Morgunblaðið - 10.07.1994, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 10.07.1994, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JULI1994 I DAG SKAK llmsjón Margcir I’ ctursson ÞESSI STAÐA kom upp á alþjóðlegu móti í Gausdal í Noregi í vor í viðureign tveggja alþjóðlegra meist- ara. Daninn Klaus Berg (2.440) var með hvítt, en Norðmaðurinn Jonathan Tisdall (2.465) hafði svart og átti ieik: WM.‘ &■ llxi ' 'É 32. - Hxh2!, 33. Kxh2 - De2+, 34. Kh3 - Bg4+!, 35. Kxg4 — Dh2 (Hvítur á nú ekki viðunandi vörn við hótuninni 36. — Dh5 mát. Daninn reyndi:) 36. Rf6 — h5+, 37. Kf3 - Hxf6+, 38. Ke4 - Dg2+, 39. Kxe5 - Hf5++ og í þessari stöðu féll hvítur á tíma, en liann er hvort eð er óverjandi mát. Pennavinir NÍU ára tékknesk stúlka méð áhuga á dýrum, tennis og bókalestri: Katerina Hrncirova, Zamecka 512, 507 81 Lazne Belohrad, Czech Republic. FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á ferða- lögum, myntsöfnun, bréfa- skriftum og matargerð: Mary Esi Ghansah, P.O. Box 1152, Oguaa Town, Ghana. PÓLSK 21 árs einstæð móðir langar að skrifast á við barngóðan karlmann á aldrinum 20-30 ára: Lucyna Kotodrinska, 14-100, Ostroda, ul. Olsztynska 23/1, Poland. JAPÖNSK 22 ára stúlka sem búsett er í Danmörku með margvísleg áhugamál: Hiromi Olsen, Elstedhoj 28, 2. mf., 8520 Lystrup, Danmark. TÉKKNESKUR 26 ára stúdent sem skrifar á þýsku, frönsku eða rúss- nesku og hefur áhuga á skíðum, sundi, tónlist, bók- menntum o.fl.: Vaclav Vrba, Javorova 3108/525, 434 01 MOST, Czech Republic. LEIÐRÉTT Rangt nafn í myndatexta með frétt á miðopnu blaðsins í gær um nýja hluthafa í Sam- skip hf. var farið rangt með nafn. Það er Þor steinh Vilhelmsson, einn eigenda Samherja hf., sem sést taka í hönd Sverrir Hermannssonar bankastjóda fen ekki frændi hans og nafni Baldvinsson. Göngin lengri í frétt í Morgunblaðinu á miðvikudag sagði að Gotthard-göngin í sviss' nesku ölpunum, lengstu göng Evrópu, væru tveir kílómetrar að lengd. Hið rétta er að þau eru 17 kílómetra löng. Arnað heilla r A ÁRA afmæli. vf Þriðjudginn 12. júlí verður fimmtug Ingibjörg Möller, kennari, Hlíðar- vegi 36, Kópavogi. Eigin- maður hennar er Barði Þórhallsson, lögfræðing- ur. Þau hjón taka á móti gestum í Félagsheimili Stjörnunnar við Asgarð í Garðabæ frá kl. 18-21 á afmælisdaginn. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman af sr. Karli Sigur- björnssyni í Hallgríms- kirkju þann 4. júní Sigriður Ólafsdóttir og Benedikt Sigurvinsson. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 10, Reykjavík. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman af sr. Pálma Matthí- assyni í Bústaðakirkju þann 11. júní sl. Fríða Björk Sveinsdóttir og Jóhann Ómarsson. Heimili þeirra er á Huldubraut 8, Kópa- vogi. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þann 11. júní sl. Helga Björg Sveinsdóttir og Bjarni Sigurðsson. Heim- ili þeirra er á Vatnsenda- bletti 38, Kópavogi. Með morgunkaffinu Ást er... Að sýna þolinmæði þótt hún sé lengi á baðherberginu. 4 Los Ar>g«l«s Times Syndicate HÖGNIHREKKVISI nn /-v 11' ? STJ ÖRNUSPA cftir Franccs Drake Þú sagðir að þú vildir ekkert í afmælisgjöf! rJ2L „ HANM tf'A EKKi Fv4 fUÓMAÍ&> " KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og fús tii að ieggja híirt að þér til að ná settu marki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Farðu gætilega með fjármuni þína í dag. Frístundirnar veita þér mikla ánægju og kvöldið verður sérlega skemmtilegt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú eignast nýtt áhugamál í dag sem lofar góðu og þarfn- ast mikillar einbeitingar. Sinntu fjölskyldu og heimili í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það gæti verið gaman að skreppa í stutta ökuferð í dag. Þú kemur vel fyrir og nýtur þess að blanda geði við aðra. Krabbi (21.júni - 22. júlí) Þú getur gert mjög góð kaup í dag. Þótt þú njótir frístund- anna er óþarfi að eyða of miklu í leit að afþreyingu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hlakkar til að fá að takast á við spennandi verkefni á næstu vikum. Þú nýtur vin- sælda og ert að undirbúa vinafagnað._______________ Meyja (23. ágúst - 22. september) M í dag ert þú að vinna að lausn vandamáls tengdu vinnunni og góð sambönd auðvelda þér starfið. Þú nýtur vaxandi vin- sælda. Vog (23. sept. - 22. október) FerðalÖg og vináttubönd eru þér ofarlega i huga í dag. Ekki sleppa tækifæri til að sækja skemmtilegan mann fagnað í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir á næstunni skráð þig til þátttöku í námskeiði Þótt viðskipti lofi góðu ættir þú ekki að ætlast til of mikils. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Ástvinir standa vel saman í dag og fjölskyldan er í fyrir- rúmi. Það væri ekki vel til fallið að bjóða heim gestum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verð nokkrum tíma í dag í verkefni úr vinnunni og framundan eru mikilvægir samningar. Mundu að gæta hófs í kvöld. Vatnsberi (20.janúaT- 18.fcbrúar) Sfh Þér verður falið uýtt starf sem þú héfUr'lengi beðið'Bft- h'. Notaðu tækifærið í dagtii að. skemijita þér með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt annríkt og afkastar miklu fyrri hluta dags. Þegar á líður gefst þér tími til að njóta helgarinnar með góðum vinum. Stjörnuspdna d aó lesa sem dcegradvól. Spdr af þessti tagi byggjast ekki d traustum grumti visindalegra staó- reynda. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför HÓLNIFRÍÐAR ODDSDÓTTUR, Merkinesi, Höfnum. Sigurjón Viihjálmsson, Guftrún Amórs, Henny Eldey Vilhjálmsdóttir, Svavar Gests, Þóroddur Vllhjálmsson, Maron Vilhjálmsson, barnabörn, bamabarnaböm og barnabarnabamabam. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móðurbróður okkar, HALLDÓRS VIGFÚSSONAR, Laufásvegi 43. Systrabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.