Morgunblaðið - 10.07.1994, Page 36
•■36 SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
j
...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur
verið á íslandi...Friðrik Þór er eini íslenski leik-
stjórinn sem á það skilið að fá að gera allar
þær myndir sem hann vill.
Gunnar Smári Egilsson, Einatk.
Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim
fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurs-
hópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel
það besta sem sést hefur í Islenskri bíómynd.
Þorfinnur Ómarsson, Rás 1.
Fáguð mynd með ilmi horfinna daga og fjölda
sérstæðra persóna, hlý, angurvær, braðmikil,
fyndin og flott...
Ólafur H. Torfason, Rás 2.
Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd
þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á
strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst
upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso.
Hilmar Karlsson, DV.
Bíódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór
Friðriksson enn sannað að hann er kvikmynda-
leikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð
þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar
afsannar að þar liggi veikleiki í (slenskum
kvikmyndum...
Birgir Guðmundsson, Tíminn.
...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða.
Myndin er bráðskemmtileg og Ijúf fjölskyldu-
mynd... handrit þeirra er skothelt.
Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið.
Það hefur tekist frábærlega til við að skapa
andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum
Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegurp
smáatriðum...
Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið.
Sími
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun. Vinningar:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065.
Verð kr. 39,90 mínútan.
DREGGJAR
DAGSINS
★★★★ G.B. DV.
A.l. Mbl.
Sýnd kl. 6.45.
Sýnd kl. 9
16500
Gamanmyndin
STÚLKAN MÍN 2
Sumir eru krakkar.
Aðrir eru fullorðnir.
Svo er það árið þarna á milli...
Bíómiðarnir gilda sem
afsláttur á göt í eyru og
lokka hjá Gulli og silfri.
Verð áður
kr. 1.490. Verð nú gegn
framvísun miða
kr. 800. Gildir frá 7. júlí.
Sýnd kl. 3 og 5.
TESS í PÖSSUN
Sýnd kl. 11.15.
VEROLD WAYNES 2
Joe frændi er gamall, forrikur fauskur og fjölskyuldan svífst einskis í
von um arf. Sprenghlægilegur farsi með
Michael J. Fox og Kirk Douglas.
Sýnd kl. 4.50, 7 og 9.
Eddie Murphy er maettur aftur í Beverly Hills Cop 3. f þetta
sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningaföls-
un undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr
eru vörumerki Detroit löggunnar Axels Foley húmor og
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALÍR ERU
FYRSTA FLOKKS.
hasar í þessari hörkuspennandl mynd.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
' ★
Harmo-
niku-
unnendur
Harmonikukonsert í
Hótel Örk í Hveragerði
í dag kl. 15 til 18.
Einleikarar:
Guðjón Matthíasson,
Þorleifur Finnsson,
Eyþór Guðmundsson,
Teódór Kristjánsson
og Grétar Geirsson.
Hljómsveit Guðjóns
Matthíassonar leikur
og syngur.
Söngleikurinn
Hárið
í kvöld
Sýnt í íslensku
óperunni.
Mi&apantanir í símum
11475 og 11476.
Miðasalan opin
kl. 15—20 alla daga. |
Sjábu hlutina
f£; í víbara samhengi!
FOLK
Loftbelgirnir tókust ekki á loft
Blab allra landsmanna!
-kjarni málsins!
►ÞÚSUNDIR manna fylgdust
með þegar loftbelgur sem var
eins og kýr í laginu sveif um í
alþjóðlegri keppni sem fram fór
6. júlí í ísrael. Loftbelgurinn var
25 metra breiður og 55 metra
langur. Keppnin hófst um morg-
uninn en síðar um daginn tókust
loftbelgirnir ekki lengur á loft.
Sumarhitarnir i ísrael sáu til
þess.