Morgunblaðið - 22.09.1994, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 ninuirr||| ►Töfraglugginn
DAHnHCrm Pála pensiH kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan-
adískur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Jack London sem gerist
við óbyggðir Klettafjalla. Ungling-
spiltur bjargar úlfhundi úr klípu og
hlýtur að launum tryggð dýrsins og
hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur
Bjarni Guðnason. (14:25)
19.25 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief)
Furður veraldar eru grafnar upp og
sýndar í þessum ótrúlega sanna
breska myndaflokki þar sem rök-
hyggjan er einfaldlega lögð til hlið-
ar. Þýðandi og þuiur er Guðni Kol-
beinsson. (8:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►íþróttahornið Umsjón: Arnar
Bjömsson.
gerð eftir samnefndri sögu Rudyards
Kiplings. Myndin gerist á róstutímum
á Indlandi á síðari hluta 19. aldar.
Aðalhlutverk: Errol Flynn, Dean
Stockwell, Paul Lukas, Thomas
Gomez og Cecil Kellaway. Leikstjóri:
Victor Saville. Þýðandi: Jón 0. Edw-
ald. Maltin gefur ★ ★ ★ ‘A
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►The Prodigy Þáttur um bresku
hljómsveitina The Prodigy sem held-
ur tónieika í Kaplakrika laugardag-
inn 24. september.
23.30 ►Dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
17.05 ►Nágrannar
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur
20 35 h/FTTID ►Ættarsetrið (Les
Hlt I I In Chateau Des Olivier)
(10:13)
21.30 ►Seinfeld (10:13)
22.00 |fU|tfIIVIiniD ►Fjölskyldan
nillVrfl I nUIH (Perfect Family)
Sjónvarpsmynd um tveggja bama
móður og ekkju, Maggie, sem finnst
hún hafa höndlað hamingjuna á ný
þegar hún kynnist systkinunum Al-
an, sem er þúsundþjalasmiður, og
Janice sem er þaulvön bamfóstra.
Dætur hennar tvær taka ástfóstri við
systkinin og Maggie og Alan fara
að draga sig saman. En ekki er allt
sem sýnist og Alan berst við fortíðar-
drauga sem geta kostað Maggie og
dætur hennar lífið. Með aðalhlutverk
fara Bruce Boxleitner, Jennifer
O’Neill og Joanna Cassidy. 1992.
Bönnuð bömum.
23.30 ►Flóttamaður meðal okkar (Fugi-
tive Among Us) Spennumynd um
uppgjör tveggja manna; lögreglu-
manns, sem er á síðasta snúningi i
einkalífmu, og glæpamanns sem hef-
ur ekki stjórn á gerðum sínum. Aðal-
hlutverk: Peter Strauss, Eric Roberts
og Elizabeth Pena. 1992. Bönnuð
böraum.
1.05 ►Hollister Vestri sem fjallar um unga
hetju, Zach Hollister, sem leitar hefnda
eftir bróður sinn. Aðalhlutverk: Brian
Bloom, Jamie Rose og Jorge Gervera.
Leikstjóri: Vern Gillum. 1991. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.35 ►Dagskrárlok.
Tónlist - Á fyrstu áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Islands eru fiðlukonsert Sibeliusar og og fimmta sinfónia
Tsjajkovskíjs á efnisskránni.
Tónlistarkvöld
ríkisútvarpsins
Frumflutningur
á Mitt fólk, eftir
Oliver Kentish,
sem breska
ríkisstjórnin
gaf íslensku
þjóðinnu á 50
ár afmælæi
lýðveldisins
íslands
RÁS 1 kl.19.57 Bein útsending frá
fyrstu áskriftar- tónleikum Sinfó-
níuhljómsveitar íslands á starfsár-
inu I kvöld verður útvarpað beint
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói. Á efnis-
skránni er fiðlukonsert Sibeliusar,
fimmta sinfónía Tsjajkovskíjs og
Mitt fólk eftir Óliver Kentish, tón-
verkið er breska ríkisstjórnin gaf
íslensku þjóðinni á 50 ára lýðveldis-
afmælinu. Einsöngvari í Mínu fólki
er Michael Jón Clarke, en með ein-
leikshlutverkið í fiðlukonserti Sibel-
iusar fer Sigrún Eðvaldsdóttir.
Stjórnandi á tónleikunum er Osmo
Vnsk, en kynnir er Bergljót
Anna Haraldsdóttir.
Fjölskyldan
Einstæð
tveggja barna
móðir, sem
nýlega hefur
misst
eiginmann
sinn, kynnist
manni, sem
dragnast með
marga
fortíðardrauga
á bakinu.
STÖÐ 2 kl. 22.00 Spennandi sjón-
varpsmynd frá 1992 um systkinin
Janice og Allan sem þykjast hafa
himin höndum tekið þegar þau
kynnast Maggie Wallace. Hún er
einstæð tveggja barna móðir sem
hefur nýlega misst eiginmann sinn
og er því fegin að fá aðstoð systkin-
anna. Janice tekur að sér að gæta
barnanna og Allan dyttar að því
sem þarf á heimilinu. Börnin laðast
að Janice og fljótiega verður ljóst
að Allan og Maggie eru orðin 'ást-
fangin. En saga systkinanna er ein
samfelld sorgarsaga og undir sléttu
yfirborðinu leynist margvíslegur
óhugnaður. Fósturfaðir þeirra fórst
með voveiflegum hætti og þegar
Allan var kominn til fullorðinsára
gifti hann sig og eignaðist dóttur
en stutt er síðan mæðgurnar létu
lífið í hörmulegu slysi. Fortíðar-
draugarnir láta á sér kræla og það
gæti kostað Maggie og dætur henn-
ar lífið. Með aðalhlutverk fara
Bruce Boxleitner, Jennifer O’Neill
og Joanna Cassidy. Myndin er bönn-
uð börnum.
YWISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The
Switch F 1991, Gary Cole 11.00 One
Million Years B.C. T 1966, John Ric-
hardson 12.45 Khartoum F 1966,
Laurence Olivier 15.00 The Good
Guys and the bad Guys T 1969, Rob-
ert Mitchum 16.55 Once Upon a
Crime T 1992, Richard Lewis 18.30
E! News Week in Review 19.00 A
Nightmare in the Daylight T 1992,
Jaclyn Smith 21.00 Malcolm X T,F
1992 0.20 Deathstalker III: The
Warriors from Hell T 1988, John Al-
len Nelson 1.50 Article 99 F 1992,
Ray Liotta 3.25 Once Upon a Crime
T 1,992, Richard Lewis
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 Love at First
Sight 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 The Urban Pesant 11.30 E
Street 12.00 Falcon Crest 13.00
Hart to Hart 14.00 Another World
14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek 17.00 Gamesworld
17.30 Blockbusters 18.00E Street
18.30 MASH 19.00 Rescue 20.00 L
A Law 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 Late Show with
David Letterman 22.45 Battlestar
Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15
Night Court 0.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaþolfimi 7.00 Kappróður
8.00 Listdans á skautum 9.00 Dans
10.00 Kanóbátakeppni 11.00 Rally
Raid 12.00 Snóker 13.30 Fijálsíþrót-
ir 14.30 Eurofun 15.30 Fjallahjóla-
keppni 16.30 Superbike 17.30 Euro-
sport-fréttir 18.00 Glíma 19.00 Bar-
dagaíþróttir 20.00 Hnefáleikar 21.00
Vörubflakeppni 21.30 Tennis
22.00Golf 23.00 Eurosport-fréttir
23.30Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatfk G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. ^lagnús Erlingsson
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.45
Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn. 8.10 Að utan.
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Sænginni
yfir minni“ eftir Guðrúnu Helga-
dóttur. Höfundur les (12).
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
— Sjávarljóð frá Suðureyjum.
— Keltnesk sinfónla fyrir sex
hörpur og strengi eftir Sir Gran-
ville Bantock. Konunglega fíl-
harmóníusveitin leikur; Vernon
Handley stjórnar.
— Hafmeyjan; enskt þjóðlag
— Hafmeyjan eftir Robert Schum-
ann.
— Söngur hafmeyjunnar eftir Jos-
eph Haydn.
— Prinsessa hafsins eftir Alexand-
er Borodin. Sarah Walker og
Thomas Allen syngja; Roger
Vignoles leikur með á ptanó.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið i nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Slgríður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og_ augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Ambrose í París eftir
Philip Levene. Þýðandi: Ámi
Gunnarsson. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson. 19. þáttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Ólafur Gíslason
þýddi. Sigurður Karlsson les (9).
14.30 Llf, en aðallega dauði —
fyrr á öldum 7. þáttur. Umsjón:
Auður Haralds.
15.03 Miðdegistónlist eftir Camille
Saint-Saéns
— Pianókonsert nr.l i D-dúr Pasc-
al Rogé leikur á píanó með
hljómsveitinni Fílharmóníu;
Charles Dutoit stjómar.
— Havanaise ópus 83 Jascha Hei-
fetz leikur á fiðlu með RCA Vict-
or sinfóníuhljómsveitinni; Will-
iam Steinberg stjórnar.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeír Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 I tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlúngu
Gísli Sigurðsson les (14).
18.25 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.35 Rúllettan. Unglingar og
málefni þeirra. Umsjón: Þórdis
Arnljótsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút-
varpsins. Bein útsending frá
tónieikum Sinfóníuhljórnsveitar
íslands í Háskólabíói. Á efnis-
skránni:
— Mitt fólk eftir Oliver Kentish.
— Fiðlukonsert í d-moll eftir Jean
Sibelius.
— Sinfónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjaj-
kofskíj. Einsöngvari er Michael
Jón Clarke, einleikari Sigrún
Eðvaldsdóttir og stjórnandi
Osmo Vánska. Kynnir: Bergljót
Anna Haraldsdóttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins. Birna Frið-
riksdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Maðurinn sem missti af lest-
inni. Svört skýrsla um banda-
ríska rithöfundinn James
Baldwin. Umsjón: Guðbrandur
Gíslason.
23.10 í blíðu og stríðu á írskum
nótum 2. þáttur. Umsjón: Grétar
Halldórsson.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
Fréttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
fM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Eva
Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra-
laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvit-
ir máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Guðjón Berg-
mann. 16.03 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu. 19.32 Milli
steins og sleggju. Snorri Sturluson.
20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Mar-
grét Blöndal. 24.10 Sumarnætur.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur
úr dægurmáiaútvarpi. 2.05 Á
hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið
blíða. Magnús Einarsson. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.05 Ágúst Héðinsson. 12.00 ís-
lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst
Magnússon. 1.00 Albert Ágústs-
son, endurt. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurt.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaidsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrtmur Thorsteinsson.
20.00 íslenski listinn. Jón Axel
Ólafsson. 23.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 h«íla tlmanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 is-
lenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl-
ist.
FIW 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda.
Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og
rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþrótta-
fréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
Þosii og Jón Atli.7.00 Morgun og
umhverfisvænn. 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atli og Puplic Enemy.
!5.00Þossi og Jón Atli. 18.00 Plata
dagsins, Same as it ever was með
House of Pain. 19.00 Robbi og
Raggi. 22.00 Óháði listinn. 24.00
Úr Hljómalindinni.
Útvarp Hafjarfjörður
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.