Morgunblaðið - 07.08.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.08.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1994 43 DAGBÓK VEÐUR * * « * Rigning i» *, * Slydda Heiðskiri Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r? Skúrir ý Slydduél Snjókoma VÉ' Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstíg. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Bretlandseyja er heldur vaxandi 1.027 mb hæð. Við vesturströnd Grænlands er 1.000 mb lægðardrag sem hreyf- ist austur. Spá: Suðvestlæg átt, stinningskaldi eða all- hvasst vestanlands en kaldi eða stinningskaldi austan til. Sunnanlands og vestan verður víða súld og þokubakkar en léttskýjað norðaustan til. Hiti verður á billinu 10-20 stig, hlýjast norð- austan til. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt. Yfirleitt léttskýjað austan- lands en rigning eða þokusúld með köflum í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 9-19 stig, hlýjast í innsveitum austanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. Spá H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðadragið við Grænland hreyfist i átt til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 10 hálfskýjað Glasgow 10 léttskýjað Reykjavík 10 súld Hamborg 20 þokumóða Bergen 15 rigning London 17 alskýjað Helsinki 20 skýjað Los Angeles 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 þokumóða Lúxemborg 20 hálfskýjað Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 17 heiðskírt Nuuk 5 rigning Malaga vantar Ósló 18 skur Mallorca 22 þokumóða Stokkhólmur 23 skýjað Montreal 9 heiðskírt Þórshöfn 11 skýjað New York 16 skýjað Algarve 19 skýjað Orlando 24 alskýjað Amsterdam 17 þokumóða París 20 hálfskýjað Barcelona 23 léttskýjað Madeira 20 hálfskýjað Berlin 21 skýjað Róm 25 þokumóða Chicago 11 heiðskírt Vín 22 léttskýjað Feneyjar 25 þokumóða Washington 16 heiðskírt Frankfurt 19 léttskýjað Winnipeg 15 skýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.19, síðdegisflóð kl. 18.3A, fjara kl. 0.19 og 12.27. Sólarupprás er kl. 4.52, sólarlag kl. 22.09. Sól er í hádegsisstað kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 1.36. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.16, síðdegisflóð kl. 20.28, fjara kl. 2.23 og 14.28. Sólarupprás er kl. 3.39. Sólar- lag kl. 21.34. Sól er í hádegisstað kl. 12.38 og tungl í suðri kl. 24.42. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 10.59, síðdegisflóð kl. 22.56, fjara kl. 4.38 og 16.40. Sólarupprás er kl. 4.21. Sólarlag kl. >.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.20og tungl isuðrikl. 1.24. DJÚPIVOG- R: Árdegisflóð kl. 3.28, síðdegisflóö kl. 15.53, fjara kl. 9.35 og 22.03. Slarupprás er kl. 4.20 og sólarlag kl. 21.43. Sól er í hádegisstað kl. 3.02 og tungl í suðri kl. 1.06. /MnrniinhlnAiA/Rinmflfilinnar íslands) Yflrlit Krossgátan LÓÐRÉTT: 2 kátt, 3 brynna, 4 kroppa, 5 kvenkynfru- man, 6 injög, 7 skrök- vaði, 12 verkur, 14 dvelst, 15 upphá krukka, 16 drykkju- skapur, 17 frægðar- verk, 18 smá, 19 gömlu, 20 heimili. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 lynda, 4 herra, 7 útför, 8 landi, 9 afl, 11 tían, 13 amla, 14 álfar, 15 grær, 17 græt, 20 ask, 22 tusku, 23 ástin, 24 neita, 25 asnar. Lóðrétt: 1 ljúft, 2 nefna, 3 aðra, 4 holl, 5 rónum, 6 aðila, 10 fífls, 12 nár, 13 arg, 15 gætin, 16 ærsli, 18 rótin, 19 tínir, 20 ausa, 21 kála. LÁRÉTT: I ískyggileg, 8 blístur, 9 bölva, 10 veiðarfæri, II sanna, 13 rík, 15 röska, 18 liffæri, 21 leyfi, 22 stólpi, 23 daufa Ijósið, 24 einber. í dag er sunnudagur 7. ágúst, 219. dagur ársins 1994. Orð °? er Þá kirkjuvörður dagsins er: Son minn, þegar hjarta þitt verður viturt, þá gleðst ég líka í hjarta mínu, og Minningarkort Gigtarfélags íslandé^. fást á skrifstofu félags- ins að Ármúla 5, s. 30760. nýru mín fagna, er varir þínar mæla það sem rétt er. (Orðskv. 