Morgunblaðið - 22.09.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 13
NEYTENDUR
,F&A
GILDIR FRÁ 22.-28. SEPT.
Ariel-þvottalögui' 51...............1.290 kr.
Kellogg’s-kornflögur750g..............245 kr.
KertilOstk............................159 kr.
Noels-jarðarbeijasíróp................258 kr.
Charles-appelsínuþykkni 3 1...........299 kr.
Timotei mineral sjampó 400 ml.....225 kr.
Djúpsteikingarpottur 500 ml.....3.590 kr.
Glös6stk..............................359 kr.
Snickers 36 stk.....................1.199 kr.
Hagkaup
GILDIR FRÁ 22.-28. SEPT.
Óðals-lambahvítlaukssteik......799’kr. kg
Federici-spaghetti langt 500 g.........39 kr.
Hunts-spaghettisósa 2 teg., sveppa- og hvít-
lauks-, 730 g.........................129 kr.
Hversdagsís 2 1, 4 teg. Nouggat, súkkulaði,
jarðarberja, vanillu .............299 kr.
Heilhveiti-samlokubrauð................89 kr.
Granini-safi 2 teg. Appelsínusafi 700 ml og
grapesafi700ml.........................99 kr.
Risco 3ja korna súkkulaðikex......149 kr.
________Hagkaup — sveiflutilboð__________
Skeifunni, Akureyri, Njarðvík,
Kringlan Matvara
GILDIR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
Regnhlífarkerra...................2.495 kr.
Náttgalli barna st. 62-86...........499 kr.
Rúllukragabolur herra...............989 kr.
Rúllukragabolur dömu................889 kr.
Eldhúsklukkur.......................299 kr.
Hitakanna m/þrýstiloki..............599 kr.
Gallabuxur barna st. 128-170......1.495 ki'.
_____________Kjöt & fiskur____________
GILDIR FRÁ 22.-29. SEPT.
Londonlamb...................747 kr. kg
Nýsvið.........................198 kr. kg.
Folaldasnitsel.................698 kr. kg
Java-kaffi 400 g....................195 kr.
Kellogg’s-kornflögur750g............278 kr.
Super-þvottaefni 3 kg...............289 kr.
Shop Rite maískorn 450 g.............54 kr.
Golden Vallesörbylgjupopp............89 kr.
Vendelbo-sultur 900 g..............159- kr.
____________Fjarðarkaup hf._____________
GILDIR FRÁ 22.-23. SEPT.
Svínasíður í heilum og hálfum.415 kr. kg
Allar vörur frá Kjarnafæði með 20% afslætti:
Londonlamb..................799 kr. kg
Kjötbúðingur................389 kr. kg
Paprikubúðingur.............389 kr. kg
Smákökudósir 454 g..................99 kr.
WC-pappír 12 rúllur................180 kr.
Eldhúsrúllur 4 stk.................149 kr.
Klementínur.....................99 kr. kg
Twist-pokar........................169 kr.
Hafrakex500g..................... 139 kr.
Pastaskrúfur 500 g..................59 kr.
UncleBen’sfljótsoðinhrísgr. 500g....l39 kr.
Garðakaup
GILDIR FRÁ 22.-24. SEPT.
Svínakótilettur.................799 kr. kg
Folaldahakk.......................330 kr. kg
Folaldasnitsel....................630 kr. kg
íslenskir tómatar.................125 kr. kg
Hvítkál..........................35 kr. kg
Kínakál..........................39 kr. kg
Rófur............................35 kr. kg
Nýjarísl. kartöflur..............48 kr. kg
Jogging-gallar allar stærðir, 2 litir, bláir og
gráir
Buxur..............................1.445 kr.
Peysa..........................1.658 kr.
Vel Ultra uppþvottalögur............149 kr.
Þykkvabæjarflögur 250 g m/salti, papriku
og salti og pipar...................258 kr.
Bónus
GILDIR FRÁ 22.-29. SEPTEMBER
K.F.-vínarpylsur...................469 kr.
K.F.-medesterpylsa.................357 kr.
K.F.-bacon.........................598 kr.
Heinz-tómatsósa 794 g..............105 kr.
Steiktur laukur 200 g...............59 kr.
Crakit-kex 300 g....................89 kr.
Frosinn niaís 4 stönglar...........187 kr.
Maísstönglahaldarar 12 stk.........139 kr.
St. Ives sjampó + næring 2x516 ml ...387 kr.
Appolo-lakkrískonfekt 500 g........149 kr.
Finax-rúgmjöl 2 kg..................65 kr.
Plastdósasett 40 stk...............879 kr.
Johnson Klar gólfbón...............199 kr.
Sérvara í Holtagörðum
Polo-bolir.......................297 kr.
Rúllukragabolir..................297 kr.
Barnanáttföt........................397 kr.
Skálasett 3 stk.....................227 kr.
Kvennærbuxur 3 stk..................229 kr.
10-11 búðirnar
GILDIR FRÁ 22.-28. SEPT.
Nýbakaðir kleinuhringir 2 stk........98 kr.
Græn og blá vínber...................198 kr. kg
Goða-skinka..........................798 kr. kg
Jacob’s-pítubrauð....................98 kr.
Súkkulaði- og vanillukremkex 500 g.. 158 kr.
Bachelors-pastaréttir 7 teg..........98 kr.
Stórir hraunbitar...................138 kr.
