Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MAIMNLÍFSSTRAUMAR I bKðu og stríðu Fyrir framan altarið eru brúðhjón minnt á orð Páls postula: „Ber- ið hvert annars byrðar og uppfyllið þannig lög- mál Krists.“ Þegar þau svo hafa 'játað þann ásetning að ganga að eiga hvort annað lofar brúðguminn „með Guðs hjálp að reynast henni trúr, elska hana og virða í hveijum þeim kjörum sem Guð lætur þeim að höndum bera“ og brúð- urin lofar því sama. Þessi ásetningur sýnist lofa góðu áfallalausu hjóna- bandi. Hveijum dettur í hug að stór hópur þess- ara ungu brúðguma sé með það innan í sér að ekkert sé að því að beija konuna þær koma svona flatt upp á sína og brúðanna að það sé allt mann. í lagi þó þessi maður lemji þær? Önnur nýleg könnun vakti En nú berast fréttir úr nýlegri verulega furðu. Þar var spurt könnun, um að 42,6% spurðra um viðhorf fólks til þess að fjölga karla og 32% spurðra kvenna séu kennsludögum í grunnskólum. þessa sinnis, ef ég man rétt. Og Innan við helmingur reyndist það vekur kannski enn meiri jákvæður, en 40% voru á móti. furðu að unga fólkið er miklu fleira þess sinnis. Fer fyrst veru- I framhaldi af því var svo skoð- aður vilji foreldra til lengri skóla- lega að draga úr þessu hugar- dags og lengingar skólaársins. fari þegar komið er upp fyrir 55 Stærri hópur kærði sig ekkert ára aldur. Nú geta sjálfsagt orð- ið slys í hjónabandi, svo að ann- að hjóna slæmi til hins í reiði. En að gert sé í slíkum mæli beiniínis ráð fyrir því fyrir- fram, vekur um meira nám fyrir böm sín, hvorki fleiri stundir á dag né lengri skólaveru á ári. Aðeins helmingurinn Gámr af ^eim sem eftir Elínu Pálmadóttur furðu. Að þær hugrenningar að því að lengja skólaárið. vildu lengri kennslu vildi gera það með beija eða láta beija sig í hjóna- bandi búi í sinninu, sé nánast ásetningur áður, þegar og eftir í flestum löndum sem ég þekki til er menntun barnanna stórmál í hverri fjölskyldu. í að gengið er í hjónaband. Fyrsta heimi vaxandi samkeppni á öll- viðbragð var að einhver maðkur um sviðum, um atvinnu og fram- væri þarna í mysunni. En þessi gang í lífinu, þykir fengur að tíðindi komu konunni frá því að búa í landi þar sem Kvennnaathvarfinu, sem birtist fræðsla og menntun stendur öll- á skjánum, ekkert á óvart. Þar um til boða. Og fáir foreldrar á bæ hafði í vaxandi mæli orðið fúlsa við meira kennsluframboði vart við ungar konur sem verða fyrir börn sín. fyrir barsmíð í hjónabandi. í annan stað fer varla á milli Hópur fólks gengur semsagt , - , , , eftir þessu í hjónaband eða er í máJa að Vlð þafum að herða , u ,. au-u a okkur um fræðslu og menntun hjónabandi með þa hugsun að vjð ekkj d barsmiðar a heimilinu seu a.m.k. viðunandi. Sjálfsagt er fyrsta aftur ur nagrannaþjoðum hof- viðbragð margra vántrú á þess- um vlðÞa ekhl Þegar gert það. „ , . , „ „ j.. Eðageturnokkurvenðánægður um hugarfarssyndum og mætti ,6,... , ... í með að born komi olæs ut í lifið íara betur ofan í könnunina. En . , , , , , , , ef það er í okkar knstilegu við- . ,. „„„ .... . r, u „ „ j a 'uii falh ut 600 studentar sem mnnt- horfum synd að ganga í skrokk á maka sínum, væri kannski ast hafa til framhaldsnáms í ,, ■ „ .. • „ - , Háskola Islands, eins og fram ekki vitlaust að setja ínn í ntual- , - .. , ... ’ , U/. i -i -a u - u -a kom i utsknftarræðu háskóla- ið við giftingar: Vilt þú, brúð gumi, með Guðs hjálp reyna að rektors. Allmargir