Morgunblaðið - 10.07.1994, Qupperneq 26
J56 SUNNUDAGUR 10. JÚIÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
BREKKUGERÐI
*
Vorum að fá í sölu vandað og vel viðhaldið einbýli á
þessum eftirsótta stað. 250 fm ásamt 32 fm bílskúr.
5-6 herb., 3 stofur. Arinn. Verð 23,8 millj.
Húsið - fasteignasaia,
Suðurlandsbraut 50, sími 684070.
hÓLl
FASTEIGIMASALA
® 10090
SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v.
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
Hellisgata 34 - Hf.
Opið hús!
Vinalegt einb. á tveimur hæðum á þess-
um frábæra stað. Húsið skiptist í 4
svefnherb. og stofur. Innr. í góðu lagi.
Ca 70 fm bílsk. fylgir, hentugur fyrir
iðnaðarmanninn eða konuna með
jeppadelluna! Allir vinir Hafnarfjarðar
velkomnir á milli kl. 14-17 í dag. Elín
og Jón taka á móti ykkur og bjóða ykk-
ur uppá rjúkandi íslenskt kaffi. Verð
11,5 millj.
Sumarbústaðir
OPIÐ HUS
Opið á Hóli í dag kl. 14-17
Þessi fallegi 45 fm sumarbústaður sem stendur á fallegum útsýn-
isstað í Eilífsdal í Kjós er mikið og vel endurn. Rafmagn, heitt
vatn úr túbu og rennandi kalt vatn. Ræktuð lóð. Sanngjarnt verð
2,5 millj.
í Eyrarskógi
Afar eiguleg 92 fm efri hæð í þessu glæsilega þríbýlishúsi sem
stendur á einum besta stað í Smáíbúðahverfinu. 3 svefnherb.
og rúmgóð stofa, stórglæsilegt baðherb. (búðin er öll nýmáluð.
Góður garður fyrir börnin. Stefán og Ása Hrönn taka þér opnum
örmum og sýna þér slotið í dag milli kl. 14 og 17. Áhvílandi
hagstæð lán 4,8 millj. Verð aðeins 7,9 millj.
Afar glæsil. 57,5 fm nýbyggt sumarhús ásamt 20 fm svefnlofti.
Allur húsbúnaður fylgir m.a. vandað sófasett, eldavél, ísskápur
o.fl. Rafmagnshitun og heitt vatn úr túbu. Þetta er eign fyrir vand-
láta. Allar nánari upplýsinar á Hóli m.a fleiri myndir. Verð: Tilboð.
Heiðargerði 114 - laus
í Eilífsdal
- kjarni málsins!
EITT
verka
Ragnars
Páls.
Raffnar Páll Einars-
son synir a bigiuiiroi
RAGNAR Páll Einarsson heldur
málverkasýningxi í Ráðhúsinu á
Siglufirði nú í júlí, en hann hélt
síðast einkasýningu að Kjarvals-
stöðum 1978.
Ragnar er alinn upp á Siglufirði
og er stór hluti myndefnisins sóttur
jiangað í stemmningu síldaráranna.
Á sýningunni bregður einnig fyrir
verkum víðs vegar að af landinu,
auk fjölda portrettmynda, en und-
anfarin 20 ár hefur Ragnar Páll
verið upptekinn við að sinna port-
rettmálun af vel kunnu fólki.
Sýningin stendur frá 9. júlí til
1. ágúst og eru alls 45 verk á sýn-
ingunni.
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Kagnarsson
Sumarbrids í Reykjavík
Rólegt var í Sumabrids á þriðjudag-
inn, trúlega vegna leikjanna í sjón-
varpinu og hitans. Spilað var í einum
riðli. Úrslit urðu:
Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 187
GuðlaugurNielsen-ÓskarKarlsson 182
Dúa Ólafsdóttir - Sigrún Pétursdóttir 170
Sigurleif Guðjónsson - Þorsteinn Erlingsson 169
Á miðvikudag mættu 30 pör til leiks.
Úrslit urðu:
N/S:
KristinnKarlsson-ÓlafurOddsson 485
Hermann Lárusson - Lárus Hermannsson 482
RagnarMagnússon-PállValdimarsson 474
SigfúsÞórðarson-GarðarGarðarsson 441
A/V:
Sverrir Ármannsson - Halldór Már Sverrisson 480
AlfreðKristjánsson-EggertBergsson 468
Ólöf Þorsteinsdóttir - Sveinn R. Eiriksson 467
JóhannesÁgústsson-FriðrikFriðriksson 457
Á fimmtudag mættu svo 20 pör til
leiks. Úrslit urðu:
N/S:
Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 263
ErlendurJónsson-DanHansson 253
BjömAmarson-ErlingurÞorsteinsson 247
A/V:
Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 249
RagnaBriem-ÞórannaPálsdóttir 247
Hjördís Siguijónsdóttir - Ragnheiður Nielsen 238
Enginn bilbugur er á Lárusi Her-
mannssyni þessa dagana. Hann er
kominn yfir 300 stiga markið, á sama
tíma og aðrir (næstu) spilarar eru að
„klóra“ í 200 stigin.
Vel yfir 200 manns hafa þegar hlot-
ið stig í Sumarbrids. Búast má við
aukinni aðsókn næstu daga í Sum-
arbridsi og miklu fjöri. Fjölmörg ný
andlit hafa látið sjá sig í Sigtúni 9 á
spilakvöldum í Sumarbrids.
Spilað er alla daga kl. 19 (nema
laugardaga) og að auki kl. 14 á sunnu-
dögum. Tölvugefin spil eru alltaf þeg-
ar þátttaka er góð, en annars á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum
fast.
I--------------------------------
Kilja sumarsins á
þjóðhátíðarári.
íslandsklukkan
á aðeins 990 kr!
VAKA-HELGAFELL
Síðumúla 6, 108 Reykjavík
Dalsel 8 - Opið hús
Falleg 3ja herb. 90 fm íb. á jarðh. 2 svefnherb. Parket.
Þvottah. á hæð. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Sameign í topp-
standi. Laus fljótl. Góð íb. Tækifærisverð.
íb. verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700.
Til sölu Gerðuberg 1
Til sölu er öll fasteignin Gerðuberg 1, Reykjavík, sem
er sérhannað verslunar- og skrifstofuhús, samtals um
1466 fm að staerð. Húsið er fullbúið og mjög vandað
frá fyrstu gerð. Á jarðhæð er í dag innréttað fyrir sölut-
urn, pizzastaður með öllum tækjum og húsnæði það
sem Bjórhöllin var í. 2. hæðinni sem er jarðhæð að
ofanverðu er skipt niður í verslunar- og þjónustueining-
ar. 3. hæðin er innréttuð sem skrifstofur. Gert er ráð
fyrir lyftu í húsinu. Staðsetning mjög góð alveg við Fjöl-
brautaskólann, sundlaugina og íþróttahúsið. Húsið selst
íeinu lagi eða eftir hæðum. Hagstæð kjör. Einkasala.
if ÁSBYRGI t
Suóurlandsbraut 54, 108 Reyk|avik,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson.
íbúðir fyrir fólk 60 ára og eidra
Eiðismýri 30 - Seltjarnarnesi
Nú er húsið að Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi, orðið fokhelt og enn eru
til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir. Kynnið ykkur verð og fyrirkomulag.
Byggjendur eru Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. í samvinnu við
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.
Allar frekari upplýsingar gefur Svan Friðgeirsson á byggingadeild
Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 621477, milli kl. 9 og 12.