Morgunblaðið - 16.10.1994, Side 23

Morgunblaðið - 16.10.1994, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER1994 B 23 AUGLYSINGAR Ódýr saumanámskeið Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Fyrir byrjendur og lengra komna. Bæði dag- og kvöldnámskeið. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. Listasögunámskeið Listasaga fyrir börn og unglinga á Kjarvalsstöðum Laugardaginn 22. október kl. 11.00 hefst námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-16 ára um listasögu 20. aldarinnar á Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Námskeiðið verður í fyrirlestraformi og verða fyrirlestrarnir sex talsins. Fyrirlestrarnir verða haldnir á Listasafni Reykjavíkur á Kjar- valsstöðum á laugardagsmorgnum kl. 11.00, sá fyrsti 22. október og sá síðasti 26. nóvem- ber. Hver fyrirlestur er í 40-45 mín. Fyrirlesari verður Þorbjörg Br. Gunnarsdótt- Jrj safnaleiðbeinandi. Eftir áramót er ætlunin að halda samskonar námskeið fyrir aldurshópinn 8-11 ára. Efni: Byrjað verður á að skoða myndgerð fyrri alda: Af hverju fóru menn að búa til myndir? Hvaða tilgangi þjónaði myndlistin? Hlutverk myndlistarmanna í samfélaginu. Rætt um efni og aðferðir, hugtök og heiti. Aðaláhersla verður lögð á myndlist 20. ald- ar, þ.e. frá og með impressionistunum, og verður reynt að tengja þróun myndlistarinnar því sem var að gerast í þjóðfélögunum á sama tíma - allt til dagsins í dag. Hámarksfjöldi þátttakenda: 20. Skrásetning fer fram á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, 105 Reykjavík, eða hjá Þorbjörgu Br. Gunnarsdóttur í síma 26188. Verð námskeiðs kr. 3.000. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 26188. Ér' IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK AutoCAD námskeið Grunnnámskeið í tölvuteikningu með AutoCAD hefst í Iðnskólanum í Reykjavík mánudaginn 24. október nk. kl. 17.00. Námskeiðið er 40 kennslustundir og jafngild- ir áfanganum TTÖ102 í tækniteiknun. Al- menn tölvukunnátta er nauðsynleg. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar, dagana 17.-20. október nk. Rafiðnaðarsamband íslands Rafiðnaðarmenn Rafiðnaðarsamband íslands mun á næstu 2-3 vikum gangast fyrir fundum víðsvegar um landið. Fundarefni er m.a. undirbúningur væntan- legra kjarasmninga. Eftirtaldir fundir verða haldnir í næstu viku: Vestmannaeyjar mánudaginn 17. október í Hótel Bræðraborg kl. 18.00. Akureyri þriðjudaginn 18. október í Alþýðu- húsinu, Skipagötu 14, kl. 20.30. ísafjörður miðvikudaginn 19. október í Hótel ísafirði kl. 20.30. Suðurnes fimtudaginn 20. október í Hólm- garði 2, Keflavík, kl. 20.30. Aðrir fundir verða nánar auglýstir síðar. Allir rafiðnaðarmenn í RSI eru eindregið hvattirtil að mæta og taka þátt í mótun kjara- stefnunnar. Miðstjórn RSÍ Brottfluttir Þykkbæingar Kaffihóf verður í Lionssalnum, Auðbrekku 25, Kóp., lau. 22. okt., fyrsta vetrardag, kl. 15. Allir Þykkbæingar og velunnarar velkomnir. Munið að tilkynna þátttöku til Margrétar, s. 42018, Kolbrúnar, s. 43216, Gunnars, s. 675657 og Ólafs, s. 35053. Félag matreiðslumanna Matreiðslumenn og nemar Almennur félagsfundur verður haldinn í Þarabakka 3 þriðjudaginn 25. október 1994 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kjaramál. 2. Fræðslumál. 3. Önnur mál. „ . Stjornm. Y Sjálfstæðisflokkurinn ReyknesingarU Opinn framboðsfundur Týr f.u.s. efnir til opins framboðsfundar vegna prófkjörs Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Fund- urinn verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi, Hamraborg 1, 3. hæð, miðvikudaginn 19. október nk. Þátttakendur verða: Árni M. Mathiesen, Árni R. Árnason, Kristján Pálsson, Ólafur G. Einarsson, Salome Þorkelsdóttir, Sigríður Anna Þórðardóttir, Sigurrós Þorgrímsdóttir, Stefán Þ. Tómasson og Viktor Borgar Kjartansson. Fundarstjóri: Jón Kristinn Snæhólm. Dagskrá fundarins: 1. Framsöguerindi gesta 2. Kaffihlé 3. Fyrirspurnir. Allir velkomnir. ouglýsingor' I.O.O.F. 10 = 17510178 = 9.0 I.O.O.F. 3 = 17610177 = Rk. □GIMLI59941017191 = I, atkv. □MlMIR 59941017191111 FRL □HELGAFELL IVA/ 5994101719 Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Vitnisburð- ir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 „Vertu trúr allt til dauða." Samkoma í dag kl. 16.30 fyrir alla. Ræðumaður sr. Ólafur Jó- hannsson. Gospellkvartettinn syngur. Barnastundir og barna- gæsla á sama tíma. Léttur kvöld- verður eftir samkomu. Við von- umst til