Morgunblaðið - 10.07.1994, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 11/7
SJÓIMVARPIÐ ■ STÖÐ tvö
18.15 ►Táknmálsfréttir
►Töfraglugginn
Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hin-
riksdóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Hvutti (Woof VI) Breskur mynda-
flokkur um dreng sem á það til að
breytast í hund þegar minnst varir.
Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (3:10)
19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies)
Myndaflokkur um háttsetta konu hjá
fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst tii
Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast
þau lífi og menningu innfæddra og
lenda í margvíslegum ævintýrum. Að-
alhlutverk: Robert Mitchum, Catherine
Bach, Simon James og Raimund
Harmstorf. Þýðandi: Sveinbjörg Svein-
t bjömsdóttir. (3:26)
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.40 ►Veður
20.45 hJCTTID ►Gangur lífsins (Life
■ I * Goes On II) Bandarískur
myndaflokkur um daglegt amstur
Thatcher- fjölskyldunnar. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (13:22)
21.35 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a
Feather) Breskur gamanmyndaflokkur
um systumar Sharon og Tracy. Aðal-
hlutverk: Pauline Quirke, Linda Rob-
son og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir. (6:13)
22.05 ►Krystallandið (Krystallandet) Þátt-
ur byggður á ljósmyndum og kvik-
myndum sem Edvard Munch tók og
notaði sem efnivið í málverk sín. Þýð-
andi er Þorsteinn Helgason og þulur
ásamt honum Jóhanna Jónas. (Nord-
vision - Norska sjónvarpið)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Spékoppar
17.50 ►Andinn i' flöskunni
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Neyðarlinan (Rescue 911)
21.05 ►Gott á grillið Óskar og Ingvar
bjóða áskrifendum í kvöld upp á
grillaðan humar og limespjót á tóm-
atijóma, epla og dijon fyllta grísa-
hryggjasneið, karrý grænmetisspjót
ásamt girnilegu grænmeti og í eftir-
rétt bjóða þeir upp á melónukrap.
Einnig gefa þeir góð og varðandi
emeleraðar grindir og nota rétt áhölld
við eldamennskuna. Allt hráefni sem
notað er fæst í Hagkaup.
r
>
k
21.40 ►Lygavefur (2000 Malibu Road)
Annar hluti bandarískrar framhalds-
myndar með Drew Barrymore, Lisu
Hartman, Jennifer Beals og Tuesday
Knight í aðalhlutverkum. Þriðji og
síðasti hluti er á dagskrá annað
kvöld.
23.05 ►Allt eða ekkert (All or Nothing
At All) Annar hluti vandaðrar bre-
skrar framhaldsmyndar um mann
sem fómar öllu fyrir íjárhættuspil.
Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá
annað kvöld.
24.00
IfUllfllYlin ►Veröld Waynes
HvHVRIInU (Wayne's World)
Gleðihrókar tveir senda út geggjaðan
rokk- og rabbþátt um kapalkerfi úr
bílskúrnum heima hjá sér. Þátturinn
nýtur mikilla vinsælda og fram-
kvæmdastjóri stórrar sjónvarps-
stöðvar býður þeim félögum að setja
þáttinn á dagskrá hjá sér. Aðalhlut-
verk: Mike Myers, Dana Carvey, Rob
Lowe og Tia Carrere. Leikstjóri:
Penelope Spheeris. 1992. Maltin’s
gefur ★ ★
Grunlaus - Pjölskyldan verður einskis vör.
Heldur syrtir í ál-
inn hjá hrappnum
Hann verður að
hafa næga
peninga
umleikis til að
geta haldið
svikamyllunni
gangandi
STÖÐ 2 kl. 21.40 í kvöld verður
fram haldið sögunni um fjármála-
manninn Leo sem kemur alls staðar
vel fyrír en svífst einskis til að hafa
fé af þeim sem næst honum standa.
