Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUAUGIYSINGAR p BORGARSPÍTALINN Leikskólakennarar Á leikskólanum Birkiborg við Borgarspítalann eru stöður leikskólakennara lausar til um- sóknar. Einnig staða þroskaþjálfa eða leik- skólaráðgjafa v/stuðningsbarns. Nánari upplýsingar veita leikskólastjórar, Gróa Gunnarsdóttir og Magnea G. Sverris- dóttir, í síma 696702. Uppeldisfulltrúi óskast á meðferðarheimili fyrir börn á Kleifar- vegi 15, 100% starf, sem fyrst. Uppeldismenntun og reynsla áskilin. Spennandi og krefjandi starf. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 812615. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Staðar- borg við Mosgerði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Leikskólamenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur Margrét Vallý Jó- hannsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. HVOLSVÖLLUR Skólastjóri/kennarar Starf skólastjóra við Hvolsskóla á Hvolsvelli er laust til umsóknar. Hvolsskóli er einsetinn skóli með 180 nem- endur í 1 .-10. bekk og 10 stöðugildi kennara. í skólanum er skólaathvarf, mötuneyti og bókasafn. Umsóknarfrestur er til 11. júlí. Einnig vantar kennara til kennslu í íþróttum, tónmennt og myndmennt. Umsóknarfrestur til 27. júní. Upplýsingar veita: Halldóra Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 78384 og Ágúst Ingi Ólafsson í síma 78173 dftir kl. 17.00. Til upplýsinga: Hvolsvöllur er 100 km frá Reykjavik í miðju landbúnaðarhér- aöi á Suðurlandi. Ibúar eru um 800. Á Hvolsvelli er gott mannlíf og fjöl- breytt félagslff fyrir unga og aldna. Á staðnum er nýr leikskóli, tónlistar- skóli, íþróttavöllur, sundlaug og golfvöllur í næsta nágrenni. Á Hvolsvelli er gott að ala upp börn. Heilsugæslulæknar Laus er til umsóknar staða heilsugæslulækn- is við Heilsugæslustöðina í Stykkishólmi. Henni fylgir hlutastaða (50%) aðstoðarlækn- is við St. Franciskusspítalann, Stykkishólmi. Nánari upplýsingar veita yfirlæknir heilsu- gæslustöðvarinnar, Guðbrandur Þorkelsson, og framkvæmdastjóri, Róbert Jörgensen, í síma 93-81128. „Au pair“ - Bandaríkin Ég er 10 ára íslenskur strákur á Long Island í New York-fylki og mig vantar „au pair" til að hugsa um mig og nýfætt systkini mitt meðan mamma og pabbi eru í vinnunni. Ef þú ert a.m.k. 18 ára, reykir ekki, kannt á smábörn, getur komið í september og verið í 1 ár, sendu þá umsókn á auglýsingadeild Mbl., merkta: „G.I.H. - 13216“, fyrir 12. júlí. Sölu- og markaðsstjóri Viðskiptablaðið leitar að hæfum, kraftmiklum og metnaðarfullum starfsmanni til að taka þátt í uppbyggingu, stjórn og framkvæmd á útgáfu vikublaðs Viðskiptablaðsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskipta- eða rekstrarfræðimenntun, reynslu í sölu- mennsku og þekkingu á beinni markaðs- sókn. Viðkomandi þarf að hafa samskipta- og skipulagshæfileika, þjónustulund og mikla löngun til að takast á við krefjandi verkefni. Skriflegar umsóknir berist til skrifstofu Við- skiptablaðsins, Nýbýlavegi 16, Kópvogi, fyrir 8. júlí nk. Kennarar! Kennara vantar við Grunnskólann í Súðavík. Æskilegar kennslugreinar: íþróttir, raun- greinar og önnur almenn kennsla. Aðstoðum við útvegun á húsnæði. Skólinn er einsetinn með 50 nemendum í 1.