Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1994 B 7 MANNLIFSSTRAUMAR Hlutur sem eyðileggst. - Man Ray, 1923. Ekkert á skilið dýrkun og enginn ætti að vilja dýrkun sér til handa. Hún er líkust afskræmdri ást sem enginn vill taka við. Ef við gerum ráð fyrir guði, þá biður hann ekki um dýrkun, heldur sjálfviljuga ást. Jesú vildi vináttu lærisveina sinna. Hann tók það skýrt fram að þeir væru ekki þjónar heldur vinir hans. Traust og ást er mikilsverð í guðs- trú, en ekki dýrkun. Hún er hégóm- leg. Dýrkun er óheppileg tilfínning. Það er hending ef hún leiðir til góðs. Hún er byggð á fölskum for- sendum. Hún leitar fanga þar sem ekkert er að finna. Hún blindar og gerir menn heyrnardaufa. Sá sem dýrkar bætir ekki siðferði sitt, hann apar eftir öðrum. Hann fylgir ímynduðum bandamanni, sem er afskiptalaus gagnvart velferð hans og tilvist. Speki: Nútíma dýrlingar gefa enga vísbendingu um hvað sé rétt eða rangt sé fyrir aðra að gera. Hver maður þarf að bijóta heilann um það sjálfur. LÆKNISFRÆÐIÆr margt líkt meb skyldum? ______ Fmmhaldssaga afútilegumanni SÚ ER SKOÐUN þeirra sem hafa sökkt sér niður í erfðavísindi nútímans að þrátt fyrir margvíslega breytt lífsskilyrði og umhverfi mannkindarinn- ar hafi genin, arfberar kynslóðanna, verið söm við sig og hvergi haggast meðan aldir runnu. Ivetur sem leið var greint frá því hér að síðsumars 1991 hafi menn gengið fram á fimm þúsund ára gam- alt lík gaddfreðið uppi í ölpunum í Tíról. Svona forn heillegur mannslík- ami hafði aldrei fundist fyrr og því var talið sjálfsagt að kynnast þessu fyrirbæri sem best. Var afráðið að fela stofnunum margra þjóða að rannsaka það út í æsar. Úti- legumaðurinn eftir Þórarin Guðnason frosni, sem nú er kallaður Ötzi eins og fjalladalurinn þar sem hann hafði dagað uppi, var fluttur til Innsbrack skömmu eftir að hann fannst. Síðan hófst samvinna vísindamanna þar og í Miinchen, Zurich og Oxford og ekkert til sparað að athuga málin frá sem flestum hliðum. Eitt með öðru sem vert þótti að skyggnast eftir voru vís- bendingar um ætt- artengsl við núlifandi menn eftir að tvö hundr- uð kynslóðir hafa komið og farið sína leið. Til þess vora fengin sýni víðs vegar að af jarðar- kringlunni úr ríflega þrettán hundruð manns og niðurstaðan var þessi: Skyldleikamerki við útilegumanninn fundust hvergi utan Evrópu og einungis norðantil í álfunni, ekki einu sinni í Tíról. Já- María frænka. HOTELIÐ 9SMÁ HJEM Vika í Kaupmannahöfn með eigin baðherbergi og salerni, sjón- varpi, bar, ísskáp og morgun- mat, sameiginlegu nýtísku eld- húsi og þvottahúsi. Allt innréttað í fallegum byggingum. Njóttu lúxus-gistingar á lágu verði við Osterport st. Við byggjum á því að leigja út herbergi til lengri tíma. Skrifstofan er opin daglega kl. 9-17. Verð fyrir herbergi: Eins manns.....1.764 dkr. á viku. Eins manns......325 dkr. á dag. Tveggja manna..2.415 dkr. á viku. Tveggja manna...445 dkr. á dag. Morgunmatur er innifalinn í verðinu. Hótel-íbúðir með sóreldhúsi, baðherbergi og salerni og að- gang að þvottahúsi. Eins herbergis ibúð, sem rúmar einn, 1.764 dkr. á viku. Eins herbergis íbúð, sem rúmar tvo, 2.415 dkr. á viku. Tveggja herbergja ibúð. Verð á viku.......3.164 dkr. Tveggja herbergja íbúð. Hótel-íbúð sem rúmar fjóra. Verð á viku............3.990 dkr. Morgunmatur er ekki innifalinn. 