Morgunblaðið - 22.09.1994, Side 46

Morgunblaðið - 22.09.1994, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ £ HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. BLAÐIÐ Stórleikararnir Michael Keaton, Glenn Close, Robert Duvall og Marisa Tomei í nýrri mynd frá Ron Howard Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. SANNAR LYGAR Frá James Cameron leikstjóra T2 og Aliens 4t Sjáðu Sannar lygar í DTS Digital Sýnd kl. 9 og 11.10. B. i. 14 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. NORDISK PANORAMA Salur 2 Kl. 13:15 ' Competition-4, 88 Dansen, 20' Ellipse, 10’ Genom himlen...18' Kl. 15:00 Competition-1, 112' Tasaraha, 17' Bussene 22' 881113-4757' Tváng pá gáng, 6’ Sara, 19' Hár ár karusellen, 8' Me/We, OK, Gray, 4' Alt som ingenting, 2' Kl. 17:00 Competition-2, 117' Boplicity, 38' Traveller's Tale, 75' Kl. 19:00 Competition-11, 96' Dansaren, 94 ' Kl. 21:00 Opening Films, 82' Debutanten, 7' Ja vi elsker, 10' Vegetaren, 2' Minns ni?, 8’ Total Balalaika Show, 55' Salur 4 10:15 Competition-9, 108' Bilder i snoen, 5' Aapo, 52' Húsey, 50' Kl. 12:00 Competition-12, 117' Ertu sannur?, 35’ Oglemannen, 9' Matarsýki, 16' Men i himmelen fár...22' BM : Send Foto Kl. 14:00 TV Documentaries, Provinsens Ijus, 55’ 55' Competition-3, 86' De som drepte lyset, 52' Talk Like Whales, 28' Kortbolge, 15' Kl. 17:00 Competition-8, 118' Vær sá snill...32' Lát vára sánger leva, 57 Kl. 19:00 Winners '93 Land of Happiness, 60' Suckers, 52 Kl. 21:00 Best of Odense, 91' Kl. 23:00 Late Night Show, 85' dagskrá norrænu stutt- og heimilda- mynda- hátíðarinnar Leningrad kúrekarnir komnir aftur í Total Balalaika Show. Woody Harrelson og Juliette Lewis þykja sannfærandi í hlutverk- um sínum í Natural Born Killers. RAFVIRKJAR - SIMVIRKJAR ENDURSÖLUAÐILAR Tölvulagnir-Nýherji hf. gangast fyrir kynningu ó AT&T Systimax 155 Mbit kapalkerfi fyrir mmnmm föstudaginn 23. september n.k. Kynningin fer fram í húsnæði Nýherja í Skaftahlíð 24 og hefst kl. 14:00. Skráning og nánari upplýsingar í sfmum 888070 og 697700. 1. K1. 14:00-14:50 (Haraldur Leifsson, Nýherja) Uppbygging á AT&T kapalkerfinu Kapalkerfismælingar Ljósleiðarar og Ijósleiðarabúnaður r ► 3, ► 4, í 2. Kl. 14:50-15:10 Kaffihlé Ki. 15:10-15:50 (Anders Johannesson, AT&T Nordic) AT&T "Nordic support" 15 ára ábyrgð á AT&T Systimax kapalkerfi Þráölaust netkerfi Kl. 16:00-16:45 (Haraldur Leifsson, Nýherja) Nettengimagnarar (Ethernet - Token Ring) Varaaflgjafar Kl. 16:45-17:30 Kynning á netkerfisbúnaði <Ö> NÝHERJI Oliver Stone gagnrýndur NÝJASTA kvikmynd Olivers Sto- nes, „Natural Born Killers", lætur engan ósnortinn. í henni verða áhorfendur vitni að grimmilegum fjöldamorðum parsins Mickey og Mallory Knox sem leikið er af Woody Harrelson og Juliette Lew- is. Blóðbaðið byrjar daginn sem þau hittast. Mickey hjálpar Mallory að bijóta átthagafjötrana með því að drepa drottnunargjaman föður hennar sem hafði misnotað hana og ósjálfstæða móður hennar. Síð- an þeytist myndin áfram með svo hraðri atburðarás og yfirþyrmandi ofbeldi að það gengur fram af áhorfendum. Hún býður upp á mikla spennu, úrvalsleikara, ofbeldi og kynlíf þannig að það kom engum á óvart að fyrstu sýningarvikuna var „Natural Born Killers" aðsókn- armesta myndin í Bandaríkjunum og halaði inn sextán milljónir doll- ara. En viðtökumar em ekki allar jafn góðar. Oliver Stone hefur leg- ið undir ámæli gagnrýnénda fyrir hið miskunnarlausa ofbeldi sem hann dregur upp á hvíta tjaldinu og þegar hann hélt blaðamanna- fund eftir Evrópufmmsýningu myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum var baulað á hann. Hann var því viðbúinn og lét það ekki á sig fá heldur svaraði fyrir sig: „Þótt ég hafi legið undir gagn- rýni fyrir það var það ekki ætlun mín að velta mér upp úr eða upp- hefja ofbeldi þeirra. Ef þið sjáið góða hasarmynd þá verðið þið spennt, en að sýningu lokinni leiðið þið ekki hugann að því frekar. Það sem við reyndum að gera var að búa til ádeilu sem ýtti við fólki og fengi það til að hugsa sig tvisvar um.“ Stone svaraði þeirri gagnrýni að myndin hefði neikvæð áhrif á áhorfendur á þann veg: „Sá sem fremur ofbeldisverknað vegna kvikmyndar var að mínu mati veru- lega truflaður á geði áður en hann sá myndina.“ Svo mörg voru þau orð. Anne-Cath Vestly missir eiginmann o g teiknara Enn ein ný bamabók kemur út eftir norska rithöfundinn Anne- Cath í næsta mánuði. Anna-Cath á erfiða daga um þessar mundir, hún missti mann sinn á síðasta ári og hefur átt bágt með að sætta sig við fráfall hans. Þau eignuðust tvo syni og voru gift í 47 ár. „Við vor- um bæði vinir og vinnufélagar. Það var Johan sem teiknaði persónurnar Ola Alexander, ömmu og bömin átta og ég er ekki sátt við að ann- ar teiknari taki við af honum,“ seg- ir hún. Johan hafði lokið einni teikn- ingu í nýju bókina þegar hann lést. Svo margir af lesendum og aðdá- endum þessa vinsæla barnabókar- höfundar sýndu henni samúð við fráfall manns hennar að hún treysti sér ekki til að hringa í þá alla held- ur varð að láta þakkir í dagblöðum nægja. Anne-Cath Vestly hefur gefið út 40 bækur og fær daglega bréf og upphringingar frá sínum ótalmörgu lesendum. Hún er nú 74 ára gömul en kveðst ætla að halda ótrauð áfram að skrifa. Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opíð á laugardögum kl. 11 -16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.