-10. bekk. Um er að ræða samkennslu. Skólinn er vel búinn tækj- um og öðrum námsgögnum og er með nýjan íþróttasal. Súðavík er sjávarþorp í 18 km. fjarlægð frá ísafirði og er vegurinn þar á milli með bundnu slitlagi. Góðar samgöngur eru frá Súðavík til Reykjavík- ur og ísafjarðar og er vegurinn milli Súðavíkur og ísafjarðar mokaður daglega allan veturinn. Nánari upplýsingar gefa sveitastjóri í síma 94-4912 og form. skólanefndar í síma 94-4967. Eitt ár sem au pair í Bandaríkjunum er ógleymanleg reynsla. Síðastliðin 4 ár hafa á fimmta hundrað íslensk ungmenni farið sem au pairí okkar vegum til Bandaríkjanna. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. AUar ferðir friar, ekki aðeins til og frá Bandaríkjunum heldur einnig innan þeirra. Auk þess greiðir gistifjöl- skyldan fyrir námskeið. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar til Bandaríkjanna sem au pair hafðu þá samband eða líttu inn og við veitum þér allar nánari upplýsingar. Við erum að bóka f brottfarir í ágúst, september, október, nóvember og desember. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM PÓRSOATA26 101 REYKJAVlK SlMI 91- 62 23 62 FAX91-62 96 62 SAMSTARFSFYRITÆKI MENNINGARSKIPTASAMTAKANNA WORLD LEARNING INC. / AuPAIR HOMESTAY SEM STOFNUÐ VORU ÁRIÐ 1932 . SAMTÖKIN ERU EKKI REKIN í HAGNAOARSKYNI OG STARFA MEÐ LEYFI BANDARÍSKRA STJÓRNVALDA. Prentarar Prentari óskast til starfa við Prentsmiðjuna hf., Stykkishólmi. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. október. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri, systir Petra, og stjórnarformaður, Róbert Jörgensen, í síma 93-81128. Meinatæknar Meinatækni eða meinatæknanema vantar í sumarafleysingar í Sjúkrahús og á Heilsu- gæslustöð Patreksfjarðar tímabilið 10. júlí til 22. ágúst 1994. Góð kjör í boði. Upplýsingar gefa Steinar, deildarmeinatæknir, og Jón, yfirlæknir, í síma 94-1110. Sjúkrahús og Heilsugæslustöð Patreksfjarðar. Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstaðir Óskum eftir að ráða starfskraft í kaffiteríu Kjarvalsstaða frá og með 1. september. Vinnutíminn er frá kl. 10.00-18.00 virka daga. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, berist til skrifstofu Kjarvalsstaða fyrir 6. júlí. Útflutningsyrirtæki f Garðabæ óskar eftir starfskrafti hálfan daginn frá kl. 13-17. Starfið felst í ýmsum skrifstofu- störfum, s.s. vélritun, tölvuvinnslu og síma- vörslu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg, svo og ensku- og þýskukunnátta. Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn umsóknir, merktar: „D - 2211“, fyrir 8. júlí 1994. Frá Háskóla Islands Dósentsstaða í jarðeðlisfræði við eðlisfræði- skor raunvísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Um er að ræða tímbundna ráðningu til þriggja ára. Áætlað er að ráða í stöðuna frá 1. janúar 1995. Einkum er ósk- að eftir kennara til starfa að eðlisfræði fastr- ar jarðar ásamt kennslu í almennri eðlis- fræði. Mjög hæfir umsækjendur á öðrum sviðum jarðeðlisfræði koma einnig til álita. Umsækjendur um stöðuna skulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega skýrslu um vís- indastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Með umsóknunum skulu send eintök af vís- indalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt staðan. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar veitir Einar H. Guð- mundsson, formaður eðlisfræðiskorar, í síma 694800. Umsóknarfresturertil 3. ágúst 1994 og skal umsóknum skilað til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, aðalbyggingu við Suð- urgötu, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.