Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 68
MORGVNBLADID, KRINGLAN 1 103 REYKJAVÍK SÍMI 091100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 3010 / AKVREYRl: ÍIAFNARSTRÆTl 85 MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1994 VERÐ I LAUSASOLU 125 KR. MEÐ VSK. Alltþitt undir einu þaki f-k i Morgunblaðið/RAX Brak a arbakkanum SNJÓFLÓÐIÐ hreif með sér sumarbústaði og flest lauslegt í Tungu- I ir einar mættu vegfarendum sem skoðuðu verksummerki hamfaranna dal og flutti allt niður að Tunguá og yfir á hinn bakka hennar. Rúst- | í gær. Veðurútlit á hættusvæðum á Yestfjörðum skárra en á horfðist í fyrstu Snjóflóðahætta minni ALMANNAVARNANEFNDIR á Vestfjörðum lýstu yfir hættuástandi í gær og í nótt vegna mikils fannfergis og óhagstæðs veðurútlits, en spáð var þungri og blautri ofankomu ásamt afar hvassri norðanátt sem yki margfalt hættu á frekari snjóflóðum á þessum slóðum. Seint í gærkvöldi voru þó veðurspár hagstæðari en áður fyrir Vestfirði og svæðið allt að Eyjafirði, sem dró úr líkum á frekari snjóflóðum. Verkfall meinatækna Samning- ar eru ekki í sjónmáli EKKERT þokaðist í samkomu- lagsátt í deilu meinatækna og við- semjenda þeirra í gær. Verkfall meinatækna hófst á miðnætti í fyrrakvöld. Samningafundur hef- ur verið boðaður að nýju á morg- un, fimmtudag, en formaður Meinatæknafélags Islands, Edda Sóley Óskarsdóttir, kveðst vera fremur svartsýn á að lausn finnist fljótlega. Meinatæknar héldu uppi neyðarþjónustu á sjúkrahúsum í gær, en þó dregur mjög úr starf- semi og er þeim aðgerðum t.d. frestað sem þola bið. Edda Sóley sagði að á fundinum í gær hefðu meinatæknar ekkert til- boð fengið, en hingað til hefði samn- inganefnd ríkisins aðeins boðið 1-2 launaflokka hækkun. Kröfur meina- tækna beinast m.a. að endurröðun á starfsheitum og að opnaðir verði möguleikar á flutningi milli launa- flokka. „Við skorumst að sjálfsögðu ekki undan því að halda uppi lögboð- inni neyðarþjónustu, en í gær var starfsemi á rannsóknarstofum að- eins um 10% af því sem venjulega gerist,“ sagði Edda Sóley Óskars- dóttir. Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að sjúkra- húsin sinntu bráðatilvikum, en bið- listasjúklingar yrðu að bíða áfram. „Það má hins vegar ekki dragast lengi að ljúka samningum," sagði hann, Kristján Knútur Jónasson Lést í snjó- flóðinu í gær MAÐURINN sem lést af áverkum þeim sem haun hlaut í snjóflóðinu á ísafirði í gærmorgun hét Krist- ján Knútur Jónasson. Hann var á 60. aldursári. Kristján fæddist 19. nóvember 1934 og starfaði sem framkvæmda- stjóri Djúpbátsins hf. sem rekur ferj- una Fagranes. Kristján átti lengi * sæti í bæjarstjórn Isafjarðarkaup- staðar og var forseti hennar frá 1982-1990. Hann lék knattspyrnu á yngri árum, tók ríkan þátt í /élags- málum knattspyrnumanna á ísafirði og hefur undanfarna tæpa tvo ára- tugi átt sæti í stjórn Knattspyrnu- sambands íslands. Efti-rlifandi eigin- kona Kristjáns, Hansína Einarsdótt- -ir, er úr lífshættu og líður eftir atvik- um vel. Uppkomin börn þeirra eru fimm talsins. Spá sem Morgunblaðið fékk frá Veðurstofu Íslands seint í gærkvöldi gerði ráð fyrir norðan- og norðvest- anátt með allhvössum vindi, eða 7-8 vindstigum, snjókomu og allt að þriggja gráðu frosti í nótt. Um há- degi í dag er reiknað með að vindur stillist veruiega og snúist til norð- Björgvin segir að sér sé kunnugt um menn sem lentu í vandræðum í Tindfjöllum, þar hafi stúlku meðal annars kalið á fótum. Einnig hafi Ferðafélagið og hópur úr ýmsum björgunarsveitum lent í vandræðum við að komast til byggða úr Þórs- mörk. „Ég er hissa á að ekki skyldu verða fleiri útköll því samkvæmt mínum