Morgunblaðið - 22.09.1994, Side 15

Morgunblaðið - 22.09.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 15 ERLENT Kjarni málsins! Reuter SARAJEVOBÚAR ná sér í vatn í ánni Miljacka í gær en fyrir viku skáru Bosníu-Serbar á vatns-, rafmagns- og gasleiðslur tii borgarinnar. Stefnt að algerri einangrun leiðtoga þeirra Sarjyevo. Reuter. BOSNÍU-Serbar fluttu þungavopn út fyrir bannsvæðið kringum Sarajevo í gær en fulltrúar Sam- einuðu þjóðanna höfðu hótað, að ella myndu herflugvélar frá ríkjum Atlantshafsbandalagsins, NATO, ráðast gegn þeim. Ríkin fimm, sem hafa unnið mest að friði í Bosníu, ætla að beita sér fyrir algerri ein- angrun leiðtoga Bosníu-Serba. Innan ákveðins hrings um Sarajevo er bann við fallbyssum og öðrum þungavopnum en Serbar hafa virt það vettugi. Er haft eft- ir heimildum, að þeim hafi verið gefinn frestur til miðnættis næstu nótt til að koma byssunum burt og í gær höfðu þeir flutt burt 15 af 18 fallstykkjum, sem gæsluliðar SÞ höfðu vitneskju um. Mjög hart er lagt að Sir Michael Rose, yfir- manni gæsluliðsins, að hika ekki við að beita NATO-flugvélum gegn Serbum strax og ástæða er til þrátt fyrir andstöðu Rússa. Fulltrúar fimm-ríkja-hópsins ræddu við Slobodan Milosevic, for- seta Serbíu, í Belgrad í gær og létu vel af árangrinum. Ekki var skýrt frá efni viðræðnanna en tal- Útsala 1. til 10. október verður veittur 3000,oo króna afsláttur á öllum barnamyndatökum. ið er, að þær hafi snúist um að- stoð Milosevic við að einangra leið- toga Bosníu-Serba. Milosevic hef- ur hætt hernaðaraðstoð við þá og búist er við, að smám saman verði dregið úr refsiaðgerðum gegn Serbíu. / Ámeí Pantaðu strax, svo þú missir ekki af tækifærinu. í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa, þar að auki fylgja 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 Ódýrari v ) Rúllukragabolur, dömu kr. 8JIÍ).- Bosníu-Serbar hlíta fyrirmælum SÞ ir en Flytja þunga- vopn á brott Regnlilífakerra kr. 2.495,- \s fi ÍSS Rúllukragabolur, herra kr. 989,- Máttgalli, barna st. 62-86 kr. 499,- Hitakanua m/þrýstíloki kr. 599,- HAGKAUP SKEIFUNNI, AKUREYRI, MJABÐVÍK^RINGLM (Matvara) Tilboðið gildir aðeins í viku, eða á meðan birgðir endast. Grœnt ntuner póstverelunar er 996680. Gallabuxur barna, st. 128-170 kr. 1.495,- Eldhúsklukkur kr. 299 Vstk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.