Morgunblaðið - 22.09.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 51
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
v Æ
11*
- ■ ■ % :k ,
■ö O
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * Rigning
t %% ^ SIydda
Alskýjað % % %. Snjókoma
! Skúrir
V/ Slydduél
V É'
Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður t *
er 2 vindstig. »
Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Við Scoresbysund er 985 mb lægð sem
hreyfist norðaustur; en við strönd Grænlands,
vestur af Bjargtöngum, er 988 mb nærri kyrr-
stæð lægð.
Spá: Suðvestanátt, víða kaldi. Minniháttar
skúrir á Suðvestur- og Vesturlandi, en víðast
annarsstaðar þurrt og léttskýjað á Norðaustur
og Austurlandi. Hiti yfirleitt á bilinu 7-12 stig,
hlýjast eystra.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudag: Sunnan- og suðaustanátt, sums-
staðar nokkuð hvöss norðvestan- og vestan-
lands, en annarsstaðar mun hægari. Á landinu
verður víða rigning, einna helst gæti orðið
þurrt norðvestanlands. Hiti 6 til 11 stig.
Laugardag: Fremur hæg norðan- og norðvest-
anátt, úrkomulaust suðaustanlands, en skúrir
eða. slydduél víða annarsstaðar. Hiti 2 til 4 stig.
Sunnudag: Breytileg átt, víðast kaldi. Skúrir
um allt land. Hiti 4 til 7 stig.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin fyrir N land
fjarlægist, en sú á Grænl.hafi er kyrrstæð og grynnist lítið.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
Akureyri 11 hálfskýjaö Glasgow 15 skýjað
Reykjavík 9 úrk.í grennd Hamborg 15 skýjað
Bergen 14 skýjað London 17 skýjað
Helsinki 12 rigning Los Angeles 17 alskýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 13 þokumóða
Narssarssuaq 3 skýjaá Madríd vantar
Nuuk 0 snjókoma Malaga vantar
Ósló 13 léttskýjað Mallorca vantar
Stokkhólmur 14 skýjaó Montreal 15 hálfskýjað
Þórshöfn 10 rigning NewYork 18 léttskýjað
Algarve 23 skýjaó Orlando 22 þokumóða
Amsterdam 16 léttskýjað París 15 skýjað
Barcelona vantar Madeira 22 þrumuveður
Beriín 13 skúr Róm 22 skýjað
Chicago 16 skýjaó Vín 17 skýjað
Feneyjar 19 þokumóða Washington 16 alskýjað
Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 12 alskýjað
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu.
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 7.31 og síðdegisflóð
kl. 19.48, fjara kl. 1.26 og 13.42. Sólarupprás er
kl. 7.08, sólarlag kl. 19.28. Sól er í hádegisstað
kl. 13.19 og tungl í suðri kl. 2.51. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 9.24 og síödegisflóð kl. 21.39, fjara
kl. 3.32 og 15.47. Sólarupprás er kl. 6.14. Sólar-
lag kl. 18.35. Sól er í hádegisstað kl. 12.25 og
tungl í suðri kl. 1.58. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis-
flóð kl. 11.56 , fjara kl. 5.47 og 18.03. Sólarupp-
rás er kl. 6.55, sólarlag kl. 19.17. Sól er íhádegis-
stað kl. 13.07 og tungl í suðri kl. 2.39. DJUPIVOGUR: Árdegisflóö kl.
4.44 og síödegisflóð kl. 17.00, fjara kl. 11.01 og 23.08. Sólarupprás er
kl. 6.39 og sólarlag kl. 18.59. Sól er í hádegisstaö kl. 12.49 og tungl
í suöri kl. 2.21.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
LÁRÉTT:
1 æringjana, 8 konung-
ur, 9 vatt, 10 þegar, 11
gabba, 13 flýtinn, 15
hóp, 18 menntastofn-
ana, 21 iðkað, 22 stól-
arnir, 23" svikull, 24
andstæða.
í- dag er fimmtudagur 22. sept-
ember, 265. dagur ársins 1994.
Máritíusmessa. Orð dagsins er:
Margir menn eru kallaðir kær-
leiksríkir, en tryggan vin, hver
finnur hann?
Krossgátan
kl. 13. Á morgun, föstu-
dag, er í boði aðstoð við
böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir og útskurð-
ur kl. 9.
Skipin
Reykjavikurhöfn: í
gær komu Mælifell og
Andreas Boye. Þá fóru
Brúarfoss, Múlafoss
og Júpíter. Árla dags í
dag er væntanlegur
rússneski togarinn Vi-
borgsky.
(Orðskv. 20, 6.)
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Kyndill af
strönd og fór samdæg-
urs. í dag fer Bootes út.
Fréttir
í dag, 22. september,
er Máritíusmessa,
„messa til minningar um
rómverska herforingj-
ann Máritíus, sem sagan
segir að hafí verið tek-
inn af lífi ásamt mönn-
um sínum vegna þess
að þeir neituðu að fram-
fylgja skipunum sem
brutu í bága við kristna
trú þeirra. Tímasetning
og sannleiksgildi at-
burðarins óviss,“ segir í
Stjömufræði/Rímfræði.
Hæðargarður 31, fé-
lagsmiðstöð aldraðra.
Morgunkaffi kl. 9, tré-
skurður og skinn kl.
9-16.30, böðun frá kl.