23, 15-17.) Skipin K Kirkjustarf Reykjavíkurhöfn: ! dag kemur þýska rann- sóknaskipið Prithjof og Rússinn Osveja fer úr Sundahöfn í dag. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Prestur sr. Valgeir Ást- ráðsson. Léttur hádegis- verður í gamla félags- heimilinu að stundinni Minningarkort sam- takanna fást á eftirtöld- um stöðum: Reykjavík- ursvæðið: Bókabúðin Borg, Reykjavíkurapó- tek, Háaleitisapótek, Breiðholtsapótek, Bóka- búðin Veda, Bókabúðin Gríma, Bókabúð Olivers Steins og Kirkjuhúsið. Akureyri: Hjá Gunn- laugi P. Kristinssyni og Bókvali. Selfoss: Eygló Líba Gráns. Einnig fást þau á skrifstofu samtak- anna, sími 811537. Hafnarfjarðarhöfn: í kvöld er Lagarfoss lokinni. væntanlegur til hafnar. Fréttir Viðey. Hefðbundin staðarskoðun verður kl. 15.15 í Viðey. Ljós- myndasýningin í Viðeyj- arskóla er opin kl. 13.20-17. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið frá kl. 14. Hestaleigan er einnig að starfi. Báts- ferðir verða úr Sunda- höfn á heila tímanum frá kl. 13. Síðasta eft- irmiðdagsferð í land er kl. 17.30 en kl. 19 heij- ast kvöldferðir. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur, kl. 13 og félags- vist kl. 14 í dag. Dansað kl. 20 til 23.30 í kvöld í Risinu, Hverfisgötu 105. Dagsferð um Hreppa og Landsveit 17. ágúst nk. Uppl. á skrif- stofu félagsins. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í sína venjulegu laugardagsgöngu. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kap- ellu kirkjunnar mánu- daga kl. 18 í umsjón Ragnhildar Hjaltadótt- ur. Hjallakirkja: Á sumar- leyfístíma er kirkjan op- Minningarkort Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamraborg 14, s. 41286, Öglu Bjarnadóttur Urðar- braut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þorsteinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík, s. 33129. Kvenfélagið Freyja, Kópavogi. Félagsvist verður spiluð á Digra- nesvegi 12 á morgun, mánudag, kl. 20.30. Spilaverðlaun og mola- kaffi. Rangæingafélagið fer í sumarferð sína laugar- daginn 13. ágúst nk. Lagt verður af stað frá Umferðanniðstöðinni kl. 8 og farin Fjallabaksleið nyrðri í Landmanna- laugar og Eldgjá. GOLFVELLIR hafa verið í sviðsljósinu síð- ustu vikuna vegna tíðra heimsókna hófdýra. Golf er íþrótt sem felst í því að leika litlum, hörðum bolta með kylfu í holur á mislöngum brautum og í sem fæstum höggum. Uppruni golfsins er jafnan rakinn til Skotlands á 15. öld. Engu að síður er vitað til þess að sam- bærileg íþrótt hafi verið iðkuð í Kína um 200 f. Kr. og í Frakklandi á 14. öld. Talið er að fyrsta keppni í golfi hafi farið fram í Edin- borg árið 1744. Golf barst til íslands árið 1934 og í kjölfariö var fyrsti golfklúbburinn stofnaður, Golfklúbbur Islands. Hann hlaut síðar nafnið Golfklúbbur Reykjavíkur. Fyrsta golfkeppni hérlendis fór fram í Austurhlíðar- landi árið 1935. Styrkveiting úr Minningarsjóði Heigu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Markmið sjóðsins er stuðningur við nýjung- ar í læknisfræði, einkum á sviði heila- og hjartaaðgerða, augnlækninga og öldrunar- sjúkdóma. Með umsóknum skulu fylgja greinargerðir um vísindastörf umsækjenda og frekari upplýsingar um það, hvernig þeir hyggjast verja styrknum. Umsóknarfrestur er til 14. október nk. og ber að senda umsóknir í pósthólf 931, 121 Reykjavík, merktar: „Minningarsjóður Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánsson- ar.“ Stefnt er að því að tilkynna úthlutun í nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.