Morgunblaðið - 16.10.1994, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Jjónashqðunarsjtiðii!
* » * Draghálsi Í4-Í6, 110 Reykjavík, stmi 671 í20, telefax 672620
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
17. október 1994, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
TJÓNASKODUNARSTÖÐ
Forval
F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings,
er óskað eftir verktökum til að taka þátt í
forvali vegna lokaðs útboðs á stækkun Laug-
ardalshallar vegna HM - ’95.
Um er að ræða byggingu um 520 fm áhorf-
endasalar og um 90 fm þjónusturýmis. Búið
verður að grafa grunninn og fylla upp að
neðri brún sökkla.
Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri.
Lysthafendur skili forvalsgögnum til Inn-
kaupastofnunar Reykjavíkuborgar, Fríkirkju-
vegi 3, í síðasta lagi miðvikudaginn 19. októ-
ber 1994 fyrir kl. 16.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirk|uvet}i 3 Sinu 25800
ÚT
B 0 Ð »>
Starfsþjálfun fatlaðra,
Hátúni 10,
Uppsteypa og fullnaðar-
frágangur
Framkvæmdasýslan, fyrir hönd félags-
málaráðuneytisins, óskar eftir tilboðum
í að reisa fyrirhugaða byggingu Starfs-
þjálfunar fatlaðra við Hátún 10 í Reykja-
vík. Verkið felur í sér uppsteypu hússins
ásamt fullnaðarfrágangi þess að innan
sem utan auk lóðarfrágangs. Reiknað er
með að verkið geti hafist fyrir lok nóvem-
ber næstkomandi en verkinu skal vera
að fullu lokið þann 25. ágúst 1995.
Húsið er á einni hæð, 555 m2 að grunn-
fleti og um 2.222 m3 að rúmmáli.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr.
12.450,- m/vsk. frá kl. 13.00 18. október
1994, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,150
Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 8. nóvember kl. 11.00,
að viðstöddum þeim bjóðendum, sern
þess óska.
S RÍKISKAUP
Ú t b o d s k i I o órangril
BORGARTÚNI 7, /05 REYKJAVÍK SÍMI 9 /-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
<AUGLYSINGAR
Utboð
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til-
boðum í verkið einangraðar stálpípur,
Preinsulated Steel Pipes.
Um er að ræða um 11.600 m af pípum og
tengistykkjum DN 700/900 mm í þvermál.
Pípurnar skal afhenda vorið 1995, 1996 og
1997.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 6. desember 1994, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveqi 3 Simt 25800
UT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10178 frágangur aðkomu
torgs og bílastæða við Þjóðarbókhlöðu.
Helstu magntölur: Gröftur 7.600 m3, fyll-
ing 7.450 m3, malbik 5.850 m2, hellulögn
2.000 m2, kantsteinn 200 Im.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
Opnun 20.10. 1994 ki. 11.00/ath.
skamman tilboðstíma.
2. Útboð nr. 10156 Instrument Landing
System/blindflugsbúnaður fyrir Keflavík-
urflugvöll.
Opnun 28.10. 1994 kl. 11.00/EES.
3. Útboð nr. 10134 tölvur (Intei Pent
ium) 12 stk.
Opnun 07.11. 1994 kl. 11.00.
4. Útboð nr. 10180 uppsteypa og fulln-
aðarfrágangur Starfsþjálfun fatlaðra,
Hátúni 10.
Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. Gögn
eru til sýnis og sölu frá kl. 13.00,
18. október nk.
Opnun 08.11. 1994 kl. 11.00.
5. Forval nr. 10047 bifreiðakaup rikis-
ins.
Opnun 09.11. 1994 kl. 11.00/EES.
6. Útboð nr. 10181 harðviður fyrir
hafnir (AZOBE).
Opnun 09.11. 1994 kl. 14.00.
7. Útboð nr. 10056 rammasamningur,
rekstrarvörur f. tölvur.
Opnun 15.11. 1994 kl. 11.00/EES.
8. Útboð nr. 10049 stýrileggir, belg-
leggir, kransæðaþræðingaleggir, æða-
þræðingaleggir, leiðarar og innsetning-
arslíður (ptca guiding catheters, ptca
and pta ballon dilatation catheters, cor-
onary angiographic cathters, diagnostic
vascular catheters, guide wires and
introducer sets).
