Morgunblaðið - 10.07.1994, Side 37

Morgunblaðið - 10.07.1994, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994 37 Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone. „Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu. ★ ★★ 1/2 A.l. Mbl. ★★★ Ó.H.T. RÁS 2 A New Comedy By John Waters. KATHLE TURNER „Stórkostlega hlý og fyndin mynd sem jafnvel móðir gæti elskað. Kathleen Turner í bitastæðasta hlutverki sínu til þessa.“ Caryn James - The New York Times ii Nýjasta mynd John Waters (Hairspray) með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðal- hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og skelfilega skemmtileg mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DUAKit MARTIV ifON TUP4C SHAKU* MARtC LÖGMÁL LEIKSINS Meiriháttar spennu- og körfu- boltamynd, frá sömu framleið- endum og Menace II Society. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. SIRENS Bt m/Huj) Si f/ S • I • R • E • N • S Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Lokaði sig inni í skáp SÍMI 19000 1 Gallerí Regnbogans: Tolli vmwwm iian vjiirjr/r UIIO LEHFfff/SS P AS HÉSD'Mær/ POIRE 19 9 3 GESTIRIMIR „Hratt, bráðfyndið og vel heppnað timaflakk... þrælgóð skemmtun og gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta gamanmynd hér um langt skeið." Ó.T., Rás 2. „Skemmtileg, durtsleg fáránleika- fyndni og ekta gamanmál sem kitla hláturtaugarnar... sumarmynd sem nær því markmiði sínu að skemmta manni ágætlega í tæpa tvo tíma." A.I., Mbl. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá árinu 1123 til vorra daga. Ævintýraleg, frumleg og umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sugar Hill Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDLECIHI HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Nytsamir sakleys- ingjar Stephen King í essinu sínu. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. * PÍAIUÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. LEIKSTJÓRINN Geórge Huang. GEORGE Huang vann á skrifstofu Colombiu-kvik- myndafyrirtækisins frá klukkan níu til fimm alla daga vikunnar. Þá sagði Barry Josephson fram- leiðslustjóri fyrirtækisins að með’ þessu áframhaldi yrði honum aldrei neitt úr verki. Hann yrði að segja upp vinnunni og skrifa handrit fyrir sig. Það varð til þess að Huang lokaði sig inni í skáp næstu vikumar í Utah og skrifaði handrit að kvik- myndinni „Reel Life“. Hún fjallar um skrifstofumann sem þolir ekki lengur átroðslu yfirmanns síns, rænir honum og beitir hann pyntingum. Josephson virð- ist ekki hafa tekið þetta til sín, því hann gaf Huang vilyrði fyrir framleiðslu myndarinnar og lét hann jafnvel leikstýra henni. Með aðalhlutverk fara Prank Whaley og Kevin Spacey. Leikstjórn kvikmyndar- innar hefur þó ekki gengið átakalaust fyrir sig. „Fyrsta daginn hafði ég ekki vilyrði fyrir neinni kvikmynd," seg- ir Huang. „Næsta dag varð tækjastjórnandi myndar- innar fyrir einum af bílum sínum. Þriðja daginn sprakk bíll listadeildarinnar og fjórða daginn kom jarð- skjálfti." Huang getur samt verið ánægður, því myndin hefur fengið góðar undir- tektir. Josephson sagði við hann eftir forsýningu myndarinnar að hann gæti gleymt skrifstofuvinnu sinni: „Frá og með deginum í dag ertu leikstjóri." Blab allra landsmanna! JttörötmblaMb - kjarni málsins! Krókódfla- maðurinn ►PAUL Whylie sést hér stilla sér upp fyrir ljós- myndara ásamt Nílar- krókódíl 7. júlí í Scott- burgh, Suður-Afríku. Hann setti nýtt met hinn 6. júli þegar hann dvaldi rúmlega 134 klukkutíma með átta krókódílum, en þeir voru 1,8 metrar á lengd að meðaltali. FOLK DAGAR OPNUM KL* 12 Á MORGUN Frábær verð á <egi> vörum - beint frá framleiöanda. sími 681719 ZIPO JR. STUTTBUXUR Áður: 2.950,- NÚ: 1.990,- TIP-TOP JR. BOLIR Áður: 2.450,- ELMER JR. BOLIR Áðúr: 3.950,- SODA BAMBINO KJÓLAR 3.880,- HOP JR. BUXUR Áður: 2.950,- KINGS JR. BOLIR Áður: 2.650,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.