1 okkar rekstri: Tagensvej 43, Thorsgade 99-103, 2200 Kebenhavn N. 2 herbergja hótel-ibúðir sem rúma þrjá. Með sturtuklefa...2.198 dkr. 3 herbergja............3.990 dkr. Sendum gjarnan upptýsingabœkling. HOTEL9SMÁ HJEM, Classensgade 40, DK-2100 Kebenhavn O. Sími: (90 45) 35 2616 47 Fax: (90 45) 35 43 17 84 kvæð sýnishorn komu frá Bretlands- eyjum, norðurhluta Þýskalands, Danmörku og íslandi, segir sagan. Af öllum skaranum var ein kona „náskyldust" Ötzi kallinum. Hún heitir Marie Mosely og er ættuð frá Cork á írlandi en á heima í Bour- nemouth syðst á Englandi. Hún er að hugsa um að skreppa til Inns- brach og heimsækja frænda sinn, þar sem hann er geymdur í frysti. „Hann hefur auðvitað verið írskur,“ segir hún „og farið sér að voða á þessu flandri um Evrópu. En það er gaman að við skulum vera skyld og iíklega ætti ég að fara fram á að hann fái heiðarlega greftran. Það er sannarlega mál til komið.“ Frænkan er hálffertug, gift en barnlaus. Hún segist ekki ætla að ijölga mannkyninu og þess vegna hljóti það að koma í hlut annarra en hennar að skila þessu fræga erfða- góssi inn í framtíðina. Það getur varla brugðist TIL SOLU EINSTAKUR BILL Honda Prelude 1992, einn með öllu,ekinn aðeins 2.800 km., 2,3 lítra vél, DOHC 16 ventla, 160 hestöfl PGM/Fi, fjórhjólastýri, sjálfskiptur, vökva/veltistýri, "Cruise control", ABS bremsur, álfelgur, sóllúga, vindskeið m/ljósi, CD hljómflutningstæki, rafdrifnar rúður, samlæsingar. UPPLÝSINGAR í HONDA UMBOÐINU, SÍMI 689900. Málmsuðu- námskeið Sumar 1994 Fagnefndir Stái- og vélsmíða bjóða upp á málmsuðu- og grunnnámskeið í Reykjavík ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er ætlað málmiðnaðar- mönnum og er hluti að aðfararnámi til hæfnisprófs. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 7. júlí. 40 klukkustundir (20 bóklegir og 20 verklegir tímar). Félag jámiðnaðarmanna Reykjavík, s. 91-880806. FRÆÐSLURÁÐ MÁLMIÐNAÐARINS HALLVEIGARSTÍG 1 - SÍMI (91)624716 - FAX (91)621774. því að rannsakendum hefur talist svo til að á SHSwk' sunium svæðum Norð- < % ur-Evrópu sé um það bil i} tuttugasti hver maður ygjKgsL SIEMENS 13 CC LU af ísættinni. Meira að segja sjálfboðaliðar hafa sýnt áhuga; þegar fregnin um líkfundinn hafði borist um heiminn sneru tíu konur sér til háskólans í Innsbruch og spurðu hvort ekki væri hægt að fá frosið sæði útilegumannsins til afnota. KS 24V00 • 140 x 55 x 60 sm (hxbxd) • 169 I kælirými • 58 I fjögurra stjömu frystirými • 2 hurðir Áður Irr. niú kr. 55.707.- stgr. útsöluverði! KS 26V01 • 148 x 60 x 60 sm(hxbxd) • 188 I kælirými • 68 I fjögurra stjörnu frystirými • 2 hurðir Áðurkr. Jlfú kr. 59.427.- stgr. Fjölbreytt úrual annarra kæli- og frystitækja. SMITH & NORLAND Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörður. Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúð ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufjörður Torgio Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: öryggi Þórshöfn: Norðurraf Neskaupstaður: Rafalda Reyðarfjörður:, Ratvélaverkst. Áma E. Egilsstaðir. Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Kristall Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Árvirkinn Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður Rafbuð Skúla, Álfaskeiði NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 Viljir þú endingu og gæði-j uelur þú SIEMEIUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.