Morgunblaðið - 22.09.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.09.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 22. SEFfEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SALA ÁSKRIFTARKORTA STEIMDUR YFIR TIL 25. SEPTEMBER Smíðaverkstæðið kl. 20: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA Höfundur: Guðbergur Bergsson. Leikgerð: Viðar Eggertsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Búningar: Ása Hauksdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Viðar Eggertsson og Ásdís Þórhallsdóttir. Leikendur: Guðrún S. Gísladóttir, Ingrid Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Krist- björg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Jón St. Krist- jánsson, Valdimar Örn Flygenring, Björn Karlsson, Höskuldur Eiríksson og Sverr- ir Örn Árnarson. Frumsýning í kvöld kl. 20.00, uppselt, - sun. 25. sept., uppselt, - fös. 30. sept., uppselt, - lau. 1. okt. Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 3. sýn. sun. 25. sept., uppselt, - 4. sýn. þri. 27. sept., uppselt, - 5. sýn. fös. 30. sept., uppselt, - 6. sýn. lau. 8. okt., uppselt, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. mið. 12. okt., uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., örfá sæti laus, - sun. 27. nóv., örfá sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun - lau. 24. sept. - fim. 29. sept. - sun. 2. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ, eftir Dale Wasserman Lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusla. Ath.: Sölu aðgangskorta lýkur um helgina! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Frumsýning í kvöld uppselt, 2. sýn. fös. 23/9 örfá sæti laus, grá kort gilda, 3. sýn. lau. 24/9 uppselt, rauð kort gilda, 4. sýn. sun. 25/9 uppselt, blá kort gilda, 5. sýn. fim. 29/9, gul kort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. fös. 30/9, græn kort gilda, uppselt. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Fös. 23/9 uppselt, lau. 24/9 uppselt, sun. 25/9 uppselt, mið. 28/9, fim 29/9, fös. 30/9, örfá sæti laus, lau. 1/10 örfá sæti laus, sun. 2/10 örfá sæti laus, mið. 5/10, fim. 6/10 örfá sæti laus, fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 uppselt. Miðasalan er opin alia daga frá kl. kl. 13-20 á meðan kortasalan stendur yfir. - Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Munið gjafakortin, vinsael tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Danshöfunda- kvöld Höfundar: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, og David Greenall 3. sýn. fös. 23. sept. kl. 20.00. 4. sýn. lau. 24. sept kl. 20.00. 5. sýn. sun. 25. sept. kl. 15.00. Miðasalan opnar kl. 16.00. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 610280 (símsvari) eða í síma 889188. íslenski dansflokkurinn F R Ú E M I L í A j n E I K H Ú m Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare 4. sýn. í kvöld ki. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 12233 (simsvari). LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Frums. lau. 24/9 kl. 17 fáein sæti laus. Sun. 25/9 kl. 14. Lau 1/10 kl. 14. Sun. 2/10 kl. 14. • BarPar sýnt í Þorpinu 53. sýn. fös. 30/9 kl. 20:30. Lau. 1/10 kl. 20:30 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasaian opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Sýnt í íslensku óperunni. Fim. 22/9 kl. 20 UPPSELT. MIÐNÆTURSÝNINGAR: Fös. 23/9 kl. 24, UPPSELT. Lau. 24/9 kl. 24, ÖRFÁ SÆTI. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. (C\Sinfóníuhljómsvéit íslands V- J Háskólabíói uiö Hagatorg sími 622255 Cr> o Q* GO "t C/) £ I 3 Q co 3 Q_ c ~t ÖuliV fóuleik Vlaskólabíói 22. sep+embeK kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vanska Einleikari: Sigrún EÖvaldsdóttir Einsöngvari: Michael Jón Clarke (SfiAÍssk^á Óliver Kentish: Mittfólk Jean Sibelius: Fiðlukonsert Pjotr Tsjajkofskíj: Sinfónía nr. 5 MiÖasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn viö upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. 3 T3 C -22 to a c t* V) 'O .C5 o co FÓLK BONG-flokkinn leiða þau Eyþór Arnalds ... ... og Móeiður Júníusdóttir eins og herforingjar. Ljósmynd/Runólfur HELGI Björnsson var í miklu stuði. Síðasta sveitaballið Sumarvertíð ballsveita er lokið, enda skólar allir farnir af stað og lítill tími til skemmtanahalds. Sumarið var mis gjöfult og margar sveitir karlægar eftir. Fyrir stuttu var síðasta sveitaball sumarsins haldið í Njálsbúð, en þar tróðu upp ijórar hljómsveitir; ein þrautreynd og þijár nýjar. Fyrst á svið var sigursveit Músíktilrauna, Maus, næst kom hljómsveitin Spoon, sem notið hefur mikillar hylli í sumar, þá Bong-flokkur þeirra Eyþórs Arnalds og Móeiðar Júníusdóttur, með liðsinni nokkurra liðs- manna SSSólar, en SSSól rak endahnútinn á þetta loka- ball sumarsins og skemmti viðstöddum fram á rauða nótt, en Njálsbúð var troðfull og fjöimennur hópur hímdi fyrir utan í von um að komast inn. Var mál manna að annað eins stuð hefði ekki sést í búðinni i sumar, og var Sólin klöppuð tvívegis upp eftir að balli lauk. EMILIANA Torrane söngkona Spoon. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FJÖLSKYLDUR á sviðinu. Fremri röð frá vinstri: Ástráður ísak Lárusson, Sigurhjörg Margrét Lárusdótt- ir, Ragnhildur Jónsdóttir og hundurinn Pollýanna, Eygló Sigurðardóttir, Þóra Rún Úlfarsdóttir, Eva Björk ÚÍfarsdóttir og Margrét Harpa Garðarsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Ragnar Unnarsson, Lárus Vilhjálms- son, Hrund Scheving Sigurðardóttir, Björk Erlendsdóttir, Karl Hólm, og Ililmar Karl Arnarson. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir leikritið Mómó og tímaþjófarnir í Bæjarbíói. Þetta er fjölskylduleikrit og svo skemmtilega vill til að leikendur eru meira eða minna tengdir fjöl- skylduböndum. Lárus og Ragn- hildur eru hjón og eiga börnin Ragnar, Ástráð, Sigurbjörgu og hundinn Pollýönnu. Lárus, sem endurvakti leikhúsið er fram- kvæmdastjóri sýningarinnar og einn af aðalleikurunum, kona hans Ragnhildur hannaði leik- mynd og vann að gerð búninga, Ragnar er ljósameistari og yngri börnin leika barnahlutverk. Eygló og Hrund er systur úr Leikhús- fjölskyldur Vestmannaeyjum, og leikur sú síðarnefnda Mómó en hin fyrr- nefnda eitt af barnahlutverkun- um. Þóra Rún og Eva Björk eru einnig systur og leika saman í fyrsta sinn á sviði. Margrét Harpa er að leika í annað sinn hjá Leikfé- laginu og hefur móðir hennar séð um förðun. Björk Erlendsdóttir og Karl Hólm kynntust í leikhúsinu og hófu búskap í framhaldi af því. Hilmar Karl hefur hljóðstjórn á höndum sér, og systir hans Svava Arnarsdóttir leikur einnig í verk- inu. Fjölskyldulíf leikenda snýst því um leikhúsið. Formaður leik- félagsins Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir, segir að nærtækast hafi verið að leitatil fjölskyldu leikaranna þegar valið var í hlut- verkin, enda upplagt að koma fjölskyldunni allri, eða hluta af henni, inn í leikhúsið til að gefa henni kost á að vera saman á ári fjölskyldunnar! Fyrir utan það nú, hversu mikið fjölskylduleikrit Mómó og timaþjófarnir eru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.