Morgunblaðið - 10.07.1994, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 10.07.1994, Qupperneq 32
32 SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994 • Heimilistækjadeild Fálkans MORGUNBLAÐIÐ Sængur og koddar Umboðsmenn um land allt Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 91-814670 ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 91-670100 Góöa Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans • 40% afsláttur af öllum uppfærslum. A Með því aö nýta möguleikann á uppfærslu Novell NetWare fyrir 31. júlf 1994, velur þú að njóta þess besta sem kerfið býður upp á hveiju sinni. Og þú færð þar að auki 40% afslátt af listaverði - í boði Novell og Tæknivals hf. Tæknival Skeifunni 17 - Slmi (91) 681665 - Fax (91) 680664 il p §i ■ MmmMm a Jarlinum, laugardaga og sunnudaga Bamaboxin vinsælu Innihald: Hamborgari, franskar og kók + aukaglaðningur. Verð aðeins krónur. (Böriiin séu í iylgd með matargestí). MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI Verð frá krónum. Vinsælasti salatbarinn í bænum. Þig megið til með að próf ’ann! 1,-1 /i,i ú lÆlvs ■ : , - vT - . m r' \ r i f í —— y i 1 r i M © á s r © f * Sprengisandi r | I IDAG Farsi UjMíÍ.LAíS/cóO'.-THftfLr ,pe.ttex, rr 2?ö tóifuKi n ýj C manruxst-jórinrv- " BBIDS Umsjön Guöm. Páll Arnarson strax hjartað; taka ÁK og trompa. Það kemur sem sagt í ljós að vestur á fimm hjörtu. Þá kemur tvennt til greina: Spila upp á einfalda þvingun á vestur í rauðu litinum eða EFTIR UPPHAFLEGT pass, ströglar austur á einum spaða. NS sigla síðan seglum þöndum í sjö lauf og vestur spilar út spaðatvisti, greini- lega þriðja hæsta. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á875 V ÁK742 ♦ ÁK3 ♦ 3 Vestur Austur ♦ 1032 ♦ KDG64 V D9853 IIIIH 4 G6 ♦ 94 111111 ♦ D1086 ♦ 542 ♦ 76 trompþvingun á austur í spaða og tígli. Alla vega er nú tímabært að taka trompin og reyna að átta sig til fulls á skiptingunni. Þegar það upplýsist að vestur hefur byijað með þrí- lit í trompi, liggur skiptingin nokkum veginn á borðinu: Vestur virðist eiga þijá spaða og þar með tvílit í tígli (hann hefur sýnt 5 hjörtu og 3 lauf). Aðeins austur getur því valdað tígulinn. Sagnhafi heldur áfram með laufin og hendir tígul- þristi úr borði í það næstsíð- asta: Norður Suður + 87 ♦ 9 + V 10 ♦ AK3 ♦ G752 + ' ♦ ÁKDG1098 Vestur Austur Vestur Norður Austur Suður ♦ 10 ♦ KD Pass 1 lauf y D9 ||(||( V - Pass 1 hjarta 1 spaði 3 lauf ♦ 94 1111II ♦ D108 Pass Pass 5 grönd Pass Pass Pass 7 lauf ♦ - Suður ♦ - Sagnhafi á tólf örugga slagi. Besti möguleikinn á þeim þrettánda liggur í hjartalitnum. Brotni hann 4-3 má fríspila þar slag. Ef ekki, gæti tíguldrottningin fallið önnur, en kastþröng er líka til í dæminu. Suður heldur öllu opnu með því að trompa spaða heim í öðrum slag og prófa ♦ - ▼ - ♦ G75 4 109 Austur á ekkert viðunandi afkast: Hendi hann tígli, fellur drottningin, og ef hann kastar spaða, á sagnhafi tvær inn- komur í borðið á ÁK í tígli til að trompa út spaðann og taka fríslaginn. VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Engar rútuferðir að útivistarsvæð- unum ÉG VIL vekja athygli á því að það vantar tilfinn- anlega áætlunarferðir að vinsælum útivistar- og gönguleiðum í nágrenni borgarinnar. Nú á tímum útivistar- áhuga og heilsuræktar flykkist fólk upp í Heið- mörk, Kaldárbotna og Esju svo eitthvað sé nefnt. Engar reglulegar rútuferðir eru þangað eftir hefðbundinn vinnu- tíma. Þeir sem ekki hafa bíl til umráða eiga því ekki hægt um vik að komast út fyrir borgar- mörkin. Sigrún Huld. Þakkir til starfsfólks Fríhafnarinnar FARÞEGI hringdi og vildi þakka starfsfólki Fríhafnarinnar á Kefla- víkurflugvelli