Morgunblaðið - 22.09.1994, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.09.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 19 HERDÍS ÞORVALDSDOTTIR STEINAR WAAGE Opnunartilboð PETER KAISER Teg.: CAT. Hælahæð 6 sm. VerS: kr. 5.995. Teg.: VISTA. HælahæS 4,5 sm. /erS: kr. 5.995. Flestar tegundirnar eru til í svörtu, bláu og rauðu leðri og jafnframt í svörtu lakki og svörtu rúskinni. Næg ókeypis bílastæói Domus Medica, Egilsgötu 3, s. 18519. Teg.: VIOIA. HælahæS 7,5 sm. VerS: kr. 5.995. Póstsendum samdægurs Kringlunni, Kringlunni 8-12, s. 689212. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson.Tónlistarumsjón: Jóhann G. Jóhannsson. Búningar: Asa Hauksdóttir. Adstoðarleikstjóri: Ásdís Þórhallsdóttir. Leikstjóri:Vidar Eggertsson. FRUMSÝNING: 22. september, U P.PS 2. sýning 25. september,.... ; , - 3. sýning 30. september,... W BIB 4. sýning. I. október. ^ ||| 'þ 5. sýning 7. október. . *• u. 20. WÓÐ1E1KHÍSIB ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SANNAR HOFvNDUR: GUDBERGUR BERGSSON • • LEIKGERD: YIÐAR EGGERTSSON SOGUR í LEIKENDUR: INGRID JONSDOTTIR lf/ <S((/íli'//f sifstmi GUÐRUN S. GISLADOTTIR STEINUNN OLINA ÞORSTEINSD ÞORA FRIDRIKSDOTTIR KRISTBJORG KJELD HOSKULDUR EIRIKSSON SVERRIR ORN ARNARSON LISTIR Mogens W. Andreasen heldur fyrirlestra í Reykjavík, á ísafirði og Akureyri Mogens Wendel Andreasen DANSKI tónlistar- fræðingurinn, Mog- ens Wenzel Andreas- en kemur hingað til lands í dag, fimmtu- dag, og heldur röð fyrirlestra í Reykja- vík, á Akureyri og á ísafirði næstu viku. Margir kannast sjálf- sagt við Mogens úr tónlistarkeppninni Kontrapunkti, þar sem hann var í hinu sigursæla liði Dana og vakti athygli fyrir fádæma þekkingu. Hér á landi heldur Mogens fimm fyrirlestra. Sá fyrsti verður í Tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði í kvöld og hefst klukk- an 20. Á morgun, föstudag, verður fyrirlestur í Tónlistarskólanum í Reykjavík og hefst hann klukkan 17.00. Verður sá fyrirlestur hald- inn á Laugavegi 178, 4. hæð og er gengið inn frá Bolholti. Laugar- daginn 24. september verður Mog- ens með fyrirlestur í Tónlistarskól- anum á Isafírði, í Norræna hús- inu, sunnudaginn 25. klukkan 16, í Tónlistarskólanum á Akureyri, mánudaginn 26. klukkan 20 og í Söngskólanum í Reykjavík, þriðju- daginn 27. september klukkan 13,30. í fyrirlestrunum fjallar Mogens um danska tónlist. „Þeir aðilar, sem óskuðu eftir að ég kæmi í fyrirlestraferð óskuðu allir eftir því að ég ræddi danska tónlist," sagði hann í viðtali við Morgun- blaðið. „Hins vegar óskuðu þeir eftir ólíkum hlutum, þannig að ég kem til með að ræða ólíka þætti danskrar tónlistar. Auðvitað ræði ég um Carl Nielsen (t.d. í Norræna húsinu), en einnig um dönsku óperuna og hvernig norrænar fornsögur hafa verið efniviður danskra tónskálda." Er mikið um það? „Nei, ekki mjög. Þegar ég byrj- aði að rannsaka þátt fornra nor- rænna bókmennta í tónsmíðum okkar varð ég undrandi hversu lít- ill hann er. Samt sem áður er af nógu að taka til að halda fyrirlest- ur um.“ Er eitthvað sérstakt í verkum danskra tónskálda, sem gerir þau auðþekkjanleg sem dönsk? „Það er mjög margt en ekki endilega eitthvað eitt. í verkum þeirra gætir oft áhrifa frá dönskum þjóðlög- um og annarri hefð- bundinni, danskri tón- list. Þessi áhrif eru augljós þegar á 19. öldinni. Þau eru áber- andi í tónlist þessarar aldar og þá sérstak- lega hjá Carl Nielsen. En það er ómögulegt að segja hvað það er sem gerir hann, eða önnur tónskáld, sér- staklega dönsk. Á námsárum mínum spurði ég einn prófess- orinn hver væru sé- reinkenni Carls Nielsen og hann svaraði: „Ég hef eytt öllu mínu lífi 'að rannsaka það en hef ekki komst að niðurstöðu." Auðkennin felast í heildinni; hrynjandi, takti og þeim anda sem býr að baki tónlistinni. Ég hef tekið eftir því að þegar menn benda á einhver einkenni og segja „þetta er danskt,“ þá finnur mað- ur sömu einkenni hjá tónskáldum annarra þjóða. Ég held að skoða þurfi alla heild hvers verks til að sjá þá arfleifð þjóðarinnar, sem í því felst.“ Dönsk tónskáld o g tónsmíðar þeirra - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.