Morgunblaðið - 10.07.1994, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ
28 SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994
ÞJÓNUSTA
APÓTEK______________________________
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík dagana 8.-14. júlí, að
bádum dögum meðtöldum, er f Laugamesapóteki,
Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapótek,
Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUKEYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kL 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflardarapótek eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alflanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frfdaga kL 10-12. Hcilsugæslustöð, simþjónusta
92-20500.____________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið Ul kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKT1R
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónssUg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um heigar
og stórhátíðir. Sfmsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna naudgunajmála 696600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
ÓNÆMIS AÐGERDIR fyrir (ullordna gegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skirteinL____________________________
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91-
622280. Elkld þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild I-indspitalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætL
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga Lsíma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöö opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í sfma 623550. Fax 623509.___
SAMTÖKIN ’78: UppJýsingar og ráðgjöf í s.
91—28539 mánudags- og funmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414._____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJamarK. 35. Neyóarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára akiri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungiingum að 20 ára aldri. E3tki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99—6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreídrafél. upplýsingar alla virkadaga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstfmi
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9—10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbekii I heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STtGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferð-
islegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðju-
dags- og fimmtudagskvöldum á milli 19
og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólar-
hringinn.
ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
'■— • —t-----
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13. s. 688620.
STYRKTARPÉLAG KRABBAMEINS-
SJOKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm-
svari aJIan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bomum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Elmmtud. 14-16. ókeyj>-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sírni 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfírði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöliin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20—21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir
mánudagskvöki kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILl RÍKISINS, aðstoð við
ungtinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júnf tíl 1. sepL mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolhoiti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í sfma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofú
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngötu 14,eropinalla virkadagafrákl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eidri borgara alla virica daga kl. 16-18 ís. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fýrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
KlapparsUg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR RlkisútvaTpsins Ul út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Hl Amerfku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR__________________
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. BamadeikL' Heimsóknartimi annarra
en foreldra er kl. 16—17.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Minudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga U. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til W. 16
og kl. 18.30 tfl kl 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kL 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaU og kl. 15 til
kL 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: HeúnsóknarUmi dag-
lega kl. 15-16 og Id. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kL
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f KópavogL Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um hclgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aidraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofúsími frá kl. 22-3. »- 22209.
BILAIMAVAKT_______________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á vcitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Ijestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útiánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Ijokað laug-
ard. júní, júlí og ágúsL
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið
ÚRNÝJA
TESTAMENTINU
Vertu skjótur
til sátta
Sjötti sunnudagur eftir þrenningar-
hátið (trínitatis); Matteus 5, 17-25.
„Ætlið ekki, að ég sé kominn til að
afnema lögmálið eða spámennina. Eg
kom ekki til að afnema, heldur upp-
fylla. Sannlega segi ég yður:
Þar til himinn og jörð líða undir lok,
mun ekki einn smástafur eða stafkrók-
ur falla úr lögmálinu, unz allt er komið
fram.
Hver sem brýtur eitt af þessum
minnstu boðum og kennir öðrum um
það, mun kallast minnstur í himnaríki,
en sá, sem heldur þau og kennir, mun
mikill kailast í himnaríki.
Ég segi yður:
Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti
fræðimanna og farísea, komist þér
aldrei í himnaríki."
„Þér haSð heyrt, að sagt var við
forfeðuma:
„Þú skalt ekki morð fremja. Sá sem
morð fremur skal svara til saka fyrir
dómi.“
En ég segi við yður:
Hver sem reiðist bróður sínum, skal
svara til saka fyrir dómi. Sá sem hrak-
yrðir bróður sinn skal svara til saka
fyrir ráðinu og hver sem svívirðir hann,
hefur unnið til eldsvítis.
Sértu því að að færa fóm þína á
altarið og minnist þess þar, að bróðir
þinn hefur ejtthvað á móti þér, þá skaltu
skilja gjöf þína efír fyrir framan altar-
ið, fara fyrst og sættast við bróður þinn,
koma síðan og færa fóm þína.
Vertu skjótur til sátta við andstæðing
þinn, meðan þú ert enn á vegi með
honum, til þess að hann selji þig ekki
dómaranum í hendur og dómarinn þjón-
inum og þér verði varpað í fangelsi.
Sannlega segi ég þér:
Eigi munt þú komast út þaðan, fyrr
en þú hefur borgað síðasta eyri.“
mánudaga til fostudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veitiar í adalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ t GERÐUBERGI
3—5 s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: I júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upj>lýsingar I síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetnutími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fostud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunareýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS. IMkirkjuvegi. Opk) dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Eiliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaúa-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður
safniö opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opk) daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kL 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Prá
4.-19. júnf verður safnið opið daglega kl. 14-18.
FYá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opk) daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:.
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kL 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opk) laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sfmi 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSIIUS
Reykjavfk aimi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudagz -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- föstudaga: 7—21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnaifyarðar. Mánudaga
- föstudagæ 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
dagæ 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG t MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga — föstudaga 7—21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
íÖ6tudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Slmi 23260.
SUNDLAUG SELTJ ARN ARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
SunnucL kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐi
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Soqni eru opnar alla dagu frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. UppLsími gámastöðva er
676571.