fyrir þægi- lega og góða þjónustu. Hún varð fyrir því að mistök áttu sér stað er hún versiaði í fríhöfninni og uppgötvaði þau ekki fyrr en nokkrum dögum seinna. Hún þurfti ekki að hringja nema eitt sím- tal og var þá brugðist bæði fljótt og vel við og mistökin leiðrétt. Tapað/fundið Úr fannst GYLLT kvenúr á keðju fannst á göngu/hjóla- götu upp úr Grafarvogi sl. laugardag. Upplýs- ingar í síma 38020 eða 20482. Vilborg. Gæludýr Páfagaukur fannst LÍTILL páfagaukur fannst á mótum Löngu- hlíðar og Miklubrautar sl. fimmtudag. Upplýs- ingar í síma 39271. COSPER Sá sem biður lengst með að biðja um launahækkun, fær launahækkun Víkveiji skrifar.. Víkveiji hefur löngum undrast þá stefnu, sem opinber um- ræða á íslandi getur tekið. Ekki sízt á stjórnmálasviðinu. Iðulega fer hún út um víðan völl og án tillits til upphaflegs tilefnis umræð- unnar. Nýjasta dæmið um þetta eru viðbrögð við þeim ummælum forsætisráðherra að botni krepp- unnar sé náð og teikn um bata. xxx Forsætisráðherra lét þessi um- mæli falla í lqölfar kynningar á plaggi frá Þjóðhagsstofnun um horfur í efnahagsmálum. Þar kem- ur fram, að útlitið er bjartara í ár en spáð var, svo og á næsta ári. Hagvexti er spáð, þótt hann verði minni en gerist í nágrrannalöndun- um, verðbóiga verði um 2% á næsta ári (1,7% í ár) og viðskiptajöfnuður verði áfram jákvæður. Sem fyrr verður ríkissjóðshallinn megin- vandamálið, en atvinnuleysi eykst ekki. Þetta eru að sjálfsögðu góð tíð- indi, sem landsmenn hafa beðið eftir síðastliðin átta ár. En það mátti ekki ráða af viðbrögðunum. Ýmsir af helztu frammámönnum stjórnarandstöðuflokkanna geyst- ust fram á umræðuvöllinn og náðu ekki upp í nef sér af hneykslun á orðum forsætisráðherrans. xxx Tvennt stóð upp úr í viðbrögð- um stjómarandstöðunnar (sem aðrir hafa síðan étið upp eft- ir henni). í fyrsta lagi taldi hún fráleitt að nú sæi fyrir endann á kreppunni. Hún væri jafndjúp og fyrr. Að vísu væm merki um bata í efnahagslífinu, sem helzt mætti þakka jákvæðri þróun erlendis, en undir engum kringumstæðum væri bati ríkisstjórninni að þakka. Vara- formaður eins stjórnarandstöðu- flokksins taldi það móðgun við landsmenn, að forsætisráðherrann skyldi nefna undanhald kreppunn- ar á meðan atvinnuleysið væri við líði. XXX Iöðru lagi hrópuðu stjómarand- stæðingar í einum kór, að um- mæli forsætisráðherra sýndu að haustkosningar væru í undirbún- ingi. Hann væri, einfaldlega að blása málið upp til að bæta stöðu sína í fyrirhuguðum kosningum. Þar með ítrekuðu talsmenn stjóm- arandstöðuflokkanna enn einu sinni fullyrðingar sínar um haust- kosningar, sem þeir hafa verið ósparir á í allt vor og sumar. Því ákveðnar, sem formenn stjómar- flokkanna neita haustkosningum, þess háværari eru fullyrðingar stjómarandstöðunnar. xxx Iframhaldi af þessu er rétt að sjá hver ummmæli forsætisráð- herrans raunverulega vom, þegar plagg Þjóðhagsstofnunar var kynnt, og stjómarandstaðan segir að hafi blásið af kreppuna: „Það bendir flest til að við séum komin að endimörkum þessarar kreppu. Það em engin tákn um það að hún eigi eftir að dýpka. Það em þvert á móti teikn um að hún fari að slakna, en menn þurfa auðvitað að gæta að sér.“ Það þarf meira en litla kok- hreysti til að halda því fram, að hér sé lýst yfir að kreppunni sé lokið. Hins vegar má gjaman túlka þau þannig, að botninumn sé náð og vonir séu til þess að hún sé á undanhaldi. xxx Hvers vegna í ósköpunum getur mönnum haldizt uppi að gefa sér rangar forsendur í opinberri umræðu og prjóna svo sífellt við þær? Borgararnir vita ekki sitt rjúkandi ráð og eru búnir að gleyma upphafinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.