Morgunblaðið - 03.07.1994, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1994 B 19
RADAUGIYSINGAR
Verktakar, nú er tækifærið!
Einn fullkomnasti loftauppsláttur iandsins er
til sölu, ca 700 fm.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn skriflegar
fyrirspurnirtil auglýsingadeild Mbl., merktar:
„A - 477.“
r^ÚTBÖÐl
F.h. Grjótnáms Reykjavíkurborgar
f er óskað eftir tilboðum í byggingu I
!! skýlis yfir fínefni við Sævarhöfa 6-12
Ií Reykjavík.
Skýlið er keila með steyptum veggj-
um og stálgrind í þaki. Þakið er klætt
y með ÞVC-húðuðum polyester dúk,
sem festur er við sérstaka stálgrind.
* Verktaki skal sjá alveg um hönnun f
hinnar sérstöku stálgrindar ásamt
Ifestingu dúksins.
Útboðsgögn vera afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
Ikr. 15.000 skilatrygingu. .
Tilboðin verða opnuð á sama stað,
þriðjudaginn 19. júlí 1994, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00
Útboð
Flúsfélagið Furugrund 22 óskareftirtilboðum
í málun utanhúss. Helstu magntölur eru:
Steyptirfletir: 710 m2
Tréverk: 680 m
Útboðsgögn verða afhent hjá Verkteikningu,
Aðbrekku 23, Kópavogi (aðkoma frá Dal-
brekku), og hjá Meistaraafli, Skipholti 70,
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð hjá Verkteikningu,
þriðjudaginn 12. júlí kl. 14.00.
W TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477
Fellihýsi árgerð 1989
Tilboð
óskast í bifreiðar o.fl., sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
4. júlí 1994, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöö -
Útboð
Þekja og lagnir Grundarfirði
Hafnarstjóm Grundarfjarðar óskar eftir til-
boðum í lagnir og steypta þekju á Litlu-
bryggju. Einnig skal undirbyggja og steypa
götu upp frá bryggjunni.
Helstu magntölur eru: Jarðvinna 1.500 rm,
regnvatnslagnir 90 m, vatnslagnir 100 m,
járn 7,0 tonn, steypa 247 rm.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. septem-
ber 1994.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eyrar-
sveitar, Grundarfirði, og á Vita- og hafna-
málaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, frá
4. júlí, gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum mánu-
daginn 18. júlí 1994 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Grundarfjarðar.
S 0 L U «<
Fasteign á Akureyri til sölu
Hekluhúsið, Gleráreyrum.
Ríkiskaup f.h. fjármálaráðuneytis óskar
eftir kauptilboðum í Hekluhúsið, Glerár-
eyrum, Akureyri. Stærð eignarinnar er
um 3.000 m2 og brunabótamat kr.
192.157.000. Eignin verður til sýnis í
samráði við Krisján Baldursson, sími:
96-24451. Tilboðseyðublöð liggja frammi
hjá ofangreindum aðila og hjá Ríkiskaup-
um, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð skulu
berast til Ríkiskaupa fyrir kl. 11.00 þann
26.07.1994 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda.
Áskilinn er réttur til að hafna tilboðum
sem ekki þykja viðunandi.
'tíi/ RÍKISKAUP
^SSW Ú t b o ð t k i I a órangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Egg
Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir tilboð-
um í soðin og skurnlaus egg til afgreiðslu
alla virka daga.
Áætluð mánaðanotkun 21/2-3 tonn.
Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á aug-
lýsinga deild Mbl. fyrir 9. júlí 1994 merkt:
„Egg - 12786“.
HITA- OG VATNSVEITA
AKUREYRAR
ÚTBOÐ
Hita- og vatnsveita Akureyrar óskar tilboða
í uppsetningu búnaðar í dælustöð á Lauga-
landi, Þelamörk, dælustöð í Efnaverksmiðj-
unni Sjöfn og í kyndistöð í Mjólkursamlagi
KEA við Súluveg. Innifalið í verkinu er einnig
lagning einangraðra röra í jörð á Laugalandi
og við Súluveg, samtals u.þ.b. 750 metrar,
þar af u.þ.b. 490 metrar af 175 mm röri og
u.þ.b. 260 metrar af 70-100 mm röri. Verk-
tími er 21. júlí til september 1994.
Útboðsgögn eru afhent hjá V.N. Hofsbót 4,
Akureyri, frá og með 5. júlí nk. gegn 10.000
kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrif-
stofu HVA, Rangárvöllum, Akureyri, fyrir
kl. 11.00 fimmtudaginn 14. júlí 1994.
Tilboð verða opnuð þar klukkan 11.00 þann
sama dag, að viðstöddum þeim bjóðendum,
er þess óska.
UTnra?
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10106 Vífilsstaðasprtali,
viðhald og viðgerðir á steypu og glugg-
um. Opnun 11.07.1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
2. Útboð nr. 10079 stálþil og festing-
ar. Opnun 18.07.1994 kl. 11.00./EES.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
3. Útboð nr. 10112 fasteignin Heklu-
húsið, Gleráreyrum, Akureyri, til sölu.
Stærð eignarinnar er um 3.000 m2 og
brunabótamat kr. 192.157.000. Eignin
verður til sýnis í samráði við Kristján
Baldursson, s: 96-24451.
Opnun 26.07.1994 kl. 11.00.
4. Útboð nr. 10092 vegheflar. Opnun
27.07.1994 kl. 11.00./EES.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
5. Útboð nr. 10051 gerviliðir fyrir hné
og mjaðmir.
Opnun 26.08.1994 kl. 11.00./EES.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram.
Við vekjum athygli á að
útboðsauglýsingar birtast nú
einnig íÚTBOÐA íslenska
upplýsingabankanum.
EES: Útboð auglýst á evrópska efnahagssvæðinu.
yjSf RÍKISKAUP
ZS Ú t b o d t k i I a ó r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Útboð
Húsfélagið Háaleitisbraut 58-60 óskar eftir
tilboðum í eftirtalið verk:
Háaleitisbraut 58-60 - utanhússmálun.
Verkið felst í háþrýstiþvotti, málun glugga
og útveggja.
Verklok er áætluð 30. september 1994.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof-
unni Hnit, Háaleitisbraut 58-60, frá þriðju-
deginum 5. júlí 1994 gegn 2.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð þann 11. júlí kl. 11.00.
Útboð - málarameistarar
Tilboð óskast í utanhússmálningu og
sprunguviðgerðir á félagsheimilinu Aratungu
í Biskupstungum.
Verkinu skal lokið fyrir 15. ágúst 1994.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Biskups-
tungnahrepps fyrir 9. júlí 1994 og þar eru
veittar nánari upplýsingar í síma 98-68808.
Oddviti Biskupstungnahrepps.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
■ # Drayhálsi 14-16, ' 10 Rrykjði'ík, Jimí 671120, telrfax 672620