upplýsipgum voru það ekki austanáttar, og él leysi snjókomu af hólmi. Fólk rýmir hús sín Auk snjóskriðunnar á ísafirði féllu ýmsar smáskriður á Vestfjörðum í gær, meðal annars á leiðinni til Flat- eyrar og ofan við snjófióðavarnir illa búnir útlendingar heldur björg- unarsveitamenn og vel búnir ferða- langar sem lentu í hrakningum vegna veðurs," segir Björgvin. Auk þessa urðu hjón með barn viðskila við vélsleðahóp við Síðujökul á páskadag, þrjár útlendar stúlkur gengu í hringi skammt frá Eldborg, þýsk stúlka villtist í Eldhrauni og fjórir menn þurftu aðstoð við að bæjarins, án þess að tjón hlytist af. Engin umferð var um veginn til Flat- eyrar í gær. Um 200 íbúar á hættu- svæðum í Bolungarvík, á Flateyri og í Hnífsdal voru beðnir að rýma húsnæði sitt í gær vegna hugsan- legra snjóflóða. Þijár götur í Hnífs- dal, 40 hús í Bolungarvík og 10 á Flateyri voru tæmd. Björgunarsveit- ir fylgdust með ástandinu í Bolung- arvík í nótt og var mál manna að snjómagn í fjallinu Traðarhyrnu við bæinn hefði. sjaldan eða aldrei verið meira. Almannavarnanefnd Siglufjarðar komast af Fimmvörðuhálsi, en snjór- inn við skálann náði sums staðar upp undir hendur, að sögn Baldurs Ólafssonar formanns Dagrenningar, sem kom þeim til bjargar. Björgvin Richardsson segir að fjöldi reyndra fjallgöngumanna aust- ur í Skaftafelli hafi orðið að hörfa undan veðri á laugardeginum, jafn- vel þurft að skilja eftir búnað. „Þetta sýnir best hversu válynd veður eru hér og hversu mikil hætta er í raun á ferðum,“ segir Björgvin. Pálmi Harðarson varaformaður Kyndils á Kirkjubæjarklaustri, sem kom þýsku stúlkunni í Eldhrauni til bjargar, segir að veðrið á laugardag hafi komið reyndustu útivistarmönn- um í opna skjöldu. Skömmu síðar var hann kaliaður til aðstoðar vél- hefur verið í viðbragðsstöðu seinustu tvo sólarhringa vegna snjóflóða- hættu, en smáar skriður féllu í fyrra- dag á veginn á ströndinni, Siglu- fjarðarmegin við Strákagöng. Laust eftir miðnætti var tekið að hvessa og snjóa á Siglufirði. Snjóflóð féll einnig rétt fyrir innan Héraðsskól- ann á Núpi í Dýrafirði á mánudag og fór afar nærri innstu húsum á Núpi. Almannavarnir ríkisins stóðu vakt í alla nótt vegna hugsanlegra náttúruhamfara. Sjá fréttir bls. 24. sleðafólkinu við Síðujökul og segir hann að mörgum hafi verið orðið kalt. „Það er kraftaverki líkast að fólkið sem varð viðskila við Síðujök- ul skyldi ná saman í þessu veðri,“ segir hann._ Baldur Ólafsson formaður Dag- renningar segir ennfremur: „Við slíkar aðstæður sýnist allt vera slétt og fólk gerir sér enga grein fyrir hvar það er, getur þess vegna verið á leið fram af snjóhengju. Aðstæður eru heldur aldrei eins. Þeir sem mest eru á ferðinni hér um slóðir segja að snjóalög séu allt öðruvísi í ár en verið hefur. Reyndustu menn eiga jafnvel í erfiðleikum,11 segir Baldur. Sjá fréttir bls. 66 og 67. Björgnnarmenn um páskahretið sem hrelldi útivistarmenn víðs vegar um land Mesta míldí að ekkí skyldu fleiri komast í sjálfheldu LÆGÐ sem fór með suðurströnd landsins á páskadag skaut mörgum útivistarmanninum skelk í bringu og segir Björgvin Richardsson, skóla- stjóri Björgunarskóla Landsbjargar, að sé tekið tillit til þess liversu slæmt veðrið var og hversu víða og oft það skall á megi segja að ferðalangar hafi sloppið ótrúlega vel. Hálfdán Henrysson deildar- stjóri hjá Slysavarnafélagi Islands segir mikið lán að ekki skyldi hljót- ast verra af. Segir hann það einnig valda áhyggjum hversu mikið fólki á vélsleðum hafi fjölgað utan alfaraleiða að undanförnu, fólk sé að ferðast við skilyrði sem ekki séu æskileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.