að sjá þig í dag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliöi Kristinsson. Barnasamkoma og barnagæsla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. FráSálar- **• rannsókna- ' félagi íslands Skyggnilýsingafundur Breski miðillinn Irine Nederman verður með skyggnilýsingafund þriðjudaginn 18. október kl. 20.30 í Garðastræti 8. Irine býöur einnig uppá einka- fundi og eru bókanir í símum 18130 og 618130. Stjórnin. Frá Sálar- ^ > rannsókna- félagi íslands Breski miðillinn Dorothy Toole starfar fyrir fé- lagið til 22. október. Dorothy er mjög góður sam- bands- og sanndnamiðill og notast við blóm og litaborða ( einkalestrum sínum. Bókanir eru i símum 18130 og 618130. Stjórnin. UiigHólk ^ YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Guömundur Sigurðsson prédikar. Mikill söngur, lofgjörö og fyrirbænir. „Jesú sagði: Enginn getur séð guðsríki, nema hann fæðist að nýju“. Jóh. 3:3. ^ h |(EGURINN / Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Á sunnudag: Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Eitthvað við allra hæfi. Almenn samkoma kl. 20.00. Predikari Eiður H. Hannesson. Allir velkomnir. „Trú þú á Drottinn Jesúm og þú munt verða hólpinn og heimili þitt.“ Post. 16.31. Bibliuskólinn við Holtaveg I Byggt á bjargi Námskeiðið Gildi og starf samfélagshópa laugardaginn 22. okt. kl. 13-18. Hópar sem samfélag og gildi þeirra. Samskipti í hópum. Les- hringir og bænahringir. Stjórnun hópa, trúnaður og gagnkvæmt traust. Kynning á lesefni fyrir leshringi og samfélagshópa. Leiðbeinendur: Ragnár Gunn- arsson og Halla Jónsdóttir. Námskeiösgjald kr. 800, kaffi innifaliö. Námskeiðið verður haldið I aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg. Innritun i síma 888899 kl. 10-17 fram á fimmtudag. Fimirfætur Dansæfing verður i Templara- höllinni við Eiríksgötu í kvöld 16. okt. kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Kristilegt fclag heilbrigðisstétta Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 17. október kl. 20 í safnaðarheimili Laugarnesskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Hugleiðing: Sr. Magnús Björns- son. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682S3* Sunnudagsferðir 16. október 1. Kl. 10.30 Ölkelduhnúkur - Laxárdalur - Krókur. Þettar er gömul skemmtileg þjóðleið aust- an Hengils. Verð 1.200 kr. 2. Kl. 13.00 Strompahellar (Bláfjallahellar). Hellaskoöun vestan Bláfjalla. Fjölbreytt hella- svæði. Hafið góð Ijós meöferðis. Verð aðeins 1.000 kr. og frítt f. börn m. foreldrum sínum. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Allir velkomnir, félagar sem aðrir. Gerist félagar í Ferðafélaginu, árgjaldið er aðeins 3.100 kr. Kvöldferð á fullu tungli miðviku- dagskvöldið 19. október kl. 20.00 Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Dagur heimila- sambandsins Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Heimilasambandssystur mæta í Garðastræti 40 kl. 17.00. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.00. Ánna Voldhaug, Anne Gurine og Daní- el Óskarsson stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. Elsabet Daníelsdóttirtalar. Hallveigarstig 1 • sími 614330 Dagsferð sunnudaginn 16. október: Kl. 10.30: Vitagangan, 9. áfangi, og Fjölskyldugangan. Brottför er frá BSl bensínsölu. Verð kr. 1600/1800. Frftt fyrir börn 15 éra og yngri í fylgd með fullorðnum. Tunglskinsganga mið. 19. okt. Kl. 20.00 Vífilsstaðahlíð. Fjallaferð um veturnætur 21 .-23. október. Heilsum vetri á skemmtilegan hátt og förum í hálendisferð. Ekið á föstudagskvöldi til Hvera- valla. Á laugardag veröur gengið í Þjófadali og víðar. Eftir gott bað í lauginni verður sest að sameig- inlegu borðhaldi. Á sunnudag komið við í Hvitárnesi og síðan ekið heim um Þingvelli. Farar- stjórarÁgúst Birgisson og Eyrún Ósk Jensdóttir. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofunni. Útivist. KROSSÍNN AuiV’rt’Jjfed 2 •.Kiipcmujur Sunnudagur: Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Sjálfstyrking - lífefli - Gestalt Vertu þinnar gæfu smiður. 7 vikna námskeið að hefjast. Sálfræðlþjónuita, Gunnars Gunnarss., simi 641803. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í dag kl. 11.00 og 20.30 með John Brandström. Lofgjörð, þrédikun, fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnirl Hvolpar Fallegir hvolþar til sölu. Upplýsingar í síma 91-674346.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.