Morgunblaðið - 10.07.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994 43L
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * ** Rigning
* *:< é % Slydda
Skúrir
&
Y/ Slydduél
Snjókoma \/ Él
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin s=
vindstyrk, heil Ijöður * *
er2vindstig. ♦’
10° Hitastig
= Þoka
Súld
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Vegirnir um Hólssand, Öxi, í Eldgjá úr Skaft-
ártungum, og um Uxahryggi og Kaldadal eru
orönir færir. Kjalvegur og vegurinn um Sprengi-
sand eru jeppafaerir sem og Öskju- og Kverkfjalla-
leið. Búist er við að vegir í Landmannalaugar
opnist í vikunni.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti
í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315.
i—ii.Lmiii..iuilj i—.i REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 7.17 og siðdegisflóö
1 kl. 19.32, fjara kl. 1.15 og 13.24. Sólarupprás er
I kl. 3.26, sólarlag kl. 23.34. Sól er í hádegisstað
I kl. 13.31 og tungl í suöri kl. 14.52. ÍSAFJÖRÐUR:
B Árdegisflóö kl. 9.10 og síðdegisflóö kl. 21.24, fjara
1 kl. 3.21 og 15.25. Sólarupprás er kl. 1.43. Sólar-
13 lag kl. 23.28. Sól er í hádegisstað kl. 12.38 og
tungl í suðri kl. 14.00. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis-
________________JU flóð kl. 12.04, síödegisflóö kl. 23.56, fjara kl. 5.38
og 17.40. Sólarupprás er kl. 2.23. Sólarlag kl.
0.11. Sól er í hádegisstað kl. 13.19 og tungl í suðri kl. 14.41. DJÚPIVOG-
UR: Árdegisflóð kl. 4.25, siðdegisflóð kl. 16.50, fjara kl. 10.32 og 23.03.
Sólarupprás er kl. 2.51 og sólarlag kl. 23.11. Sól er í hádegisstað kl.
13.02 og tungl i suðri kl. 14.43.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 800 km suðvestur af Vestmannaeyj-
um er 985 mb nærri kyrrstæð lægð. Frá henni
er vaxandi lægðardrag til austurs og mun það
nálgast landið í dag.
Spá: Vindur verður víðast suðlægur, á bilinu
4-6 vindstig. Rigning á Austurlandi og eins
sumstaðar á Norðurlandi. Þá má einnig búast
við vætu á Suður- og Suðausturlandi, en vest-
antil verður úrkomulaust að mestu, en víðast
skýjað. Veður fer lítið eitt kóinandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Mánudag: Norðaustanstrekkingur og rigning
á Vestfjörðum, en annars fremur hæg suðlæg
átt og léttir til víða á Norður- og Norðaustur-
landi. Dálítil súld verður um landið sunnan-
vert. Hiti verður á bilinu 10-17 stig, hlýjast
norðaustantil.
Þriðjudag: Breytileg eða suðvestlæg átt á land-
inu. Þurrt norðaustan- og austanlands, en
dálítil væta í öðrum landshlutum, einkum þó
sunnanlands. Hiti 9-15 stig, áfram hlýjast á
Norðausturlandi.