Stjörnu-kartöflukoddar...............98 kr.
WC-pappír 8 rúllur..................149 kr.
Hangikjöt niðurs. frampartur...498 kr. kg
Nóatún
GILDIR FRÁ 22.-25.SEPT.
Lambaskrokkar 'h.....................379 kr. kg
Folaldahakk....................199 kr. kg
Folaldainnanlæri.....................799 kr. kg
Reykt folaldakjöt....................299 kr. kg.
Samlokupokar 100 stk. Shop Rite......69 kr.
Pítubrauð 6 stk.......,.............79 kr.
Reykturiax...........................998 kr. kg
Lamba-lærleggir......................399 kr. kg
Mcvites-hafrakex 500 g...............79 kr.
Newman’s-örbylgjupopp...............129 kr.
KEA Netto á Akureyri
GILDIR FRÁ 22.-25. SEPT.
Gróf samlokubrauð........... .......99 kr.
PepperanLbúðingur..............427 kr. kg
Nemli-kornflex 500 g................155 kr.
Maling-sveppir 184 g.................46 kr.
Happy Quick 800 g...................235 kr.
Eva-eldhúsrúllur 2 stk...............89 kr.
Kindabjúgu.................356-463 kr. kg.
Leysi-geisli 0,51 m/sp..............166 kt'.
Leysi-geisli 0,5 1 án/sp............110 kr.
Beint tölvusamband við framleiðanda
Föt og fylgihlutir
á um 8% lægra verði
en í Bretlandi
SÍÐASTLIÐINN fimmtudag opnaði Sjöfn Kolbeins tískuvöruverslunina
Monsoon í Kringlunni. Verslunin kaupit' inn kvenfatnað af samnefndri
verslunarkeðju í Bretlandi, sem jafnframt framleiðir fylgihluti undir vöru-
merkinu Acceessorize og Twilight spariklæðnað.
Sjöfn segir að vegna hagstæðra samninga geti hún boðið ailar vörur
verslunarinnar á tæplega 8% lægra verði en í Bretlandi. Það sem af er
segir Sjöfn söluna hafa farið fram úr björtustu vonum og hún hafi þegar
fyrsta daginn þurft að panta meira.
Mikið gæðaeftirlit
Eins og í öðrum
Monsoon-verslunum í
heiminum er beintengt
tölvukerfi við móðurt-
ölvuna í Bretlandi. Enn-
fremur geta allar
verslanirnar haft sam-
band og sent skilaboð
innbyrðis. Sjöfn segir
þetta fyrirkomulag til
mikilla bóta fyrir alla,
ekki síst neytendur.
Sem dæmi um ná-
kvæmnina segir hún að
um daginn hafi komið
tölvuskilaboð um að
rangur þvottaleiðbein-
ingarmiði væri á einni
flíkinni og verslunin vinsamlegast
beðin að endursenda hana. „Þetta
finnst mér til marks um mikið
gæðaeftirlit framleiðandans því
þessi ákveðna vörutegund er ein
af 9.900 vörunúmerum sem
MÓnsoon setur á markað vor og
haust“, segir Sjöfn.
Móðurtölvan ytra fær í lok hvers
dags upplýsingar um söluna. Því
geta framleiðendur séð ef vara er
uppseld og gert ráðstafanir til að
senda nýja sendingu þegar í stað.
Sjöfn segir þetta spara bæði bréfa-
skriftir og ferðalög, auk þess sem
framleiðendur læri á íslenskan
markað. Hagræðingin skili sér líka
í lægra vöruverði og tryggi að
verslanir sitji ekki uppi með um-
frambirgðir.
í Monsoon fæst hverskyns kven-
fatnaður, aðallega úr náttúruleg
um efnum, veski, sokkabuxur hár
skraut, hálsfestar og eyrnalokkar
^rrTTTrMiinmii 11inu i iiia\ AV
210 Itr. 1 karfa 36.780 stgr.
320 Itr. 1 karfa 42.480 stgr.
234 Itr. 2 körfur 41.840 stgr.
348 Itr. 3 körfur 47.980 stgr.
462 Itr. 4 körfur 55.780 stgr.
576 Itr. 5 körfur 64.990 stgr.
VISA og EURO raðgreiðslur
án útb. MUNALÁN m/25% útb. o
Fyrsta
flokks frá
/rO nix
HÁTÚN6B-SÍMI (91)24420
SJÖFN KOLBEINS, eigandi Monsoon,
segir að beintengt tölvukerfi við framleið-
endur í Bretlandi skili lægra vöruverði.
ALVORU JEPPi Jt PRJtBJERU VEROÍ
Vitara er
meðal
annars
með
eftirfarandi
staðalbúnað:
lferð:
• Aflmikla 16 ventla vél
• 5 gíra skiptingu eða
4ra þrepa sjálfskiptingu
• Rafmagnsrúðuvindur
• Veltistýri
• Snúningshraðamæli
• Hitaða afturrúðu
• Kortaljós
• Upphituð framsæti
Hátt og lágt drif
Aflstýri
Samlæsingu hurða
Rafstýrða spegla
Gormafjöðrun á öllum hjólum
Stafræna klukku
Afturrúðuþurrku og sprautu
Litaðar rúður
Hreinsibúnað f. aðalljós
Vitara JLXi 3ja dyra 5 gíra kr. 1.845.000
Vitara JLXi 3ja dyra sjáifskiptur kr. 1.995.000