Opnun 18.11. 1994 kl. 11.00/EES.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst
á Evrópska efnahagssvæðinu.
Við vekjum athygli á að
útboðsauglýsingar birtast nú
einnig íÚTBOÐA, íslenska
upplýsingabankanum.
)l|/ RÍKISKAUP
Úfboð 5 k i I a órangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Eldri borgarar
Stúlka leitar eftir húsnæði í nánd við Háskól-
ann. Góð meðmæli. Sækist eftir frið og ró í
góðu umhverfi. Er opin fyrir öllu.
Vinsamlega sendið upplýsingar á afgreiðslu
Mbl. fyrir 21. okt., merktar: „Ein í námi".
+
RE YK J AVÍ K U RD EIL D
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Húsnæði óskasttil leigu
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands óskar
að taka á leigu húsnæði í Reykjavík 300 til
350 fm. Húsnæðið er ætlað fyrir fyrirhugað-
an nytjamarkað RRKÍ og þarf helst að vera
á jarðhæð, vel staðsett og í nálægð við bið-
stöðvar strætisvagna.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Helgason í
síma 628522 á skrifstofutíma.
Áfengisráðgjöf
Námskeið í stjórn áfengisneyslu
Á námskeiðinu er veitt:
★ Einstaklingsbundin greining á áfengis-
vanda.
★ Fræðsla um áfengisvandamál og þá
þætti, sem viðhalda áfengismisnotkun.
★ Leiðbeiningar í aðferðum, sem ýta undir
betri stjórn á áfengisneyslu.
★ Fræðsla og ráðgjöf um áfengistengd
vandamál, s.s. streitu, kvíða og þung-
lyndi.
Innritun í síma 688160 kl. 15.00-17.00 og
675583 kl. 19.00-20.00.
Auður R. Gunnarsdóttir, sálfræðingur.
Lækninga- og sálfræðistofan, Skipholti 50c.
tækniskóli
C
íslands
vekur athygli á, að frestur til að sækja um
skólavist vorið 1995 rennur út föstudaginn
21. október. Gert er ráð fyrir að taka inn
nýja nemendur í eftirfarandi nám:
Frumgreinadeild:
• Nám til raungreinadeildarprófs.
• Einnar annar hraðferð fyrir stúdenta, sem
þurfa viðbótarnám í raungreinum til að
geta hafið tæknifræðinám.
Rekstrardeild:
• Iðnrekstrarfræði.
• Iðnaðartæknifræði. Inntökuskilyrði er að
hafa lokið iðnrekstrarfræði.
• Útflutningsmarkaðsfræði til B.Sc.prófs.
Inntökuskilyrði er að hafa lokið iðnrekstr-
arfræði.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans
alla virka daga kl. 8.30-16.00.
Nánari upplýsingar veita deildarstjórar frum-
greinadeildar og rekstrardeildar.
Rektor.
Markaðsmál lítilla
fyrirtækja
Samtök iðnaðarins standa fyrir námskeiði
um markaðsmál fyrir stjórnendur lítilla iðnfyr-
irtækja í samvinnu við Samvinnuháskólann á
Bifröst.
Tfmi: 22. og 29. okt. kl. 13-18 báða dagana.
Verð: kr. 6.850,- fyrir félagsmenn Samtaka
iðnaðarins, kr. 9.500 fyrir aðra.
Staður: Samvinnuháskólinn á Bifröst.
Kennarar: Guðný Káradóttir og Einar S.
Valdemarsson. Skráning: Samtök iðnaðar-
ins, s. 91-16010, Skrifstofa Samvinnuháskól-
ans á Bifröst, s. 93-50000.
Bent verður á mismunandi leiðir til að koma
sér og fyrirtækjum sínum á framfæri við við-
skiptavini. Fjallað er um auglýsingar og leið-
ir til að gera þær márkvissari ásamt kostn-
aði við auglýsingar og annað kynningarefni.
Einnig er fjallað um ímynd, mótun hennar
og áhrif, og um mikilvægi persónulegrar
sölumennsku.
<a)
SAMTOK
IÐNAÐARINS