Það er farið að syrta allverulega í
álinn og óvíst hvort Leo tekst að
gera grein fyrir öllum þeim fjármun-
um sem hann hefur tekið að sér að
leggja í arðbær fyrirtæki en notað
til eigin þarfa. Þessi útséði fjárglæ-
framaður verður þó að halda leiknum
áfram og nú girnist hann góðgerðar-
sjóð sem er ætlaður til styrktar fyr-
ir fatlaða. Hann verður að hafa
næga peninga umleikis til að geta
haldið svikamyllunni gangandi en
persónuleg uppgjör í vinahópnum
verða til að þyngja róðurinn.
Krysfallandið -
þáttur um Munch
Munch var
einn af
frumkvöðlum
hins
svokallaða
nútíma-ex-
pressíónisma
SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Norski
listmálarinn Edvard Munch, sem
uppi var á árunum 1863-1944,
komst heldur betur í heimsfréttirn-
ar í vetur þegar einu frægasta
málverki hans, Opinu, var stolið úr
safni því í Osló sem kennt er við
meistarann. Munch var ásamt Vinc-
ent van Gogh og fleiri mönnum einn
af frumkvöðlum hins svokallaða
nútíma-expressíónisma í myndlist
og eftir hann liggja margar myndir
sem frægar eru í myndlistarsög-
unni. Sjónvarpið hefur nú fengið til
sýningar norskan þátt byggðan á
ljósmyndum og kvikmyndum sem
Edvard Munch tók og notaði sem
efnivið í málverk sín. Þýðandi er
Þorsteinn Helgason og þulur ásamt
honum Jóhanna Jónas.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tóniist
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Americ-
an Anthem, F 1968 10.55 Taras
Bulba, 1962, Yul Brynner 13.10 Fals-
ely Accused F 1993, Iisa Hartman
Black 15.00 Yours, Mine and Ours G
1968, Lucille Ball, Henry Fonda 17.00
American Anthem F 1986, Mitch Ga-
ylord, Janet Jones, Michelle Phillips
19.00 Singles Á,G 1992, Briget
Fonda, Campbell Scott 21.00 Younger
and younger, 1993, Donald Suther-
land, Lolita Davidovich 22.40 The
Five Heartbeats, 1991 0.40 No Retre-
at, No Surrender 3: blood brothers T
1989 2.15 The Groundstar Conspiracy
T 1972, George Peppard
SKY OIME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 Love At First
Sight 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 The Urban Peasant 11.30 E
Street 12.00 Falcon Crest 13.00
Hart to Hart 14.00 Another World
14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek 17.00 Summer with
the Simpsons 17.30 Blockbusters
18.00 E Street 18.30 Mash 19.00
The X-files 20.00 The She Wolf of
London 21.00 Star Trek: the Next
Generation 22.00 Late Show With
David Letterman 22.45 The Flash
23.45 Hill Street Blues 0.45 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
5.00 ILM-fréttir 6.00 HM í knatt-
spymu 11.00 Indycar 12.00 Formúla
eitt 13.00 Hjólreiðar: Bein útsending
15.00 Eurofon 15.30 HM í knatt-
spymu 17.30 Eurosport-fréttir 18.00
Mótorsport 20.00 Hjólreiðar 21.00
Hnefaleikar 22.00 Eurgolf-fréttaskýr-
ingarþáttur 11.00 Eurosport-fréttir
23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G=
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Bergþóra Jónsdóttir. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
, 7.45 Fjölmiðlaspjal! Ásgeirs
Friðgeirssonar. (Einnig útvarp-
að kl. 22.15.)
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað
kl. 12.01.) 8.20 Á faraldsfæti.
8.31 Tiðindi úr menningarlífinu.
8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, Dordingull
eftir Svein Einarsson. Höfundur
les (3)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjön: Bjarni Sigtryggsson og
Kristjana Bergsdóttir.
11.55 Dagskrá mánudags.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr
Morgunþætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Dagbók skálksins eftir
A. N. Ostrovsky. 6. þáttur af
10. Þýðing: Hjörtur Halldórsson.
