Morgunblaðið - 16.10.1994, Side 18
18 B SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað
uppeldismenntað starfsfólk í störf í
neðangreinda leikskóla:
Drafnarborg v/Drafnarstíg, s. 23727
Holtaborg v/Sólheima, s. 31440
Vesturborg v/Hagamel, s. 22438
Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810
í 80% starf:
Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345
í 50% starf eftir hádegi:
Múlaborg v/Ármúla, s. 685154
Einnig vantar starfsmann í eldhús í leikskólann
Leikgarð v/Eggertsgötu s. 19619
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi
leikskólastjórar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklaus-
ir vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
Slippfélagið,
málningarverksmiðja
Slippfélagið í Reykjavík hf., málningar-
verksmiðja, óskar að ráða starfsmann í
gæðaeftirlit
Starfið felst aðallega í mælingum á mismun-
andi eðlisþáttum framleiðslunnar, einnig
þátttöku í vöruþróun og í samstarfi við aðrar
deildir fyrirtækisins, vörumerkingar o.fl.
Starfið krefst reynslu af rannsóknavinnu og
a.m.k. stúdentsprófs eða sambærilegrar
menntunar.
Starfið gerir kröfur um gott skipulag og sam-
viskusemi, lipurð í samstarfi, sjálfstæð vinnu-
brögð og notkun á viðkvæmum mælitækjum
og tölvum.
Umsóknum sé skilað skriflega til Slippfélags-
ins, Dugguvogi 4, 104 Reykjavík, fyrir
22. október 1994.
Störf eftir hádegi!
Þjónustufyritæki (376) í Reykjavík óskar að
ráða ritara til starfa til að annast starf í
móttöku fyrirtækisins strax. Góð framkoma
ásamt tölvukunnáttu er nauðsynleg. Vinnu-
tími erfrá kl. 13-17. Huggulegur vinnustaður
í hjarta borgarinnar. Framtíðarstarf.
Þjónustufyrirtæki (377) óskar að ráða starfs-
mann til að annast ræstingu í fyrirtækinu.
Vinnutími er frá kl. 14 mánudaga til föstu-
daga. Framtíðarstarf. Þægilegt starf.
Heilsdagsstarf
Innflutningsfyrirtæki (345) óskar að ráða
starfsmann í söludeild. Vinnutími er frá kl.
9-18. Sala og innkaup á rafvörum og heimilis-
tækjum. Góð vörumerki.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar númeri viðkomandi starfs.
Hagvangurhf
Skeifunni 19
Reykjavík
Sími 813666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Sfðumúla 39 - 108 Reykjavík - Sími 678500
Liðsmenn óskast
Við leitum að áhugasömu fólki í tímavinnu
12 til 30 klst. á mánuði, til að taka að sér
liðveislu fyrir fatlaða, börn og fullorðna.
í liðveislu felst persónulegur stuðningur og
aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa
félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta
menningar og félagslífs.
Nánari upplýsingar gefur Ellen Júlíusdóttir í
síma 888500 milli kl. 9-12 næstu daga.
Umsóknareyðublöð fást á Félagsmálastofn-
un Reykjavíkur í Síðumúla 39, og er umsókn-
arfrestur til 30. október nk.
Ritari
Við hjá Bakkavör óskum eftir að ráða ritara
í hálft starf eftir hádegi.
Starfið felst í almennum ritarastörfum ásamt
gerð útflutningsskjala og öðrum tilfallandi
störfum.
Við leitum að ábyrgfi manneskju sem getur
starfað sjálfstætt og treystir sér til þess að
skipuleggja vinnu sína að miklu leyti sjálf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafi störf sem
fyrst. Bakkavör hf., er reyklaust fyrirtæki.
Vinsamlegast leggið inn umsóknir á af-
greiðslu Mbl. fyrir 25. okt., merktar: „B - 72“.
Upplýsingar ekki gefnar í síma né á staðnum.
Bakkavörhf.,
Smiðjuvegi 72, 200 Kópavogi.
-M Tækni val
TÖLVUNARFRÆÐINGAR
Vegna ört vaxandi verkefna óskum viö eftir aö ráöa
í eftirfarandi störf tölvunarfrœöinga;
CONCORDE
- VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR:
TÖLVUNARFRÆÐINGUR - Starfs-
svið 1 er aðallega við forritun á viðskipta-
hugbúnaðinum CONCORDE. Um er að
ræða uppsetningu, forritun og kennslu hjá
viðskiptavinum okkar.
