Morgunblaðið - 22.07.1994, Page 28
28 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK___________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. jú!f, að
báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki,
Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek,
Austurstræti 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin^opfiTtil skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTiR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.__________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórháUðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir
og iæknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriíöudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skfrteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatima og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í sima 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutfma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'IJarnarg. 35. Neydarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið aJIan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, 8. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fýrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: AHan sóiarhringinn, s.
611205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
^ kynferðislegu ofbeldi. Virica daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ISLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök tíl vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siíjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. F\ilIorðin böm alkohóiista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fbndir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. ha?ð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sepL mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmaíður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKltA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
TúngöUi 14,eropin aila virka (iaga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
f eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 ís. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARIIÓPAR fyrir fóik með
tilfínningaleg vandamál. P\indir á Öldugötu 15,
mánudaga og þriðjudaga kl. 20.
réLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, AJþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins tíl út-
landa á stutUjylgju, daglega: Til Evrópu: KJ.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og ki. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfíriit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum em breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðni daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsl)irtu, en lægri tfðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILI) Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga Ul
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími ftjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fíjáls aila daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 16.30 Ul kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKAÐEILD: Alla daga kl. 15.30 U1 kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartlmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla dága kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er
ailan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJIJKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virica daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYKI - SJÚKKAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
Staksteinar
Svíar og öryggis-
mál Evrópu
STEFNA Svíþjóðar í öryggismálum hefur verið og er til
endurskoðunar vegna væntanlegrar aðildar landsins að Evr-
ópusambandinu. í öryggismálum hefur Svíþjóð lagt ofurkapp
á að halda hlutleysi sínu stendur enn utan hernaðarbanda-
laga. Sænska ríkisstjórnin hefur undirritað samning við
NATO samkvæmt áætluninni „Samstarf í þágu friðar“, en
það hafa m.a. mörg ríki Austur-Evrópu gert, m.a. Rússland.
NATO
Samruni
fréttir
Hlutleysi
Utanríkisráðherra Svíþjóðar,
Margaretha av Ugglas, ritaði
nýlega grein í NATO-fréttir,
þar sem ráðherrann fjallaði um
sænska öryggisstefnu í Evrópu
eftir lok kalda stríðsins. Þar
kemur m.a. fram, að Svíar hugi
nú að þeim úrræðum, sem
tryggi öryggi þeirra við nýjar
aðstæður. Þeir muni standa
utan hernaðarbandalaga áfram
og áskilja sér rétt til hlutleysis
í stríði í næsta nágrenni sínu. í
lokakafla greinarinnar segir
Ugglas m.a.:
„Innan nýrrar Evrópu og
aukins samstarfs ríkja á evr-
ópskum vettvangi eru vonir
bundnar við að okkur takist að
koma í veg fyrir átök með aukn-
um samruna. Stundum verðum
við að taka höndum saman til
að spoma gegn átökum sem em
að blossa upp eða nota friðar-
gæslusveitir til að skapa að-
stæður fyrir friðsamlega lausn
þegar átök em hafin. Við erum
sammála öðram NATO-þjóðum
um að þetta eigi að gera í um-
boði Sameinuðu þjóðanna. Með
liðsafla okkar í fyrrverandi
júgóslavneska lýðveldinu Make-
dóníu og i Bosníu höfum við
Svíar þegar sýnt vilja okkar og
getu til að axla evrópska
ábyrgð.“
Framtíðarskipan Sögulegt
„Ekki er vafi á því að Sviar
munu auka starf sitt að evr-
ópskum öryggismálum þegar
þeir ganga í Evrópusambandið.
Við ætlum að taka virkan þátt
í samningaviðræðunum árið
1996 um framtiðarskipan ör-
yggismála á vegum ESB. Okkur
er auðvitað ljóst hvað stendur
í Maastricht-sáttmálanum um
áheymaraðild eða fulla aðild
að Vestur-Evrópusambandinu.
Við munum vafalaust taka mið
af því sem gerist í viðræðunum
1996-98 og niðurstöðum
þeirra."
verkefni
„Markmiði okkar í öryggis-
málum til ioka þessarar aldar
má í stuttu máli lýsa á þann veg
að við viljum evrópskan sam-
rana með norður-evrópskri
vídd. Þessu markmiði náum við
með frumkvæði, þátttöku og
sveigjanleika. Svíar ætla að
vera virkir þátttakendur í auk-
inni evrópskri samvinnu um
öryggismál og í þágu stöðug-
leika. Sameining Evrópu er
sögulegt verkefni okkar kyn-
slóðar.“
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840.
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júní, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið
mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Up{)lýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGAKBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3—5 s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld-
is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka
daga nema mánudaga.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FYíkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl.- 11—17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið dagJega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fímmtud.
kl. 20-22.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16._________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Ijesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sfmi 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
FRÉTTIR
Doktorí
arkitektúr
NÝLEGA varði Þórður Þorvaldsson
lokaverkefni sitt við Arkitektaskól-
ann í Arósum á
Jótlandi. Verk-
efnið var unnið
við deild skólans,
sem sérhæfir sig
í endurhönnun á
menningarverð-
mætum, frið-
unarmálum og
endurnýtingu
gamalla húsa.
Einnig er skipu-
lag, og það
hvernig nýbygg-
ingar falla inn í gamla götumynd,
stór þáttur í sérhæfingu deildarinn-
ar.
Endurskipulagnin á Barrokk-
húsi sem er í niðurníðslu
Lokaverkefnið er hluti'af menn-
ingartengslum vinabæjanna Ikast
kommune á Jótlandi og Krzezsow í
Kaminna Gora í Póllandi. Megininn-
tak verkefnisins er endurskipulagn-
ing á Barokk-húsi, sem var byggt
árið 1734 í Krzezsow í Póllandi og
er hluti af klaustri sem var stofnað
árið 1286 og er ennþá starfrækt.
Húsið var byggt sem íbúð fyrir ábót-
ann á staðnum, en hefur gegnt
margskonar hlutverkum síðan. Frá
1978 hefur það staðið autt og er í
mikilli niðumíðslu.
Grunnhugmyndin að endurskipu-
lagningu hússins er að gera menn-
ingarmiðstöð með bókasafni fyrir
íbúa bæjarins og nágrannabyggðar-
laga. Hugmyndum og útfærslu verk-
efnisins var vel tekið af hálfu dóm-
nefndar.
Verkefni Þórðar
á sýningu í haust
Arkitektaskóiinn í Árósum mun í
haust halda sýningu á verkefnum
sem unnin hafa verið vegna fyrr-
greindra menningartengsla, og verð-
ur verkefni Þórðar á þeirri sýningu.
Síðar er fyrirhugað að flytja sýning-
una til Póllands. Þórður Þorvaldsson
arkitekt er í sambúð með Lindu Rún-
arsdóttur og eiga þau tvær dætur.
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
SUNPSTAÐIR_______________________
SUNDSTAÐIR ( REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- fostudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8—17. Sundlaug HafnarQarðar Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG i MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 23260.
SUNDLAUG SELTJ ARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN i LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8—22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.
Dr. Þórður
Þorvaldsson.