Morgunblaðið - 22.09.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 22.09.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 45 FÓLK Morgunblaðið/Þorkell BÍLSKÚRSSVEIT 2001 klæðist fötum frá Sautján. Ekki bara í bílskúrsband ÞVÍ sérkennilega nafni 2001 heitir hljómsveit sem vakið hef- ur athygli fyrir kraft og frum- leika undanfarið. Sveitin er við það að senda frá sér stuttskífu, sem er merkilega meðal annars fyrir það að þegar platan var I tekin upp var sveitin fjögurra j daga gömul. j 2001 er kvintett, og segja þeir félagar segir að það hafi þegar verið mikill kraftur í sam- starfinu, svo mikill að eftir fjór- ar æfingar var sveitin tilbúin í upptökur og tók því upp. „Við fengum lánað æfingahúsnæði hjá Bubbleflies á Laugavegi, al- ræmt partíhúsnæði og mikill j straumur fólks þangað að leita að partíi," segja þeir félagar og j hlæja. „Við stofnuðum eigin út- ( gáfufyrirtæki og komumst að því að það kostar nánast ekki neitt að láta framleiða diska og því lítið mál að gefa út sjálfur.“ Þeir segjast ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að selja mikið upp í kostnað, ætlunin með út- gáfunni sé að koma sveitinni á kortið, að komast út úr því að í vera bara bílskúrsband og fá að | spila sem víðast og mest, en j þeir félagar Ieika í Rósenber- gjallaranum á föstudagskvöld. Dudley Moore vekur furðu LEIKARINN ástsæli Dudley Moore hefur oft vakið furðu fólks með uppátækjum sínum. Hann gifti sig í apríl síðastliðnum þijátíu ára gam- alli konu að nafni Nicole Roths- child, en þau búa ekki undir sama þaki. Ástæðan er sú, að hans sögn, að hann er óþolandi í sambúð. Það er svo sem allt gott um það segja, en núna er fyrrverandi eiginmaður Nicole fluttur inn til hennar og hún heldur því statt og stöðugt fram að það sé með samþykki Dudleys. „Það er nóg pláss hjá mér,“ segir Nicole kokhraust, en ekkert hefur heyrst frá Dudley um málið. I I ( ( ( ( i ( kveður HALLDÓR Bragason, sem er tónlistarunnendum að góðu kunnur sem driffjöður „blús“-hljómsveitar- innar Vinir Dóra, mun halda vestur um haf 13. október. Hann ætlar sér að setjast að í Montreal þar sem hann mun taka upp samstarf við Chicago Beau. Þeir munu semja lög og fara saman í hljóðver. Eftir það munu þeir svo ferðast borg úr borg og halda tónleika. Aðdáendur hljóm- sveitarinnar Vinir Dóra þurfa þó ekki að örvænta strax, því hún mun leggja upp í tónleikaferðalag næst- komandi fimmtu- dag á Höfn í Hornafirði og alls verða tón- leikarnir átján víðsvegar um landið. Með Halldóri á ferða- laginu verða Jón Ólafsson á bassa og Sigfús Ottós- son á trommur, en því lýkur 9. október. Hall- dór segir að þá leggi hljóm- sveitin upp laupana. „Alla- vega tíma- bundið,“ bætir hann við og brosir, „enginn veit sína ævina fyrr en öll er.“ Dóri - kjarni málsins! Visual Basic námskeið 94023 Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 Hátíðakvöldverður með þjóðlegu ívafí. Létt ekemmtidagskrá með danei, eöng og gamanmálum. Óevikin hátíðardagskrá með íslenekum stjörnufane. Þjóðhátíðardaneleikur fram á rauða nótt. - Jryví fírzs/t á //+</) X/v's// ss///))//s'st :>/•////s////fs//'//)f ry y/f/s/ffs/sst/f/j y/ys/ f’f/yss g/ss/f/r', /•/'//.■ Edda 'Edúis" Björgvinsdóttir fjallkona, ráðskona og kvenréttindakona Sigurður "3Í00Í" Sigurjónsson aerobikkennari, garðyrkju- og tamningamaður Þjórhallur “Laddi" Sigurðsson glímu-, brennu- og fjallkóngur og sláturhússtjóri með meiru. Dagskrárstjórn er f höndum þjóðhátíðarnefndar Sögufélagsins Mímis en formaður hennar er Haraldur “Halli" Sigurðsson hreppstjóri, djákni og hundahreinsunarmaður héraðsins. ðtjórnin er í höndum ðjörns G. Björnssonar. Auk þeirra koma fram söngvararnir Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Guðmundsson, með elnnl bestu danshljómsveit landsins 0303 KlaðS og tugir annarra þekktra persóna úr þjóðlífi og fjölmiðlum. HUMARF' IUMARFYLLT LAXAVEFJA H REPPSTJÓRANS eða KAMPAVÍNSBÆTT þjÓÐHÁTÍÐARSÚPA MEÐ KjÚRLINGUM OG ÞISTLUM GRILLSTEIK.TUR LAMBAHRYGGUR FRAMREIDDUR MEÐ SMjÖRRlSTUÐUM JURTUM FJALLK.ÓNGS1NS eða HUNANGSGLjÁÐUR GRÍSAHRYGGUR FJALLKONÖNNAReða GRÆNMEJISRÉTTUR SÖGUFÉLAGSINS HlNDBERjATERTA KVENRÉTTINDAKONUNNAR, MEÐ VANÍLLUSÓSU eðo ÉSRÉTTUR DJÁKNANS, Á SÚKKULAÐIGRUNNI Verð: 4.700 kr. Pantið tímanlega \ síma 91-29900 (söludeild) ðértilboð á gistingu \lndfeV /A<?A Þjóðvegahátíðinni er lokið, en víð höldum áfram.. m 0V VP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.