Morgunblaðið - 07.08.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.08.1994, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ 16500 DREGGJAR DAGSINS Simi ...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á Islandi... Friðrik Þór er eini íslenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að qera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur (íslenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. Bíódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki í íslenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tíminn. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. STULKAN MIN 2 STJORNUBÍÓLÍNAN, sími 991065 Verð kr. 39,90 mínútan. SYND í A-SAL KL. 3, 5, 7, 9 OG 11. SÝND í B SAL KL. 7. ENGLISH SUBTITLE. Sýnd kl. 9. BIEVIERI. £Z HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFOR , J/^our Weddings and a Funerol Vinsaei asta fnynd allra Bretla tima ndi * - J Bandaríkjunum •' Það er dálítið skrýtið að vera endalaust í brúðkaupum og alltaf er það einhver annar sem segir já! Dásamlegasta kómedía ársins með Hugh Grant (Bitter Moon), Andie MacDowell (Sex, Lies and Videotape) og Rowan Atkinson (Mr. Bean) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. STEINALDARMENNIRNIR Eintak Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. LOGGANIBEVERLY HILLS 3 EDDIE MURPHY t -- Sss~Æ f - \ B. i. 16 . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Flintstones er komin til íslands, myndin sem hefur farið sigurför í Bandaríkjunum í sumar. Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba- dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis og íslensku tvíburarnir Hlynur og Marino. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lítil, ódýr íbúð óskast tll lelgu. Mætti vera utan viö höfuðborg- arsvæðiö. Slmi 43872. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Söfnuðurinn Elím, Grettisgötu 62 Kristilegar samkomur sunnudaga kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.00. Richard Perinchief prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Scunhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagiA Barna- gæsla. Samhjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. % Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.00: Hjálpræðis- samkoma. Major Daníel og Anne Gurine Óskarsson og for- ingjar frá Sviss stjórna og tala. Velkomin á Her. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Richard Perinchief ásamt dramahóp prédikar kl. 11.00. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Sunnudagur: Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Þriöjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Fræðslu- og bænasamvera í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Björnsson fjallar um nöfn Guðs og merkingu þeirra. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Mike Bradley. Barnagæsla. Allir hjart- anlega velkomnir. Dagskrá um helgina: Sunnudagur 7. ágúst Kl. 11 Helgistund fyrir börn. Söngur, leikir, sögur, helgihald. Hittumst við krossinn nærri Lög- bergi í Almannagjá. U.þ.b. 1 klst. Kl. 13 Þinghelgarrölt. Farið frá Skáldareit aftan við Þingvallakirkju. U.þ.b. 1,5 klst. Kl. 16 Sellóleikur í Þingvalla- kirkju. Gunnar Kvaran sellóleikari leikur tvær svítur fyrir einleiksselló eft- ir J.S. Bach. Kl. 17 Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Sr. Hanna María Pétursdóttir þjónar fyrir altari. Elínborg Sturludóttir guðfræði- og heim- spekinemi prédikar. Gunnar Kvaran leikur á selló. Þátttaka í samverum er ókeypis. Athugið að samverur utan dyra verða aðeins ef veður verður skaplegt. Upplýsingar um tjald- svæði og veiöileyfi eru gefnar í Þjónustumiðstöð, s. 98-22660. Vinsamlega komið í Þjónustu- miðstöð áður en haldiö er til veiða eða tjaldað. Þjóðgarðsvörður. Hallveigarstíg 1 *sími 614330 Eldgjá - Strútslaug - Básar 15. -19. ágúst. Skemmtileg ganga um stórbrotið svæði. M.a. farið um Torfajökul ef veður leyfir. Bakpokaferð, tjaldgisting. Hægt að framlengja dvölinni i Básum. Fararstjóri Gunnar Gunnarsson. Landmannalaugar - Básar 16. -19. ágúst. Hin sígilda gönguleið milli Lauga og Þórs- merkur. Gist í skálum. Fjallabaksleið syðri 18.-21. ágúst. Ekin verður Fjallabaksleið syðri í Álftavatn þar sem gist verður í 3 nætur. Farið þaðan í ökuferðir og stutt- ar gönguferðir, m.a. að Torfa- hlaupi, i Hrafntinnusker og út á Mælifellssand. Gist í skála. Far- arstjóri Kristinn Kristjánsson. Upplýsingar og miðasla á skrif- stofu Útivistar. Útivist. Hallveigarstig 1 »sími 614330 Dagsferð sunnudag 7. águst Kl. 10.30 Lýðveldisgangan - árið 1964. Farið frá Ingólfstorgi. Þátttaka ókeypis. Dagsferð sunnud. 14. ágúst Kl. 10.30 Keilir, lágfjallasyrpa 8. áfangi. Kl. 10.30 Þjóðháttaferð, farið í sel. Helgarferðir 12.-14. ágúst. 1. Básar við Þórsmörk 2. Fimmvörðuháls Ársrit Útivistar 1994 er komið út. Efni þess er helgað Goða- landi og Básum. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 68253’ Sunnudagur 7. ágúst - dagsferðir: 1) Kl. 08.00 Álftavatn/Fjalla- baksleið syðri. Ekið um Fljótshllð að Álftavatni, til baka að fjalla- baki - komið við á Keldum. Verð kr. 2.700. 2) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð - kr. 2.700. Það er ekki of seint að njóta sumarsins í Þórs- mörk hjá Ferðafélaginu. Kynnið ykkur verð og tilhögun. Næsta ferð til Þórsmerkur mið- vikud. 10. ágúst kl. 08. 3) Kl. 09.00 Tintron - Hrafna- björg. Gengið frá Gjábakkavegi. Verð kr. 1.200. 4) Kl. 13.00 Skógarhólar - Bola- bás - fjölskylduganga. Verð kr. 1.200. Brottför í dagsferöirnar frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Helgarferðir 12.-14. ágúst - brottför kl. 20.00: 1) Þórmörk - Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir. 2) Yfir Fimmvörðuháls. Gengið frá Þórsmörk að Skógum. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist I sæluhúsi F.l. 4) 13.-14. ágúst kl. 08.00 Haukadalsskarð - Dalir, gömul þjóðleið. Gist í svefnpokaplássi. Upplýsingar og farmiðasla á skrifst. F.l. Sumarleyfisferðir: 12.-18. ágúst - Lónsöræfi - nokkur sæti laus. Gist ■ Múla- skála - daglegar gönguferðir. 17. -21. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Nokkur sæti laus. 24.-29. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Nokkur sæti laus. Ath.: Siðasta göngúferð um „Laugaveginn" 14.-18. sept. 18. -22. ágúst - Suður-Græn- land - tvö sæti lausl Ódýr, spennandi ferð! Feróafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.