Morgunblaðið - 13.04.1994, Page 20

Morgunblaðið - 13.04.1994, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/flTVINNULÍF MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1994 VIDSKIFTIAIVINNULÍF Byggingariðnaður Tæplega 100 milljóna bati á afkomu Armannsfells VERULEG umskipti urðu í rekstri Ármannsfells hf. á sl. ári og varð hagnaður rúmar 8 milljónir samanborið við 88 milljóna tap árið 1992. Bætta afkomu telja forráðamenn félagsins að megi einkum rekja til víðtækra og markvissra aðhalds- og sparnaðaraðgerða. Félagið hafi auk þess nú í rúmt ár unnið að gæðaátaki sem reikna megi með að eigi eftir að skila enn betri árangri á næstu árum. Velta félagsins var 969 miiljónir samanborið við 643 milljónir á árinu 1992. Er því um að ræða 50% veltu- aukningu. Hjá félaginu störfuðu að meðaltali 116 starfsmenn á sl. ári sem eru 11 fleiri en á árinu 1992. Á árinu 1993 vann fyrirtækið alls á 7 byggingasvæðum auk þess sem rekin var trésmiðja og verslunin Eld- hús og bað. Stærsta framkvæmdin var bygging 94 íbúða og þjónustum- iðstöðvar fyrir Reykjavíkurborg við Lindargötu. Jafnframt því var unnið við byggingu þjónustuíbúða á Sel- fossi, 19 íbúða við Hæðargarð 29, skrifstofuhúsnæðis fyrir Póst og síma við Ármúla og 2. og 3. áfanga Húsaskóla. Þá var ennfremur unnið við byggingu íþróttahúss í Kópavogs- dal og byggingu íbúða eftir Perma- form-aðferð í Grafarvogi. í frétt frá Ármannsfelli segir að almennt megi segja um verklegar framkvæmdir að þær hafi gengið vel þó veður hafi lítillega sett strik í reikninginn yfir vetrarmánuðina. Ármann Örn Ár- mannsson, forstjóri félagsins, sagði að nú tekist hefði að ljúka sölu á öllum íbúðum í Ásholti og ætti fyrir- tækið engar óseldar íbúðir. Sú regla væri nú höfð að leiðarljósi að hefja ekki byggingu íbúðarhúsa fyrr en meirihluti íbúða væri seldur. 0,2% Framfærsluvísitalan í apni 1994 (169,9) Ferðir og flutningar (18,6) Húsnæði, rafmagn og hiti (18,5) Matvörur (17,1) -0,9% Tómstundaiðkun og menntun (11,5) -0,2| Húsgögn og heimilisbún. (6,8) [!S Föt og skófatnaður (6,3) | 0,0% Drykkjarvörur og tóbak (4,3) -0,2% Heilsuvernd (2,5) -0,5% Aðrar vörur og þjónusta (14,3) FRAMFÆRSLUVÍSITALAN IE3 0,2% Breyting fráfyrri mánuði 0,4% Verðbólgan 1,4% VÍSITALA framfærslukostnaðar hækkaði um 0,1% milli mánaðanna mars og apríl og gildir vísitalan 169,9 fyrir aprílmánuð. Þessi hækkun sem og hækkun síðustu þriggja mánaða jafngildir 1,4% árshækkun vísitölunnar, en síðustu tólf mánuði hefur vísitalan hækkað 2,4%. Vísi- tala vöru og þjónustu hækkaði samsvarandi milli mánaða og er 174,1 stig í apríl. Síðustu 12 mánuði hefur sú vísitala hækkað um 3%. Hækk- un vísitölunnar má einkum rekja til hækkunar á verði mat- og drykkj- arvara, en það hækkaði um 0,8% að meðaltali sem olli 0,15% hækkun vísitölunnar. Einkum er um hækkun á grænmeti að ræða, en milli mánaða hækkaði verð á tómötum 92,7%, sem olli 0,06% hækkun vísi- tölu, agúrkur hækkuðu um 47,5% sem olli 0,09% hækkun vísitölu og paprikur hækkuðu um 