveradölum. Skilvís finnandi vinsamlega hafi sam- band í síma 44560 eða skili þeim í skíðaskálann í Hveradölum. GÆLUDYR 8 vikna gamla kettlinga vantar heimili SVARTIR og svart/hvítir 8 vikna gamlir kettlingar óska eftir góðu heimili. Uppl. í síma 12282 eftir kl. 19. Salbjörg. Meðöl heilags anda KOMPU DAGAR UM HELGINA! Básaverö aðeins 1800 krónur. Pantið strax því plássið er takmarkað! Síminn er 625030. KOLAPORTIÐ -5 ám á fuUri ferd. AEG JÞvoffavél Lairamat 920 ív Tekur 5 kg. Vinding: 1000/700 sn. pr. min. Stiglaust hitaval Sparnaöarkerfi Oko-kerfi sparar 20% þvottaefni Verð áður 94. 829,- eða 88191,- stgr. Tilboð kr Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavfk, Hafnarfiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavik Brúnás innréttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavfk RafbúÖin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestflröir: RafbúÖ Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Straumur.ísafirÖi Noröurland: Kf. SteingrfmsfjarÖar.Hólmavfk Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvík Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vfk, Neskaupsstaö Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangœinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keflavik Rafborg, Grindavfk. AEG Heimilistæki og handverkfæri Heimilistæki Heimilistæki ismet Heimilistæki ZWILLING J.A. HENCKELS Hnífar 8ílavarahlutir - dieselhlutir BRÆÐURNIR ORMSSCKHF Lógmúla 8, Sími 38820 Umbobsmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.