hætta eftir skamman tíma en aðrir heltast beria ekki konu þessa sem hjá , , , ,. . „ . þér stendur? Og að jáyrði fengnu Smfm Sama" Ur lesfmm: Englnn a« sprta „m eWgan ísetnine ^ ffiítoSKS konunnar að láta ekki beija sig. , , ., Þó ekki væri nema til þess að lestmni Þe^ar ut.?iífíð er komið fría væntanleg eða hugsanleg með vaxanðl krofum °«. sam' o o o l/nnnru I il/lorru hn Tcnrri oftir böm við þess konar traktering- um. Upp í hugann skýst vísa, sem Auðunn Bragi Sveinsson sendi keppni. Líklega þó færri eftir því sem þeir eru betur undirbún- ir, eða hvað? Og því verður ekki neitað að við erum og höfum Gáruhöfundi í tilefni skrifa um um all angt skeið venð með færn að hugsast gæti að karlmenn “ustundir a án hveiju i yrðu óþarfír, hvað getnað barna ^kolunum en nágrannaþjóðirnar, og umönnun snertir, enda börnin enda miklu lengra sumar eyfi. kannski betur sett án feðra með Af hvequ æth islenskir foreldrar svo lausa hönd: Að böm þurfi feður er bara snakk, því best er þeim umsjá kvenna. Þau kæra sig lítið um karlapakk og kjassyrði dusilmenna. haldi að bömin þeirra geti lært jafn mikið og aðrir á miklu skemmri tíma? Sumir telja jafn lærdómsríkt fyrir unglinga að vinna á sumrin, sem er sjón- armið. En af hveiju er þá verið Svona spumingakannanir eru að greiða hundruð milljónir vísast misgóðar, enda misjafn- króna af skattpeningum til að lega mikið í þær lagt. Og svörin halda uppi sumarvinnu fyrir misígrunduð þegar óvæntum skólafóik? Er það ekki af því að spurningum er dembt á fólk. En það fær ekki aðra vinnu. reynslan sýnir að flestar kannan- ir geta að minnsta kosti gefið .Tíminn vill ei tengja sig við mig“, eins og Jónas sagði, og vísbendingar, sem þá kalla á þá dugar vart að standa á við- frekari athugun. Ekki síst þegar horfum eins og hundur á roði. SIDFRÆÐI/£r dýrkun epirsóknarverb ? Dýrkun eftir Gunnar Hersvein Dýrkun er tilfinning sem beinir athyglinni frá eiganda sínum, að hinu óhöndlanlega. Dýrkun leiðir ekki til sjálfskönnunar. Hún ber hugann óralangt frá sjálfum sér. mmmmmmmmm Dýrkun felst ekki í því að rækta garðinn sinn. Hún rýrir persónulegt gildi. Hún stýrir athyglinni framhjá ábyrgð og skyldu. Dýrkun snýst ekki um að efla eigin sálargáfur. Hún beinist að gáfum, göfugleika, hetjuskap og valdi einhvers annars. En hinn dýrkaði er yfirleitt ekki á næstu grösum. Persónuleg kynni geta ekki átt sér stað milli dýrkand- ans og hins dýrkaða. Einfaldlega vegna þess að návígi þurrkar dýrk- unartilfinninguna út. Hinn dýrkaði er því ávallt íjarlægur. Hann er hlutlaus gagnvart dýrkanda sínum. Hann er nefnilega óafvitandi um dýrkandann og hefur hvorki tæki- færi til að fagna honum né hafna. Það gerir dýrkun smánarlega til- fmningu. Hið dýrkaða getur verið mann- eskja eða guðleg vera. Hvort heldur sem er, þá er veran ósnertanleg. Dýrkun er ekki svarað persónulega, því hún er ekki gagnkvæm. Hún er dapurleg einstefna. Ást á hinn bóginn er gagnkvæm. Við getum elskað þá sem við þekkjum, og lagt traust okkar á þá, og þeir á okkur. Dýrkun flokkast ekki undir ást. Hún skortir allt sem ástin á; alúð, nálægð og jöfnuð. Menn dýrka þá sem þeir telja sig þekkja, en þekkja ekki. Frægustu dýrlingar nútímans eru afreksmenn á sviði íþrótta, kvikmynda og popp- tónlistar. Þeir eru dýrkaðir og dáð- ir. Aðdáendur taka þá sér til fyrir- myndar. Þeir reyna að mikla sig sjálfa með því að tileinka sér ímynd þeirra - gljáann. Hinn dýrkaði verð- ur bandamaður án þess að bera neinar skyldur. Hann leggur þeim aldrei lið og getur ekki borið um- hyggju fyrir þeim, því hann þekkir þá ekki. Hann getur ekki rétt hjálp- arhönd á neyðarstund. Aðdáendur þeirra hafa ekki hugsun til að greina milli góðs og ills. Þeir meðtaka siðakerfi hins dýrkaða gagnrýnislaust. Ef hinn dýrkaði reykir, þá er leyfilegt að reykja. Ef hann er drykkjurútur, þá er það fínt. Ef hann drekkur aðeins tiltekinn gosdrykk, þá er gott að drekka sömu tegund. Ef hann er þvengmjór, þá er allt annað hallærislegt. Ef hann er djöflatrú- ar, þá hlýtur hún a.m.k.að vera skaðlaus. Skoðanir hans á gildum lífsins eru réttar. Hann mælir sann- leika. Hann er frelsarinn og skapar- inn. Hinir dýrkuðu taka stundum hlutverk sitt mjög alvarlega. Þeir fara að meta dýrkunina sem völd og reyna að láta gott af sér leiða. Slíkur dýrlingur hættir að láta sjá sig með sígarettu. Hann fer að mæla með dýra- og náttúruvernd, og vara við hættum heimsins, eins og hann sé eitthvert yfirvald í þeim efnum eða hafí þekkingu á þeim. Hann leggur líknarmálum lið, ekki vegna þess að hann hafi meiri áhuga en aðrir, heldur vegna þess að hann leikur hlutverk dýrlings. Hann vill vera góður dýrlingur og varar við bölinu. Orð hins dýrkaða eru þó oft á tíðum tóm, því verkin eru e.t.v. engin. Átrúnaðargoðin falla af stalli sínum. Þau eru sjaldn- ast það sem þau þykjast vera, a.m.k. ekki það siðferðilega yfirvald sem þau reyna stundum að vera. Dýrlingar ættu fremur að segja frá sínum mannlega breyskleika og hvetja fólk til að hugsa sjálfstætt. Það veit nefnilega sjaldnast á gott, þegar manneskja er sett á stall og gerð að fyrirmynd. Dýrkun er niðurlægjandi tilfinn- ing. Hún hefur mannveru upp til skýjanna og gerir hana að stjörnu, en aðdáandinn gengur í myrkri - uggvænlega ómerkilegur. Síðan er hún tilbeðin óháð göllum sínum og mannlegu eðli og gerð ábyrg án þess að hafa nokkrar skyldur. Dýr- lingur tekur ekki við kvörtunum. Afleiðing dýrkunar getur ekki verið góð, nema af einskærri heppni. Fjarlægðin er yfirþyrmandi, því hinn dýrkaði lifir í stórum og mikl- um heimi sem er ekki til. Aðdáand- inn, aftur á móti, er lítils sem einsk- is virði. Hann vill aðeins þóknast. Hann er auvirðilegur smjaðrari, lofttík og höfðingjasleikja. Dýrkun er vafasöm tilfinning. Tœkni/Er vibhaldi þekkingar áhótavant í íslensku samfélagi? Tækni og vtsindi r 1 r X II* r. • a lyoveldisan getur með greind sinni umbreytt flestu umhverfi jarðarinnar sér í hag. Þessi eiginleiki veldur því að maður- inn er útbreiddasta dýrategund jarð- arinnar. Hveiju því umhverfi sem fyrir er frá náttúr- unnar hendi fylgir sérstök aðlögun af hendi íbúa þess, sem er hluti menn- ingar íbúanna. Tækni hvers sam- félags hlýtur að snúast um það hvemig náttúrulegar aðstæður eru aðlagaðar að þörfum samfélagsins. íslensk tækni snýst um hvernig tekst að aðlagast landsgæðum, veðurfa'ri og auðlindum. Þróun þekkingar Þessari yfirburðastöðu umfram aðrar dýrategundir hefur mann- skepnan ekki hvað síst náð með því að bæta við þekkingu sína frá kyn- slóð til kynslóðar. Með auknum þekk- ingarforða gerist tvennt: Annars vegar verður þekkingin skilvirkari að búa okkur þær lífsaðstæður sem við óskum, og hins vegar hækkar verðið sem við borgum fyrir það: Það eitt verður æ meira verk að skila þekkingarforðanum frá kynslóð til kynslóðar. Skoðum það í tilefni lýð- veldisárs