9-16, hárgreiðsla frá
9- 16.30, leikfimi frá kl.
10- 11, hádegismatur
kl. 11.30, dans kl. 14,
eftirmiðdagskaffi kl. 15.
Gjábakki, félagsstarf
aldraðra. Farið í haust-
litaferð á Þingvöll nk.
mánudag kl. 13. Leið-
sögumaður verður
Haukur Hannesson frá
Hækingslæk í Kjós.
Starfsmenn Gjábakka,
Sigurbjörg og Þórhildur,
verða með í ferðinni.
Skráning í dag og á
morgun í s. 43400.
í vetur mun Reykjavík-
urprófastsdæmi
eystra halda áfram
skipulegri fræðslustarf-
semi fyrir fullorðna í
söfnuðum prófastsdæm-
isins á fimmtudags-
kvöldum. Fræðslufundir
um „gildi kristinnar trú-
ar“ verða i Seljakirkju
22. sept. til 13. okt. í
Hjallakirkju um „fjöl-
skylduna í nútímanum“
27. okt. til 24. nóv. og
í Árbæjarkirkju um
„trúna og bænina“ 23.
febr. til 9. mars. Hér er
um mjög margþætta
fræðslu að ræða á hin-
um ýmsu sviðum guð-
fræði, trúar og siðgæðis.
Mannamót
Hvassaleiti 56-58, fé-
lags- og þjónustumið-
stöð. Félagsvist í dag og
alla fimmtudaga. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
Félagsmiðstöð aldr-
aðra, Hraunbæ 105. í
dag kl. 14 verður spiluð
félagsvist. Verðlaun og
kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni.
Bridskeppni, tvímenn-
ingur í Risinu kl. 13.
Aflagrandi 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67
ára og eldri. Postulíns-
málun hefst föstudaginn
29. sept. Leikfimi kennd
alia mánudaga og
fimmtudaga kl. 8.30-
9.15. Uppl. í afgreiðslu
í s. 622571.
Norðurbrún lt félags-
starf aldraðra. I dag kl.
10 er sr. Guðlaug Helga
Ásgeirsdóttir með helgi-
stund í litla salnum. Að
stundinni lokinni verður
presturinn til viðtals við
þá sem óska.
Vitatorg. Gömlu dans-
amir á morgun kl. 11.
Almenn handavinna kl.
13-16. Bókband kl.
13.30-16.30. Fijáls
spilamennska. Kaffí.
Hallgrimssókn. Vetr-
arstarfið er hafíð. Leik-
fími byijar á morgun kl.
13.
Nemendasamband
Löngumýrarskólans.
Fyrrum nemendur hús-
mæðraskólans ætla að
hittast í Café Mflanó,
Faxafeni 11, á morgun,
föstudag, kl. 20 og ræða
fyrirhugaða ferð vegna
50 ára afmælis skólans.
Kirkjustarf
Áskirkja: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Háteigskirkja: Kvöld-
söngur með Taizé-tón-
list kl. 21. Kyrrð, íhug-
un, endumæring.
Langholtskirkja:
ansöngur kl. 18.
Aft-
Laugameskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
gánga, fyrirbænir. Létt-*
ur máísverður i safnað-
arheimili að stundinni
lokinni. TTT-starf
10-12 ára bama kl. 17.
Selljamameskirkja:
Auka aðalsafnaðarfund-
ur í dag kl. 18.
Furugerði 1, félags-
starf aldraðra. í dag
er í boði aðstoð við böð-
un, hárgreiðsla, fótaað-
gerðir og útskurður kl.
9. Leirmunagerð kl. 10.
Leður- og skinnagerð
Breiðholtskirkja:
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Seljakirkja: Fræðslu-
fundur í kvöld kl. 20.30.
Sr. Guðmundur Þor-
steinsson, dómprófastur
Qallar um „Ábyrgð
kirkjunnar".
LÓÐRÉTT:
2 erfð, 3 þarma, 4 fara
laumulega með, 5
kroppa, 6 skilningar-
vit, 7 vangi, 12 kusk,
14 dæmd, 15 vatnsfall,
16 skeldýr, 17 bátur-
inn, 18 mikið, 19 stríð,
20 hina.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 vilpa, 4 spæta, 7 lipur, 8 éitil, 9 sef, 11
aðal, 13 anar, 14 Yggur, 15 torf, 17 tjón, 20 grá,
22 kopar, 23 líður, 24 arnar, 25 tarfa.
Lóðrétt: 1 velja, 2 loppa, 3 aurs, 4 stef, 5 ættin, 6
aular, 10 elgur, 12 lyf, 13 art, 15 tákna, 16 ræpan,
18 jaðar, 19 narta, 20 grær, 21 álít.
CANDY UPPÞVOTTAVEL
►
^ - 5 þvottakerfi
Mál 85- 90x60x60
► - Hljóftlát og
sparneytin
► - Tvær hæðarstillingar fyrir
efri körfuna
► - Sjálfhreinsandi sigti
► - Vatnsnotkun 22 Itr
^ - Rafmagnsnotkun ca.1,6 kw
FRI HEIMSENDING
jarum """vm
unibóðsdðila
grænf númer
99 62 62 62 M'62
Verð miðast við staðgreiðslu
'ei‘ J *
BORGARTUNI 20
sími 626788
^VVS-Á