Morgunblaðið - 10.07.1994, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994 27
LISTIR
Ballettinn
blómstrar
THE SAN Francisco Ballet hefur
fengið mjög góða dóma á sýningar-
ferð í Evrópu. Flokkurinn sýndi í
Palais Garnier í París nú í byrjun
júlí og var m.a.
ljallað um sýn-
ingar hans í Int-1
ernational Her- \
aki Tribune.
Helgi Tómasson
fær mikið lof |
sem stjómandi
flokksins og m.a.
sagt að The San
Francisco Ballet
hafi blómstrað
síðasta áratuginn undir stjórn hans.
Ballettflokkurinn geisli af hreysti
og metnaði á sýningunum sem ein-
kennist af ferskleika.
Þess er getið að Helgi hafi verið
aðaldansari hjá The New York City
Ballet í 15 ár en hann fær jákvæða
gagnrýni fyrir nýjasta dans sinn
sem ber titilinn Le Quattro Stagi-
oni. Dansinn er saminn við tónverk
Vivaldi um árstíðirnar fjórar.
Helgi
Tómasson
Innifalló í veröi: flug, glsting, akstur tll og frá flugvelli erlendls, sýnikennsla í matargerb
ásamt 2 hádegisveröum, flugvallaskattar og íslensk fararstjórn.
22 dagar í Thailandi!
Sól, sjór og sæla á frábæru sumartilboöi!
Lúxuslandiö er Thailand og draumaferöin er frá 9. - 30. ágúst.
Flogiö til Bangkok og gist í 3 nætur á fyrsta flokks hóteli.
Ævintýralegar skoöunarferöir eru í boöi, m.a. á fljótandi markað og í konungshöllina.
Á fimmta degi er ekið niöur á Pattaya ströndina og dvaliö í 16 nætur á hótelinu
Royal Cliff Bay Resort, sem er margverölaunaö glæsihótel.
Fararstjóri er matargerðarmaðurinn og lífskúnstnerinn Rúnar Marvinsson og mun hann
m.a. stjórna tveggja daga sýnikennslu í thailenskri matargerðarlist.
í boði eru margs konar námskeiö s.s. í biómaskreytingum, útskuröi á ávöxtum og
grænmeti og golfi. Úlfar Jónsson mun leiöbeina í golfi. Á hótelsvæöinu eru úrvals strendur,
sundlaugar, dýrlndis veitingastaðir og góðar verslanir.
Alls staðar eruð þið umkringd gestrisnu fólki sem nýtur þess að þjóna ykkur.
Verð á mann í tvíbýli er kr. 114.540.
Thailand er landið og tækifærið er núna!
fi/i ifÆf Saim/iinnilsráir-Laiiilsi/ii
/ mAusturstræti 12, sími 691010