48,4% sem olli 0,04% hækkun framfærsluvísi- tölunnar. Hlutabréfaeign viðskiptabankanna þriggja, dótturfélaga og annarra innlánsstofnana Lands- banki tengist næréO hluta- félögum LANDSBANKINN, dótturfélög hans og dótturdótturfélög, eiga hlut í nærri 40 hlutafélögum. Flest þeirra eru félög sem áður voru í eigu Sambands íslenskra samvinnufélaga. Að auki eiga Landsbréf hf., dótturfyrirtæki Landsbankans, tímabundið ýmis hlutabréf í tengslum við verð- bréfastarfsemi. Þetta kemur fram í skriflegu svari viðskiptaráðherra á Alþingi við fyr- irspum Matthíasar Bjamasonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins um hlutafjáreign banka og innláns- stofnana og dótturfyrirtækja þeirra. í svarinu kemur fram, að dóttur- fyrirtæki Landsbankans, Hömlur hf., á yfir 90% í fjórum hlutafélögum sem tengdust Sambandinu. Þau fé- lög eiga síðan hlut í fjölda fyrrum sambandsfyrirtækja. Félögin eiga sum hvert í öðru. Þannig eiga Höml- ur 93,75% í Regin hf. sem á 0,5% hlut í Hömlum. Þá eiga Hömlur 98% hlut í Rekstarfélaginu hf. sem aftur á 6,25% hlut í Regin. Búnaðaðarbankinn á hlut í 7 hlutafélögum, þar af meirihluta í tveimur. íslandsbanki og dóttur- fyrirtæki hans tengjast nærri 30 félögum með hlutafjáreign. Að auki á Verðbréfamarkaður íslandsbanka tímabundið ýmis hlutabréf úr tengslum við starfsemi fyrirtækis- ins. Sparisjóðabanki íslands á aðeins hlut í einu fyrirtæki. Þá kemur fram í svari viðskiptaráðherra, að skoðuð hafí verið hlutafjáreign 10 stærstu sparisjóðanna og komið hafí í ljós, að hlutafjáreign þeirra sé að mestu leyti bundin við félög sem stunda fjármálastarfsemi. Þá eiga allir sparisjóðirnir hlut í Sparisjóðabanka íslands. Hér fer á eftir yfirlit yfir hluta- þréfaeign banka og sparisjóða sam- kvæmt-svari- ráðhorra; —- Hlutfall af Hlutfall af Nafnverð heildarhlutafé heildareign Upphaflegt hlutafjár félags banka eða kaupár Búnaðarbanki íslands þús. kr. % félags’ % Hlutafélög: Greiðslumiðlun hf. 10.969 18,52 ' 1985 Hótel Island hf. 100.000 99,60 1991 Kaupþing hf. 11.340 50,00 1990 Kreditkort hf. 3.219 7,50 1990 Lýsing hf. 70.000 40,00 1986 Snorrabraut 29 hf. Þróunarfélag íslands 1.613 15,00 1988 10.000 3,00 1985 Samtals 0,43 íslandsbanki hf. Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja hf. Byggingarfélagið 190 1,00 Klöpp hf. 18.520 43,58 1991 Féfang hf. Fjárfestingarfélag 18.167 10,74 1986 íslands hf. 73.370 35,13 1972 Glitnir hf. 112.465 99,94 1985 Greiðslumiðlun hf. Hlutabréfasjóður 9.440 15,94 1983 VÍB hf. 11.000 3,60 1993 Hótelið Sigtúni 38 hf. Islensk endur- 75.000 68,18 1989 trygginghf. 