Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1994 B 17 ATVIN N U A UGL YSINGAR Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Kennara vantar í rúmlega fullt starf í stærð- fræði og rúmlega hálft starf í tölvufræði. Ef um semst getur hæfur umsækjandi um tölvufræðina fengið viðbótarstarf við skipu- lagningu tölvukosts skólans, forritun og umsjón. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 628077 eða 32559. Aðalsteinn Eiríksson. Skrifstofustjóri Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Umsækjendur skulu helst hafa lokið lög- fræðiprófi, en önnur háskólamenntun kemur einnig til greina. Þeir skulu og hafa reynslu af skrifstofustörfum og tölvum. Umsóknir, með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist fyrir 20. júlí nk. til starfsmannastjóra borgarverkfræð- ings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sem ásamt bygg- ingarfulltrúa gefur upplýsingar um starfið. Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins á Patreksfirði er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 28. júlí nk. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 30.júní 1994. Þórólfur Halldórsson. Matreiðslukennari Staða matreiðslukennara við Hússtjórnunar- skólann á Hallormsstað er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Nánari upplýsingar í síma 97-11765. Skólastjóri. Leikskólakennari eða starfsmaður óskast til starfa frá 15. ágúst í leikskólann Fagrahvamm á Dalvík. Einnig óskum við eftir starfskrafti í afleysingar. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í vs. 96-63197 og hs. 96-61570. Kennarar Tvo kennara vantar við Grunnskólann á Hellissandi til að kenna yngri börnum og almenna kennslu. Skólinn er einsetinn með 130 nemendur í 10 bekkjardeildum. Upplýsingar veita Hákon Erlendsson, skóla- stjóri, hs. 93-66766, vs. 93-66618 og Anna Þóra Böðvarsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, hs. 93-66771. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN SÓLVANGI Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings til starfa við heilsu- gæsluhjúkrun er laus frá og með 1. septem- ber 1994. Meginstarf er skólaheilsugæsla. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 652600 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI Meinatæknar Á rannsóknastofu Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri vantar meinatækni til afleysinga frá 25. júlí 1994. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 96-22311. Heilsugæslustöðin á Akureyri. Tölvuumbrot Starfskraftur óskast við hönnun og umbrot á Macintosh tölvur. m SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 Sími 4 27 00 Kennarar Grunnskólinn í Bolungarvík auglýsir eftir kennurum í almenna kennslu og tónmennt. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-7249 og 94-7170 og aðstoðarskólastjóri í síma 94-7213. Hárskeri óskast Óskum eftir hressum og ábyggilegum sveini eða meistara ívinnu. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í símum 672044 á daginn og 675088 eða 673278 á kvöldin. Klipphúsið. Dagmæður óskast til starfa í Mosfellsbæ. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Nánari upplýsingar um skilyrði fyrir leyfisveit- ingu og umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Mosfellsbæjar, Þverholti 3. Félagsmálastjóri. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Breiðdalshreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1994. Umsóknir sendast til Ríkharðs Jónassonar, oddvita, Sólbakka 7, 760 Breiðdalsvík. Upplýsingar gefur oddviti í síma 97-56727 eftir kl. 19.00. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Raufar- höfn. íþróttir, almenn kennsla, mynd- og handmennt, auk þess umsjón með félags- málum nemenda. Hentar vel hjónum. Ódýrt húsnæði í boði. Greiddur flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-51225 eftir kl. 19.00. Tónmenntakennarar - Hvolsvöllur Okkur vantar kennara í tónmennt við Hvols- skóla. Kennsla við Tónlistarskóla Rangæinga kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur Halldóra Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 98-78384. Þjálfari óskast! Unglingaráð handknattleiksdeildar HK vill ráða þjálfara hjá 4. fl. karla veturinn ’94/’95. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri þjálfarastörf, skal skila til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 14. júlí, merktum: „HK -4.“ Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast til sumarafleysinga frá 20. júlí nk. í 6-8 vikur. Upplýsingar gefur hótelstjóri. Hótel ísafjörður, sími 94-4111. WtAOAUGL YSINGAR Suður-Evrópa Óskum eftir að taka á leigu íbúð eða hús í a.m.k. sex mánuði sunnarlega í Evrópu, helst við sjó. Erum reglusöm og ábyggileg og þurfum íbúðina frá sept.-okt. nk. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar „Sól - 12789“. 4ra herbergja íbúð óskast Hjón með 2 börn óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu í nágrenni Háskóla íslands. Upplýsingar í síma 98-34745. Snyrtistofa Til leigu húsnæði á jarðhæð í hjarta miðbæj- ar fyrir snyrtistofu eða annan rekstur. Hárgreiðslustofa í samliggjandi húsnæði. Á sama stað er til sölu ýmislegt tilheyrandi hárgreiðsiustofu. Upplýsingar í síma 36014 eða 23250. Fallegíbúðtil leigu Til leigu 3ja herbergja íbúð með eða án hús- gagna í miðbæ Reykjavíkur frá 1. ágúst í eitt ár. Sími 23038. Fyrirtæki óskast Óska eftir að kaupa lítið fyrirtæki eða hiuta út úr fyrirtæki, helst á sviði innflutnings, en annað kemur þó til greina. Verðhugmynd allt að 5 millj. kr. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Fyrirtæki - 10276“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.