hvemig hið hálfrar aldar gamla íslenska lýðveldi býr að þess- um hlutum. Tvískipting menntunar Venja er í uppeldisfræði að skipta menntun í tvennt: almenna menntun og sérmenntun. Tæknimenntun er sérmenntun, en afar nátengd al- mennri menntun. Almenn menntun, sem fer fram í grunnskólum og að verulegu leyti í framhaldsskólum, er forsenda sérmenntunar. Segja má þó að þegar í grunnskóla fari fram undirbúningur sérmenntunar. Dæmi um slíkt gæti verið tölvukennsla grunnskólanna. Afar erfitt er að flokka hana undir flokkinn almenn menntun. Stærðfræði- og raunvís- indanám framhaldsskólanna verður hluti sérnáms þeirra sem byggja nám sitt áfram á þeim greinum seinna. Þær greinar yrðu aftur almennt menntandi hjá þeim sem halda áfram í húmanískar greinar seinna. íslensk tæknimenntun Almenn menntun, tæknimenntun, vísindalegar rannsóknir og atvinnulíf er ein óaðskiljanleg fema í hveiju samfélagi. Almenn menntun er sá grunnur sem sérmenntun byggist á. Tæknimenntuninni verða ekki gerð skil nema líta á aðra þessa þætti. Senni lega má má færa fyrir því rök, að vel sé búið að tæknimenntun- inni einni sér, samanber stofnanir eins og Tækniskóla íslands, Verk- fræðideild Háskólans, Iðnskóla og ótal sérskóla sambærilegs stigs. Að líkindum má bera saman við sam- bærilegar stofnanir erlendis, og fá sæmilegt út. Þó er óhollt að nota slíkan samanburð til að róa sig, og verða tilefni fagurra orða stjórnmála- manna um gott ástand á hátíðisdög- um. Tvö þeirra þriggja atriða sem talin voru upp, almenna menntunin og rannsóknir, standa of höllum fæti til að við getum hafið upp lofgjörð um tæknimenntunina, og kveðið upp úr um að vel sé að henni búið. Skiln- ingsleysi (ráðamanna fremur en al- mennings), á gildi vísindastarfsemi, kemur fram í stærð þess geira. Um áratuga skeið hefur íslenskt samfé- lag, þ.e. bæði hið opinbera og at- vinnulífið, lagt hlutfallslega miklu minna af mörkum til rannsóknar- starfsemi en þær menningarþjóðir sem við berum okkur saman við á hátíðisdögum. Þar að auki hefur rannsóknarstarfsemi verið skipulögð þannig að hún er mjög skilin frá hinum hlutum menntakerfísins, og komið er í veg fyrir þau frjóvgandi áhrif sem rannsóknir hljóta að hafa á almennari menntun. Eins má segja um hinn almennt menntandi hluta skólakerfisins: Til hans er miklu minna fórnað en lög Alþingis kveða á um. Hvenær sem skera þarf niður í opinberum rekstri er leitað fyrir sér þar. Kjör og starfs- aðstaða starfsmanna þessa hluta skólakerfisins eru til afar mikils vansa, og grunnskóli eða framhalds- skóli geta ekki starfað vel nema þar sé mjög bætt um. Smádæmi, sem snýr að hinum sérmenntandi þætti hins almenna skólakerfis: Það er af- leitt að ekki skuli fyrir löngu vera til tölvubúnaður og tiltækir kennslu- kraftar til að kenna öllum skólabörn- um tölvunarfræði allt frá tíu ára aldri, þegar þau hafa forsendur til að taka við henni. Sveltið í mennta- kerfinu sem hefur varað um áratuga skeið, og sjaldan heyrist sú skoðun, að við séum núna að súpa af því seyðið í atvinnulífinu hve illa við höfum búið að menntakerfinu fyrr á árum. Sköpun auðs hvers samfélags fer fram með öflun og dreifingu þekkingar. Á skilning þess skortir mjög í hinu íslenska lýðveldi. Á með- an svo er, er það dæmt til verri lífs- kjara en nágrannasamfélög þess, hvað sem öllum fiskistofnum líður. eftir Egil Egilsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.