Morgunblaðið - 07.08.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.08.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ERLEEMT t i I b o ð SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1994 7 Reuter Frelsishetjan Michael Jackson POPPSÖNGVARINN Michael Jackson og eiginkona hans, Lisa Maria Presley-Jackson, veifa til aðdáenda sinna á flugvellinum í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta sameiginlega ferðalag hjónanna frá því að staðfest var að þau hefðu gengið í hjónaband í máí sl. Hundruð æstra unglinga tóku á móti hjónunum með ópum og fagnaðarlátum er þau komu á hótel sitt í miðborginni. Jack- son mun leika í auglýsingamynd- bandi fyrir safndisk er kemur út síðar á árinu. I myndbandinu verður honum lýst sem frelsis- hetju er leyst hafi Austur-Evrópu úr ánauð Sovétríkjanna. Sýnt verður hvernig poppgoðið rekur sovéska hermenn á brott og þakklátir íbúar ónafngreindrar a-evrópskrar borgar reisa hon- um minnismerki fyrir vikið. I Búdapest er margt fornra og fallegra mannvirkja sem verða bakgrunnur myndarinnar Þriggja rétta kvöldverður kr. 1.190 W •— B. istorant c— r>i Suðurlandsbraut 14 sími 811844 ÍHrðttakennarar - þjálíarar Fimleikasamband íslands heldur B-stigs þjálfaranámskeið dagana 9.-13. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu FSÍ í síma 813101. EIGNAMIÐLUNIN % Sími B8 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Lóð (athafnasvæði) óskast Gróið og traust fyrirtæki hefur beðið okkur að útvega 10.000 fm lóð (athafnasvæði) í Reykjavík. Til greina kemur að kaupa byggingar sem kynnu að vera á svæðinu. Traustar greiðslur i boði. Allar uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Skrifstofu- og lagerpláss óskast - traustur kaupandi - góðar greiðslur Traustur kaupandi hefur beðið okkur að utvega húseign eða hluta úr húsi, um 600-700 fm. Þar af um 450-500 fm skrifstofupláss og 150-200 fm lagerpláss. Staðsetning Reykjavík, gjarnan vestan Grensásvegar. Engjateigur og nágr. kæmi t.d. til greina. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. f æ st í n æ s t u bókabúö í bókinni eru leiðbein- ingar um mataræði og m.a. er fjallað um sér- þarfir ungbarna, íþrótta- manna og þungaðra kvenna. GRÆNT OG GÓMSÆTT á erindi við alla þá sem vilja njóta lystisemda jurta- fæðis, bæði þá sem neyta þess eingöngu og þá sem neyta þess i öðru hvoru til tilbreyt- GRÆNT OG GÓMSÆTT er einhver vandaðasta bók sem komið hefur út um matreiðslu jurtafæðis. Hér er boðið upp á alls konar rétti - sumir eru ein- faldir og ódýrir - aðrir íburðarmiklir og glæsilegir. Gefnar eru greinargóðar upplýsingar um þær fjöl- mörgu tegundir af grænmeti, ávöxtum, kornmeti og belgjurtum sem nú eru fáanlegar hér á landi. i ingar og heilsubótar. IF O R 1_ /V G 1 3 M Á L OG MENNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.