Miðvikudag: Útlit fyrir suðlæga átt og hlýn-
andi veður. Lítils háttar rigning eða súld sunn-
an- og suðvestanlands, en annars bjart veður
að mestu.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður-
stofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
'é
é
y
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SV í hafí er nærri
kyrrstæð, en skil hennar koma upp að landinu SA-verðu.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri
Reykjavflc
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Narssarssuaq
Nuuk
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Beriín
Chi^go
Feneyjar
Frankfurt
14 alskýjað Glasgow 19 mistur
14 hálfskýjað Hamborg 22 skýjað
16 skýjað London vantar
25 léttskýjað Los Angeles 17 þokumóða
23 léttskýjað Lúxemborg 14 súld
11 rignlng Madríd 31 heiðskírt
25 þoka Malaga 27 mistur
29 úrkoma í grennd Mallorca 27 léttskýjað
26 léttskýjað Montreal 20 þokumóða
10 þoka í grennd NewYork 27 mistur
27 heiðskírt Oriando 25 léttskýjað
20 léttskýjað París 20 skýjað
27 heiðskírt Madeira 22 skýjað
14 rigning og súld Róm 27 háifskýjað
23 þoka Vín 22 skýjað
26 skýjað Washington 28 léttskýjað
22 skýjað Winnipeg 13 skýjað
Yfirlit
Krossgatan
LÁRÉTT:
1 skipa fyrir, 4 álkau,
7 læsir, 8 fugl, 9 um-
fram, 11 horað, 13
greuja, 14 trylltur, 15
sleipur, 17 grannur, 20
lemja, 22 hljóðfærið, 23
op, 24 geta neytt, 25
róta.
LÓÐRÉTT:
1 trjástofn, 2 árnar, 3
siga, 4 vonda byssu, 5
náðhús, 6 híma, 10
mergð, 12 verkfæri, 13
snák, 15 helmingur 16
sér, 18 mannsnafn, 19
illa, 20 venda, 21 tunn-
ur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT:
1 marbakkar, 8 endur, 9 tæður, 10 gil, 11 gyðja, 13
armur, 15 kæsir, 18 urgur, 21 ónn, 22 skömm, 23
nesti, 24 rummungur.
LÓÐRÉTT:
2 andúð, 3 borga, 4 kalla, 5 auðurn, 6 berg, 7 hrár,
12 Jói, 14 rór, 15 kost, 16 skötu, 17 rómum, 18
unnin, 19 gistu, 20 reif.
í dag er sunnudagur, 10. júlí,
189. dagur ársins 1994.
Orð dagsins: Reiðst eigi, Drott-
inn, svo stórlega, og minnstu
eigi misgjörða vorra eilíflega.
Æ, lít þú á: Vér erum allir þitt
Mk.
(Jes. 64, 8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I
dag eru væntanleg úkr-
anísku farþegaskipin
Lev Tolstoy og Kaz-
akhstan og fara sam-
dægurs. Á morgun e_r
Engey væntanleg. Á
þriðjudag er væntaniegt
eitt stærsta farþegaskip
sumarsins Sea Princess
og fer samdægurs.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Baldvin Þor-
steinsson á veiðar í
gær. í dag fer Hofsjök-
ull á ströndina og Lag-
arfoss kemur að utan.
Japanska frystiskipið
Spisa kemur í dag til
lestunar.
Fréttir
Þingvellir — Þjóðgarð-
ur. Barnastund í
Hvannagjákl. 11. Söng-
ur, leikir, hugvekja.
Klukkustund. Göngu-
ferð kl. 13: Skógarkot
og Vatnskot. Farið frá
Flosagjárbrú (Pen-
ingagjá): Þijár og hálf
klukkustund. Gönguferð
kl. 14: Vatnsbakki Þing-
vallavatns, Vatnskot.
Farið frá Lambhaga-
bílastæði. Þrjár klukku-
stundir. Gönguferð um
Þinghelgi kl. 15: Farið
frá Þingvallakirkju og
gengið um þingsvæðið.
Liðlega ein klukku-
stund. Guðsþjónusta kl.
17 í Þingvallakirkju.
Gönguferðir og barna-
stundir verða aðeins ef
veður verður skaplegt.
Þátttaka í gönguferðum
og bamastundum er
ókeypis. Allar upplýs-
ingar og staðsetningar
fást í Þjónustumiðstöð.
Tjald- og veiðileyfi fást
einnig keypt þar.
Viðey: Kl. 14 verður
messa í Viðeyjarkirkju.'
