Morgunblaðið - 10.07.1994, Blaðsíða 3
SOTT FÓLK / 5ÍA
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994 3
ðfGGÐ
KTIINI
RÍKISSJÓDUR ÍSIANDS
oc«m Kunmxnr. ao iiann *kuidar-
\svst***
Spanvkincim þdta cr gcfið ih Mnnkvarmt ákv.Tðum 1. gr..
láaAljáíÍAgnfyrirlridlW.
uin hcimtki fyrir fjánnálanWberra að taka láo innanlandi.
sbf. Iðg nr. 79 frá 25. devcrabn 1983.
um innhend* lámdjánifiun rikíujóð*. Ura ínnlwsuir ftg vaxt*k>iir
skinoinÍNÍn* fer vunkvjeral him vcgar pixándum *kiiinálum.
Skírtdnið skal akrM á naln. sjá 1. gr. vkiimáia 4 bakhlið.
Auk KðfuiHirib oj* vaxu greiðir riki«ijóihtf vtrðbaetur af
kkineiniou. scra lyljýa hxkkun. cr kann að vcrðs i
Liiwkjaravisitöta þelrrl. cr lefcur Rikli I. fehrúar 1994,
01 gpkklaga þco. samkvxmt nánari ákvvOun skilmála & bnkhlið
Uin skauakga racöfcrð ipariskindnbms vbart (il 9. gr.
skiimálu á hukhlhY
KhVKJAVIK, I. HiBRUAR IW4
P4L HfKISSXXXS (SJ .ANfJS
Tití MJSliND KRONUR
Endumýjaðu
öryggið
Hefur þú efni á að taka áhættu? Gleymdu aldrei mikilvægi
öryggis í verðbréfaviðskiptum. Það getur verið freistandi að
taka áhættu og leitast við að fá hærri ávöxtun, en þá vantar
oft öryggið og það er óþægileg tilfinning þegar um sparifé
þitt er að ræða.
Taktu því ekki óþarfa áhættu, tryggðu þér góða vexti
og fjárfestu aftur í spariskírteinum ríkissjóðs ef þú átt
spariskírteini í 2. fl. D 1989, sem nú eru til innlausnar.
Ef öryggið er þér jafn mikils virði og það var fyrir 5 árum
skaltu ekki hika við að fá þér ný spariskírteini með
sérstökum skiptikjörum.
Lokagjalddagi spariskírteina í 2. fl. D 1989 er 10. júlí nk.
og innlausnarverð er 176.916 kr. fyrir hverjar 100.000 kr.
Fram til 22. júlí getur þú innleyst gömlu skírteinin og fengið
ný spariskírteini með skiptikjörum.
Skipti eldri spariskírteina fyrir ný skírteini með skiptikjörum
fara fram í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa. Einnig munu bankar og sparisjóðir
og helstu verðbréfamiðlarar annast milligöngu um
framangreind skipti.
Skiptikjörin taka mið af útboði spariskírteina 8. júlí 1994 og
með þeim færðu bestu raunvexti sem ríkissjóður býður.
RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91-626040