3.198 0,95 ísnet hf. 4.500 19,57 Kreditkort hf. 21.459 50,00 1983 Kringlan 4-6 hf. 270 27,0 1993 Máttarstólpar hf. 900 1,00 1991 Ritur hf. 35.000 37,50 1993 Snorrabraut 29 hf. 2.365 22,00 1988 Steinvirki hf. Verðbréfamarkaður 96 96,00 1988 íslandsbanka hf. Verðbréfasjóðir 59.607 99,97 1986 VÍB hf. Þróunarfélag 20.990 99,95 1992 íslands hf. 20.050 5,82 1985 Samtals 1,72 Hlutafjárcign dótturfélaga: Glitnir hf. Fasteignaleigan hf. 40.000 99,99 Hótelið Sigtúni 38 hf. Verðbréfamarkaður 35.000 31,82 fslandsbanka hf. 16 0,00 Samtals 1,55 Verðbréfamarkaður ísiandsbanka hf. Draupnissjóðurinn hf. 29 0,01 Glitnir hf. Hlutabréfa- 63 0,06 markaðurinn hf. Verðbréfasjóðir 2.970 99,00 VÍB hf. 10 0,05 Samtals 2,76 Ýmis hlutabréf sem eru tímabundið í eigu VÍB í tengslum við starfsemi félagsins sem verðbréfafyrirtækis Samtals 22,57 Verðbréfasjóðir VÍB hf. HaraldurBöðvars. hf. 23.085 Þormóður rammi hf. 6.999 . Samtals 0,21 Ýmis skráð innlend og erlend hlutabréf í eigu einstakra deilda félagsins (verðbréfasjóða) Samtals 5,66 Athugasemdir: 1 Við útreikning á hlutfallinu er notað bókfært verð hlutabréfa. Þegar heildareign banka eða dótturfélags í árslok 1993 liggur ekki fyrir er stuðst við áætlun. - Um er að ræða bókfært virði hlutabréfa MMgu ndsbjinkasainpteypunnur §<un hlut- -XalLa£liuUdartiguJuiiiBa.c.. ........................... '. .1.1.,. f ........ „ Hlutfall af Hlutfall af Nafnverð heiidarlilutafé heildareign Upphaflegt hlutafjár félags banka eða kaupár Landsbanki íslands þús. kr. % félags1 % Hlutafélög: Atvinnuþróunarfélag Suðumesja hf. 60 0,30 1988 Greiðslumiðlun hf. 26.872 45,37 1983 Gufuveitan hf. 2.040 25,50 1992 Hömlur hf. 9.950 99,50 1992 Kreditkort hf. 7.511 17,50 1990 Landsbréf hf. 55.890 90,00 1989 Lind hf. 183.150 99,00 1989 Lýsing hf. 73.200 40,00 1986 Snorrabraut 29 hf. 3.870 36,00 1988 Þróunarfélag ísl. hf. 32.875 9,54 1985 Samtals 1,00* Hlutafjáreign dótturfélaga: Hömlur hf. Kirkjusandurhf. 938 93,75 1992 Reginn hf. Rekstrarfélag 90 93,75 1992 íslands hf. 490 98,00 1993 Rekstrarfélagið hf. 490 98,00 1992 Landsbréf hf. Landssjóður hf. íslenski hluta- 4.990 99,80 1990 bréfasjóðurinn hf. 1.990 0,60 1990 Ýmis hlutabréf sem eru tímabundið í eigu Landsbréfa í tengslum við starfsemi þess sem verðbréfafyrirtækis Samtals 8,45 Hlutafjáreign dótturfélaga: Kirkjusandur hf. Haföminn hf. 67.000 23,69 1992 Marel hf. 190 0,17 1992 Reginn hf. Búlandstindur hf. 5.000 3,46 1992 Faxamarkaðurinn hf. 440 1,02 1992 Fiskmarkaðurinn hf. 280 1,34 1992 Flugleiðir hf. 2.616 0,13 1992 GKS Bíró/Steinar hf. 19.666 30,00 1993 Gunnarstindur hf. Hraðfrystihús 4.648 1,79 1992 Grundarfjarðar hf. 8.791 5,77 1992 Hömlur hf. Icel. Seafood 50 0,50 1993 Corp. Iceland 89 0,62 1992 Seafood Ltd. íslenska 177 3,28 1992 saltfélagið hf. Islenskar 42.189 7,92 1993 sjávarafurðir hf. 124.940 21,03 1992 Kirkjusandur hf. Kringlan 63 6,25 1992 4-6 hf. 235 23,50 1993 Landsbréf hf. 6.210 10,00 1993 Lind hf. 1.850 1,00 1993 Lón hf. 30.000 48,39 1993 Meitillinn hf. 3.393 0,07 1992 Rekstrarfélagið hf. Sameinaðir 10 2,00 1993 verktakar hf. 23.126 8,00 1992 Samskip hf. Samvinnusjóður 411.665 82,33 1992 íslands hf. Úlvegsmannafélag 1.653 0,07 1992 samvinnumanna Rekstrarfélagið hf. 460 0,15 1992 Reginn hf. 6 6,25 1992 Rekstrarfélag ísl. hf. 10 2,00 1993 Strýta hf. 1.250 41,67 1993 Sparisjóðabanki íslands Kaupþing hf. 227 1,00 1990.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.