Morgunblaðið - 10.07.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ1994 25
MINIMINGAR
ASDIS SIGRUN
FINNBOGADÓTTIR
+Ásdís fæddist á
Krofstöðum í
Skálavík í Hóls-
hreppi 6. apríl
1921. Hún lést á
Borgarspítalanum
3. júli síðastliðinn.
Hún var dóttir
hjónanna Margrét-
ar Sigmundsdóttur
og Finnboga Sig-
urðssonar. Systkini
hennar voru Jó-
hanna (látin), Sig-
urrós (látin), Stef-
ania, húsmóðir i
Miðhúsum, Herdís
(látin), Elías bifreiðastjóri
í
Grundarfirði, og Sigurður (lát-
inn). Ásdís ólst upp frá þriggja
ára aldri hjá Ólafi Ólafssyni og
Dagbjörtu Kristjánsdóttur í
Skálavik í Mjóafirði. Hinn 2.
desember 1944 giftist hún Jóni
Jakobssyni og bjuggu þau fyrst
í Miðhúsum, þá í Skálavík, en
frá árinu 1953 í Hörgshlíð.
Börn Ásdísar eru: Heiðrún,
bóndi í Svansvík, gift Krisljáni
Péturssyni, Dagbjört Kristjana,
búsett á Seyðisfirði, gift Páli
Ágústssyni, Jakob Þorgeir, bú-
settur á ísafirði, kvæntur Ingi-
björgu Karlsdóttur, Margrét
Þórdís, búsett á ísafirði, gift
Kristni Njálssyni og Finnbogi
Sigurður, bóndi í Hörgshlíð.
Fósturdætur Hörgshliðarhjón-
anna eru þær Gerður Elíasdótt-
ir, systurdóttir Jóns, býr á
Isafirði, ekkja Inga Hermanns-
sonar, og Magnea Karlsdóttir,
búsett í Hveragerði, gift Hall-
dóri Jónssyni. Ásdís verður
jarðsungin frá Vatnsfjarðar-
kirkju á morgun.
í vetur. Þessi vetur varð
að fleiri vetnim og
sumrum og Ólafur í
Skálavík hélt áfram að
gefa telpunum að
borða. Það var þeim
huggun að vera þó ekki
aldar upp á sveit. En
uppeldi sitt greiddu
þær með vinnu sinni
margfaldlega, því allir
algengri vinnu vöndust
þær fljótt. Æskuárin
liðu við störf og leik. í
Skálavík var alltaf fjöl-
mennt og þar ólust upp
fleiri böm en þær syst-
ur og mörg gamalmenni áttu þar
sín síðustu æviár, en allir þurftu
að vinna og vinna mikið. Svona var
nú lífið i þá daga. Engu að síður
var margra ánægjustunda oft
minnst og margt var brallað í glöð-
um leik, þá eins og nú. Þær systur
voru að vonum mjög samrýndar og
alla ævina bjuggu þær svo gott sem
hlið við hlið, húsmaeður í sömu sveit.
Þær giftu sig báðar í Skálavík 2.
desember 1944 og tvisvar fermdu
þær samtímis.
Enginn var heldur meiri aufúsu-
gestur í Miðhúsum en Ásta frænka,
þegar hún var í heimsókn var hátíð
í bæ. Það var gaman að heyra á
tal þeirra systra, því margar voru
sameiginlegu minningamar.
Heimili þeirra Hörgshlíðarhjón-
anna var annálað myndar- og
rausnarheimili. Þar var lengst af
fjallskilarétt og víst er að gangna-
menn muna móttökumar í Hörgs-
hlíð. Það er lýsandi fyrir Ástu að
þegar Heiðrún dóttir hennar settist
að í Svansvík þá bað Ásta hana að
minnast þess að taka alltaf vel á
móti leitarmönnunum. í Hörgshlíð
áttu skjól sín síðustu æviár Þorgerð-
ur móðir Jóns, Þórarinn Einarsson
og seinna dóttir Þórarins, Elín, sem
nú dvelur á Elliheimilinu á ísafirði.
Ástu var sérlega lagið að hlynna
að og hjúkra þeim er á þurftu að
halda. Óhætt er að fuliyrða að öll
þau böm og unglingar sem áttu
sumardvöl í Hörgshlíð minnast
mætra hjóna, hlýju og natni sem
gætt var í hvívetna.
Ekki hefur víða verið jafn gest-
kvæmt og í Hörgshlíð og allir þáðu
þar góðan beina. Myndarskapur
húsfreyjunnar og gestrisni þeirra
hjóna var einstök. Létt lund og
bjartsýni voru hennar einkenni og
alltaf var hún tilbúin að miðla öðr-
um.
Á þessari kveðjustund er okkur
efst í huga þakklæti til okkar ást-
kæm frænku, allar samvemstund-
irnar með henni em perlur í sjóði
minninganna.
Guð blessi minningu hennar og
styrki í sorg aldraða fósturmóður,
systkini, böm, bamaböm og aðra
ástvini.
Systurnar frá Miðhúsum.
t
Frænka okkar,
JÓNA KR. JÓNSDÓTTiR,
fyrrverandi kennari,
MiStúni 52, Reykjavík,
lést í Hrafnistu aðfaranótt 8. júlí.
Elfn Marfa og
Þórdfs Jóna Siguröardætur.
t
Konan mín,
SVAVA EYVINDSDÓTTIR,
Suöurengi 28,
Selfossi,
lést í Landspítalanum þann 8. júlí sl.
Böðvar Stefánsson.
t
Bróðir okkar,
ÓMAR HREINN MAGNÚSSON,
Fálkagötu 20B,
varð bráðkvaddur á heimili sínu 5. júlí.
Jarðarför auglýst síðar.
Systkini hins látna.
D03
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — slmi 681960
HJARTKÆR móðursystir hefur
flutt heim. Eftir sitjum við enn um
sinn og rifjum upp liðnar stundir.
Árið 1924 er fátt til ráða hjá
fátæku bamafólki þegar veikindi
sækja það heim. Þeirra eina fast-
eign er heilsan og þegar hún brást,
blasti það eitt við að leita aðstoðar
sveitarstjóma. Ekki hefur þótt væn-
legt að láta alla ljölskylduna sigla
á sveitina og reynt var að ráða fram
úr þannig að sem minnstur kostnað-
ur hlytist af. Börnunum fimm var
komið fyrir þar sem hægt var. Sig-
urrós fer til ömmu sinnar, Rósu,
þau Herdís og Eiías til föðurbróður
síns, Guðbjarts, en þær Ásdís og
Stefanía til Oiafs Ólafssonar í
Skálavík, sem sagði sem svo að
hann skyldi gefa telpunum að borða
+
Ástkær eiginkona mín,
GUÐRÚN Ó. Þ. BJARNADÓTTIR JOHNSON ZOÉGA,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. júlí
kl.
10.30.
Helgi H. Zoéga og fjölskylda.
ttt
Krossar
á leiöi
I viöarlit
andi r
ogm
nstur,
Mismunandi mym
Isimi 9I-35M9 oq 35735
Blómastofa
Friðfinns
Suöurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Simi 31099
Opið öll kvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.