Sr. María Ágústsdóttir
messar. Dómkórinn
syngur, organisti er
Marteinn H. Friðriks-
son. Sérstök bátsferð
verður með kirkjugesti
kl. 13.30. Eftir messu,
kl. 15.15, verður hefð-
bundin staðarskoðun.
Hún hefst í kirkjunni,
en síðan verður gengið
um næsta nágrenni hús-
anna, fornleifauppgröft-
urinn skoðaður og loks
útsýnið af Heljarkinn.
Að lokinni staðarskoðun
mun Örlygur Hálfdanar-
son veita leiðsögn um
ljósmyndasýninguna í
Viðeyjarskóla sem er
opin kl. 13.20-17. Síðan
mun hann ganga með
gesti um rústir þorpsins
á Sundbakkanum. Við-
eyingafélagið verður
með kaffisölu í gamla
Vatnsgeyminum. Veit-
ingar verða einnig á
boðstólum í Viðeyjar-
stofu. Hestaleigan er
opin. Bátsferðir verða
úr Sundahöfn á heila
tímanum frá kl. 13.
Brúðubíllinn verður á
morgun á Freyjugötu kl.
10, en í Brekkuhúsi kl.
14.
Mannamót
Félag íslenskra hjúkr-
unarfræðinga, eftir-
launadeild, fer í
skemmtiferð miðviku-
daginn 20. júlí nk. Farið
veður til Nesjavalla og
Þingvalla. Drukkið kaffi
í Valhöll. Lagt af stað
frá Suðurlandsbraut 22
kl. 13 og komið aftur í
bæinn um kl. 19. Upp-
lýsingar á skrifstofu fé-
lagsins í síma 687575
og þar verða þátttak-
endur skráðir.
Félag eldri borgara.
Dansað í Goðheimum, —
Sigtrúni 3, í kvöld kl.
20. Lögfræðingur fé-
lagsins er til viðtals á
fimmtudögum, panta
þarf tíma, síma 28812.
Félags- og þjónustu-
miðstöð aldraðra,
Norðurbrún 1. Smíði
hefst á morgun kl. 9.
Leiðbeinandi Hjálmar
Ingimundarson.
Orlofsnefnd hús-
mæðra, Kópavogi-
Farið verður norður
Kjöl, gist tvær nætur
norðanlands, suður
Sprengisand ef færð og
veður leyfír, dagana 12.,
13. og 14. ágúst. Fáein
sæti laus. Upplýsingar
gefur Bima í síma
42199, Sigurbjörg í
síma 43744, Ólöf í
40388 og Inga H. í síma
42546.
Kvenfélagið Freyja,
Kópavogi verður með
félagsvist mánudaginn
11. júlí kl. 20.30 á Di-
granesvegi 12. Mola-
kaffi og spilaverðlaun.**
Kirkjustarf
Fríðrikskapella:
Kyrrðarstund í hádegi á
morgun, mánudag.
Prestur sr. Ingólfur
Guðmundsson. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu að stund
lokinni.
Seitjarnarneskirkja:
Fundur í æskulýðsfélag-
inu í kvöld kl. 20.30.4M
Kartöflur
KARTÖFLUR eru af kartöfluætt, en sú ætt
er stundum talin í báiki svokallaðra grímu-
blóma. í ættinni eru yfir 2.000 tegundir, sem
langfiestar lifa í liitabelti Ameríku. Meðal
þekktra jurta í þessari ætt eru kartöflur,
tómatar, paprikur og tóbaksjurtin. Kartafian
er upprunninn i Andesfjöllum, einkum í Kól-
umbíu. Frumkvæðið að kartöflurækt á ís-
landi átti sr. Björn Halldórsson frá Sauð-
lauksdal sem hóf ræktun árið 1759. Var kart-
öflurækt orðin all útbreidd í kring um 1850,
en beið þá hnekki í hafísárum. Upp úr 1900
komst síðan aftur gróska í kartöflurækt.