Morgunblaðið - 16.10.1994, Page 21

Morgunblaðið - 16.10.1994, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER1994 B 21 W*ÆkW*AUGL YSINGAR m solu Til sölu Billjardstofan, Trönuhrauni 10, Hafnarfirði. Frábært atvinnutækifæri fyrir duglegan mann. Ýmis skipti möguleg. Hagstæð leiga. Upplýsingar í heimasíma 91-52894 og vinnu- síma 91-651765. TÍÍsölu 148 smálesta stálskip. 365 þorskígildi fylgja (520 t. upp úr sjó). Upplýsingar veittar hjá Skattsýslunni sf., Brekkustíg 39, Njarðvík. Félagasamtök - einstaklingar Sumarhústil sölu Til sölu eru 3 sumarhús í landi jarðarinnar Gilsárstekks í Breiðdal. Húsin standa á 1,5 ha kjarri vaxinni lóð og seljast öll saman eða hvert fyrir sig. Stutt í veiði og alla þjónustu. Nánari upplýsingar gefur Egill Jónasson í síma 97-81294 eftir kl. 19.00. ÍÍTsöIu Hafnargata 10, Rifi, Snæfellsbæ, 1.850 fm fiskverkunarhús. í húsinu er m.a. vinnslusal- ur, frystiklefi, skrifstofa, mötuneyti, verbúð og 2 íbúðir. A lóð er olíumöl. Húsið, sem er í mjög góðu ástandi, er hentugt undir marg- víslega starfsemi. Hafnargata 11, Rifi, „Virkið", Snæfellsbæ. Verslunar- og þjónustuhúsnæði, sem býður upp á margvíslega möguleika. Húsið er stein- steypt, 2 hæðir og ris, 916 fermetrar að flat- armáli. í húsinu er góð 3ja herbergja, 100 fm íbúð, 602 fermetrar óinnréttað rými sem ætlað er til veitinga- og gistisölu og verslun- arhúsnæði, vel útbúið tækjum, sem í er rek- in blómleg verslun. Eignin verður seld í einu lagi ásamt versluninni eða í hlutum. Ögmundur RE-94, fiskiskip, 187 brúttótonn (259 skv. nýrri mælingu). Skipið, sem er smíðað úr stáli árið 1960, var að miklum hluta endurnýjað árið 1988. Aðalvél: Cater- pillar 637 kw (866 hö). Skipið selst með eða án veiðiheimildar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Fast- eigna- og skipasölu Snæfellsness, Smiðju- stíg 3, Stykkishólmi, eða í síma 93-81199. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness sf., Pétur Kristinsson hdl., Daði Jóhannesson hdl., löggildur fasteigna- og skipasali. Hafnarfjörður Stekkjarhraun Deiliskipulag Skipulag umhverfis, útivistar og ræktunar. í samræmi við gr. 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar nýtt deiliskipulag fyrir umhverfi, útivist og ræktun í og við Stekkjarhraun milli Setbergs- hverfis og Mosahlíðar í Hafnarfirði. Skipu- lagstillagan var samþykkt af Bæjarstjórn Hafnarfjarðar 13. september sl. Tillagan ligg- ur frammi í afgreiðslu bæjarverkfræðings á Strandgötu 6, Hafnarfirði frá 12. október til 9. nóvember 1994. Á ofangreindu tímabili verður auglýstur sér- staklega kynningarfundur. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 18. nóvember 1994. Þeir, sem ekki gera at- hugasemd við tillöguna, teljast samþykkir henni. Hafnarfirði 12, október 1994. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. |#fl Tilkynning til ■ 51 borgarbúa vegna 'M' fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar 1995 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1995. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunasam- taka (t.d. íbúasamtaka) er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjár- hagsáætlunarinnar þurfa að hafa borist borg- arráði fyrir 19. nóvember nk. 14. október 1994. Borgarstjórinn í Reykjavík. Tilkynning til eigenda hjólhýsa í uppsveitum Árnessýslu Eigendum hjólhýsa er gefinn kostur á að sækja um tímbundið stöðuleyfi til byggingar- nefndar. Með tilvísun til byggingarreglugerð- ar, gr. 6.10.7.10. og 6.10.8.1.-2. eru allir þeir, sem ekki sækja um stöðuleyfi, beðnir um að fjarlægja þau ekki seinna en 1. nóv, 1994. Að öðrum kosti mega eigendur búast við að þau verði fjarlægð á þeirra kostnað. Leyfið er háð því að hjólhýsið sé tryggilega fest og allt lauslegt fjarlægt. Byggingarfulltrúi uppsveita Arnessýslu, 840 Laugarvatni, sími 98-61145 f.h., fax. 98-61246. Myndlistarmenn athugið! Norrænar gestavinnustofur Norræna listamiðstöðin á Sveaborg úthlutar árlega vinnustofum til myndlistarmanna. Umsóknarfrestur fyrir úthlutun á árinu 1996 er 31. október 1994. Hægt er að sækja um 2-6 mánaða dvöl í vinnustofunum sem eru á öllum Norðurlönd- unum. Greitt er fyrir ferðakostnað og komið til móts við dvalarkostnað. Sækja skal um umsóknareyðublöð hjá: Nordisk Konstcentrum, Sveaborg, Fin-00190 Helsingfors, Finland. Umsókn skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um starfsferil og einnig sýnishorn af verkum (Ijósmyndir, prentefni, litskyggnur). Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Sam- bands íslenskra myndlistarmanna, s. 11346, fax 626656. Til sölu er mb. Sæþór SU 175. Báturinn er 11,16 rúmlestir, smíðaður á Seyðisfirði 1971. Vélin er Volvo Penta, 116 KW., endurnýjuð 1989. Báturinn er vel búin, tækjum. Bátnum fylgja um 35 tn aflaheimild. Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 687828. Útgerðarmenn og skipstjórar sem eru að úrelda báta eða eru búnir að því. Hef erlenda aðila sem hafa áhuga á kaupum ef semst um verð. Bátarn- ir verða að vera í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 92-11980 og 988-18676 (talhólf). ígulkeraveiðar Getum bætt við okkur tveimur til þremur bátum á Faxaflóasvæðið (Hvalfjörð og Borg- arfjörð). Sækjum á Akranes og Borgarnes. Uni hf., Hólmaslóð 2, sími 20511. KVOTf Skip íviðskipti Fiskiðja Raufarhafnar hf. á Raufarhöfn óskar eftir skipum í viðskipti á yfirstandandi fisk- veiðiári. Þessi sömu skip gætu átt möguleika á viðskiptum á rækjuafla á vor- og sumar- mánuðum. Æskilegt er að aflanum verði landað á Raufarhöfn. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Ólafsson í símum 96-51200 og 96-51212. Fiskiðja Raufarhafnar hf. Skrifstofuhúsnæði, Stórholti Til leigu ca 70 m2 skrifstofuhúsnæði í Stór- holti. 3 herbergi, kaffistofa, sér salerni og eldtraustur skjalaskápur. Hentar vel fyrir lög- fræði- og endurskoðunarskrifstofur. Upplýsingar í síma 91-13760. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði fimmtudaginn 20. október 1994 kl. 10.00 á neðangreindum eignum: Brekkugata 17, Ólafsfirði, þinglýst eign Svavars J. Gunnarssonar, eftir kröfum Lifeyrissjóðs Norðurlands, Lífeyrissjóðs sjómanna og Kaupfélags Eyfirðinga. Brekkugata 23, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar Þ. Guðjónssonar og Aðalheiðar Einarsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Bylgjubyggð 7, Ólafsfirði, þinglýst eign Sigrúnar Hjartardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Bylgjubyggð 31, Ólafsfirði, þinglýst eign Sæmundar Pálssonar og Húsnæðisnefndar Ólafsfjarðar, eftir kröfum Byggingarsjóðs verka- manna og Sparisjóös Ólafsfjarðar. Hlíðarvegur 14, Ólafsfirði, þinglýst eign Björgvins Björnssonar og Vöku Njálsdóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóðs sjómanna, Lífeyrissjóðs Norðurlands og Vátryggingafélags islands hf. Hlíðarvegur 53, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Jóns Eiríkssonar og GuðrúnarS. Sigvaldadóttur, eftirkröfu Lífeyrissjóðs Norðurlands. Ólafsvegur 8, n.h., Ólafsfirði, þinglýst eign Steins Jónssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davíðs H. Gígju, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Norðurlands og Byggingarsjóðs ríkisins. Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf., eftir kröfum Lífeyrissjóös Sameiningar, Fiskveiðisjóðs Islands, Almenna bókafé- lagsins hf., Landsbanka Islands, Rannsóknastofu fiskiðnaðarins, Búlands hf., Innheimtustofnunar sveitarfélaga og Vátryggingafélags Islands hf. Páls-Bergsgata 5, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf., eftir kröfum Hafnarbakka hf., Almenna bókafélagsins hf., Landsbanka Islands, Rannsóknastofu fiskiðnaðarins, Búlands hf. og Gísla hf. Strandgata 5, neðri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Þorleifs Gestsson- ar, eftir kröfum Péturs Bjarnasonar og Rafmagnsveitna ríkisins. Strandgata 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva Jónssonar og Valgerðar Sigtryggsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Kaupfélags Eyfirðinga. Ægisbyggð 6, Ólafsfirði, þinglýst eign Sigurðar G. Gunnarssonar og Hólmfríðar Jónsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Ægisgata 2, Ólafsfirði, þinglýst eign Jóns Eiríkssonar, eftir kröfu Brunabótafélags Islands. Ólafsfirði, 13. október 1994. Sýslumaðurinn i Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.