Morgunblaðið - 16.10.1994, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.10.1994, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1994 B 7 Okuhraöi bifreiða. — vtnjultg ftr6. Samkvæmt endurskoóadri lögreglusamþykkt frá 1926 var hámarkshraði bifreiða hækkaður úr 12 km hraða á klukkustund i 18 km. Mðrgum þðtti þetta i engu samræmi við raunverulcikann. Skop- mynd úr Lesbók , Morgun- blaðsins 1. nóvember 1925. Á stultum einhvern tima á millistriðsárunum. Veðriö var kyrrt en dumbungslegt og fólk smátíndist í háttinn fram yfir miðnætti. Einstaka nátthrafnar héldu þó lengur út og þeir sem ekki voru sof naðir um klukkan þrjú heyrðu drynjandi flugvélahljóð. það boðaði nýjg tíma í höfuðborg íslands. 9. maí 1940 Fiskvinnslufólk i Reykjavik á millistriðsárunum Heildverslun Ó. Johnson & Kaaber var sú elsta á landinu og ein sú stærsta, en auk innflutnings beitti fyrirtækið sér fyrir iðnrekstri og útflutningi. Ráðsettum konum blöskraði klæðaburður ungu stúlknanna og skoruðu á Læknafélag islands að láta uppi álit sitt frá heilsuf ræðilegu sjónarmiði. Hér eru þær Bia og Gunnhildur i skemmtif erð á Kolviðarhóli sumarið 1926. Halldór Kiljan Laxness var i fararbroddi nýrra róttækra rithöfunda sem kölluðu sig Rauða penna. Hér heldur hann ræðu á 1. maí-fundi 1937. Á fardögum tvisvar á ári var hálfur bærinn með búslóðina á gðtum úti. Hér er Kaaber-fjöl- skyldan að flytja i sumarbústað af Hverfisgðtunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.