PROGRESS - FORRITUN
TÖLVUNARFRÆÐINGUR - Starfs-
8við 2 er aðallega við forritun í Progress
fjórðu kynslóðar forritun. Um er að ræða
Windows forritun í'viðskiptaforritun fyrir
viðskiptavini okkar.
HÆFNISKRÖFUR vegna ofangreindra
starfa eru að umsækjendur séu menntaðir
tölvunarfræðingar frá Háskóla íslands.
UMSÓKNARFRESTUR er til og með
21. október nk. Ráðningar verða fljótlega.
Teeknival hf. er 11 ára gamalt fyrirtceki meö 75 starfs-
menn og veltan á síöasta ári var 750,- milljónir
króna. Fyrirtcekiö hýöur viöskiptavinum sínum heildar-
lausnir í iönaöi, sjávarútvegi og verslunarrekstri.
Vinsaxnlega athugið að umsóknar-
eyðublöð og allar nánari upplýs-
ingar eru eingöngu veittar hjá
STRÁ Starfsráðningum hf.
Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, en
viðtalstímar eru frá kl. 10-13.
Starfsrádningar hf
Suöuriandsbraut 30 ■ 5. hæö ■ 108 Reykjavík
, Sími: 88 30 31 ■ Fax: 88 30 10
Cudný Harbardóttir
Hjúkrunarfræðingur
eða Ijósmóðir
Hjúkrunarfræðing/ljósmóður vantar til starfa
við Heilsugæslustöðina á Suðureyri.
Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri/fram-
kvæmdastjóri í síma 94-4500 eða sveitar-
stjóri í síma 94-6122.
Áhugavert
ritarastarf
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða ritara. Byrjunartími er samkomulag.
Starfssvið: Ýmis erindarekstur fyrir stjórn-
endur, ritun bréfa, minnisblaða, greinargerða
og verklýsinga. Aðstoð við gerð kynningar-
efnis og bæklinga fyrir fyrirtækið o.fl.
Við leitum að ritara til að annast fjölbreytt
og spennandi starf. Góð tölvu- og tungu-
málakunnátta er nauðsynleg. Stúdentspróf
er skilyrði. Krafist er a.m.k. 3ja ára starfs-
reynslu. Æskilegur aldur 23ja-30 ára.
í boði er framtíðarstarf hjá fyritæki sem
ræður framsækið og duglegt fólk til starfa.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar: „Ritari 356“, fyrir 22. október nk.
Hagvaneur h f
Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
St. Franciskusspítali,
Stykkishólmi
Sjúkraþjálfarar
Sjúkraþjálfari óskasttil starfa á endurhæfing-
ardeild spítalans sem fyrst.
Umsækjandi þarf að vera vel menntaður og
reyndur.
Áhersla lögð á gott samstarf lækna og
sjúkraþjálfara.
Sjúkrahúslæknir er menntaður í orthopae-
diskri medicin við Cyriaxskólann í London
og starfar sem kennari við þann skóla.
Deildin hefur starfað allmikið eftir orthopae-
diskmedicinskum aðferðum og hafa m.a.
verið haldin námskeið í þeim fræðum við SFS
með breskum og íslenskum kennurum. Einn-
ig rekur SFS sitt eigið bakmeðferðarkerfi.
Stykkishólmur er um 1250 manna byggðar-
lag þar sem perlur breiðfirskrar náttúru glitra
í hlaðvarpanum.
í Stykkishólmi er einsetinn grunnskóli með
framhaldsdeild (tvö ár), góður leikskóli auk
kröftugs tónlistarskóla. Ný íþróttamiðstöð
er í bænum og gefur hún mikla möguleika á
fjölbreyttri íþróttaiðkan.
Húsnæði íboði
- Góð laun -
Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj-
andi starfi í hinu fallega umhverfi okkar,
hafðu þá samband við Jósep (yfirlækni),
Lidwinu (hjúkrunarforstjóra), Luciu de Korte
(yfirsjúkraþjálfara) eða Róbert (framkvæmda-
stjóra) í síma 93-81128.