Leikstjóri: Indriði Waage. Leik-
endur: Anna Guðmundsdóttir,
Bryndís Pétursdóttir, Klemens
Jónsson, Jón Aðils og Benedikt
Árnason. (Áður útvarpað árið
1959.)
13.20 Stefnumót. Þema vikunnar
kynnt. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir og Trausti Ólafsson.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar
saga eftir Svövu Jakobsdóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Steinunn Óllna Þorsteinsdóttir
lesa (7)
14.30 Gotneska skáldsagan. 3.
þáttur. Kynferðisafbrot í Munk-
inum og Vathek. Umsjón: Guðni
Elisson. (Einnig útvarpað
fimmtudagskv. kl. 22.35.)
15.03 Miðdegistónlist.
16.05 Skíma fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón:
Gunnhild Dyahals.
18.03 Islensk tunga. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað nk. miðviku-
dagskv. kl. 21.00.)
18.30 Um daginn og veginn. Auð-
ur Sveinsdóttir landslagsarki-
tekt talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli
spjalla og kynna sögur, viðtöl
og tónlist fyrir yngstu börnin.
Morgunsagan endurflutt. Um-
sjón: Elisabet Brekkan og Þór-
dls Arnljótsdóttir. (Einnig út-
varpað á Rás 2 nk. laugardags-
morgun kl. 8.30.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Tónlist
eftir Alfred Schnittke. Umsjón:
Þorkell Sigurbjömsson.
21.00 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Áður útvarpað si.
föstudag. Frá Akureyri.)
21.25 Kvöldsagart, Ofvitinn eftir
Þórberg Þórðarson. Þorsteinn
Hannesson les (20) (Áður út-
varpað árið 1973.)
22.07 Tónlist.
22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið-
geirssonar. (Áður útvarpað I
Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið I nærmynd.
Endurtekið efni úr þáttum lið-
innar viku.
23.10 Stundarkorn I dúr og moil.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
0.10 I tónstiganum. Umsjón:
Gunnhild Öyahals. Endurtekinn
frá slðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Frittir ö rás I og rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól-
afsdóttir og Skúli Helgason. Jón
Ásgeir Sigurðsson talar frá Banda-
rlkjunum. 9.03 Halló ísland. Um-
sjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
11.00 Snorralaug. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson. 12.45 Hvítir máf-
ar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann. 16.03 Dægurmálaút-
varpið. Anna Kristine Magnúsdótt-
ir, Vilborg Daviðsdóttir, Sigurður
G. Tómasson, Sigmundur Halldórs-
son, Þorsteinn G. Gunnarsson og
fréttaritarar. Kristinn R. Ólafsson
talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli
steins og sleggiu. Magnús R. Ein-
arsson. 20.30 Iþróttarásin. 22.10
Allt í góðu. Sigvaldi Kaldalóns.
24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. 4.00
Þjóðarþei. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir, veöur, færð
og flugsamgöngur. 5.05 Stund með
Del Shannon 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.01
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak-
ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull-
borgin. 13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan,
endurtekin. 24.00 Albert Ágústs-
son, endurtekinn. 4.00 Sigmar
Guðmundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55Bjarni Dagur Jónsson
og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall-
grímur Thorsteinsson. 20.00 Kri-
stófer Helgason. 24.00 Næturvakt-
in.
Frittir á heila timanum frá kl. 7-18
og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30
ag 8.30, íþrittafrittir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Helgi Helgason.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódfs
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson 19.05 Betri blanda. Pét-
ur Arnason. 23.00 Rólegt og róm-
antískt. Ásgeir Páll.
FróHir kl. 9. 10, 13, 16, 18.
ÍþriHafritfir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur Braga.9.00 Jakob
Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi.
15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins.
18.30 X-Rokktónlist. 20.00 Grað-
hestarokk Lovísu. 22.00 Fantast -
Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjómi.
2.00 Simmi og hljómsveit vikunn-
ar. 5.00 Þossi.