Morgunblaðið - 22.09.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 47
SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
I ■ l • tiliM'
k HKUREVBI
.: ' :'
gk***
A.l. f&IBL
Sjáðu Sannar lygar
UMBJOÐAND
SAMmí
SAMmm
SAMmm
HX
Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri
Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins!
„SPEED" er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega i
gegn og er á toppnum viða um Evrópu!
„SPEED" sú besta í ár! ...Sjáðu „SPEED" með hraði!!!
Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Dennis Hopper, Sandra Bullock og Jeff
Daniels. Framleiðandi: Mark Gordon. Leikstjóri: Jan De Bont.
Gegn framvísun „Speed" biómiða getur þú fengið GSM farsima frá
AT&T á frábæru magntilboði (20% afsl.)!
Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri
Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins!
„SPEED" er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega í
gegn og er á toppnum víða um Evrópu!
„SPEED" sú besta í ár! ...Sjáðu „SPEED" með hraði!!!
Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Dennis Hopper, Sandra Bullock og Jeff
Daniels. Framleiðandi: Mark Gordon. Leikstjóri: Jan De Bont.
Gegn framvisun „Speed" bíómiða getur þú fengið GSM farsima frá
AT&T á frábæru magntilboði (20% afsl.)!
STEINALDARMENNIRNIR
Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold
koma hér i mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins.
James Cameron - magnaðasti spennumyndaleikstjóri
okkartíma.
Nánari upplýsingar gefur SAMBIOLINAN 991000 “l,.r
T II I
Stella María Björnsdóttir frá
Tjarnarskóla sigraði í Ijóða-
keppninni.
Ung skáld
Máttur orðsins, en bókaforlögin
Mál og menning, Iðunn og Vaka -
Helgafell gáfu þeim sem urðu í
þremur efstu sætunum í hvorri
keppnisgrein vegleg verðlaun.
Dómnefnd var skipuð þeim Þor-
grími Þráinssyni rithöfundi, Elísa-
betu Jökulsdóttur rithöfundi og
Braga Ólafssyni ljóðskáldi. Gunn-
ar Þ. Pétursson frá Hlíðarskóla
Besti þriller sumarsins, stórmyndin „The Client" eftir sögu
John Grisham, er komin til íslands. Hér fara þau Tommy Lee
Jones og Susan Sarandon á kostum. „The Client" er núna
sýnd við metaðsókn víðsvegar um heim.
„THE CLIENT" MYND SEM ALLIR ÞURFA AÐ SJÁ.
„THE CLIENT" MYND SEM MUN SEINT GLEYMAST.
Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Susan Sarandon, IVIary-
Louise Parker, Anthony LaPaglia.
Framleiðandi: Arnon Milchan. Leikstjóri: Joel Schumacher.
★ ★★ s. V. MBL
Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i.14 ára.
Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i.14 ára.
Dröfn Ösp Snorradóttir hafnaði
í öðru sæti í þ'óðakeppninni.
hreppti fyrsta sæti í smásagna-
keppninni með sögunni „Hinar
ómstríðu tónar sálar minnar“.
Guðrún E. Harðardóttir frá Æf-
ingadeild Kennaraháskólans hafn-
aði í öðru sæti með söguna „Jóla-
hátíð Haraldar Níelssonar“. Stella
María Björnsdóttir frá Tjarnar-
skóla varð hlutskörpust í ljóða-
keppninni með ljóðið „Astin“ og í
öðru sæti ljóðakeppninnar varð
Dröfn Osp Snorradóttir frá Tjarn-
arskóla með ljóðið „Stress“.
„The Client" er besta
mynd Joel Schumacher
til þessa.
★ ★★S.V. MBL.
UNGT fólk á íslandi virðist enn
hafa áhuga fyrir ljóðagerð og rit-
störfum ef marka má fjölda þeirra
ritverka sem bárust í Ijóða- og
smásagnasamkeppni sem Félags-
miðstöðin Tónabær stóð nýlega
fyrir meðal unglinga í þeim skól-
um sem sækja Tónabæ. Þetta er í
þriðja sinn sem keppnin fer fram
og alls bárust 158 Ijóð og 36 smá-
sögur í keppnina en tilgangur
hennar er að auka áhuga unglinga
fyrir skrifum. Tónabær hefur gef-
ið út ljóða- og smásagnakverið
Gunnar Þ. Pétursson frá Hlíð-
arskóla varð hlutskarpastur í
smásagnakcppuinni.
IIIIIIl IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
„The Ciient" er besta
kvikmyndagerð bókar
eftir Grisham.
★ ★★S.V. MBL.
Það gustar af
Tommy Lee Jones.
★ ★★S.V. MBL.
Blab allra landsmanna!
-kjarni málsins!