Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 15 Fjarskipti Minni uppgangur á fjarskiptamark- aði íheiminum Genf. Reuter. ÞÓTT mikill uppgangur hafi verið á fjarskiptamarkaði í heiminu árum saman dró verulega úr heild- arvexti 1993 samkvæmt upplýs- ingum Alþjóðafjarskiptasam- bands SÞ, ITU. Heildartekjur í heiminum af sölu tækjabúnaðar og þjónustu námu 575 milljörðum dollara í fyrra og jukust aðeins um 1.8% miðað við 1992. Sambærileg tala frá 1992 var 535 milljarðar dollarar. Aukningin frá 1991 var 8.2%, sem var talin sýna hve öflugur þessi markaður væri, þótt áhrifa samdráttar væri þá farið að gæta í ríkum mæli í iðnvæddum ríkjum. Áhrif afpantana Viðskiptasérfræðingar segja að tölurnar 1993 kunni að stafa af áður duldum áhrifum, sem mark- aðurinn hafi orðið fyrir þegar lang- tímapantanir hafi verið dregnar til baka vegna samdráttarins í heiminum. Að sögn ITU námu tekjur af tækjabúnaði 120 milljörðum doll- ara 1993 og það var engin aukn- ing, en árið 1992 jukust þessar tekjur um 9%. Tekjur af þjónusta námu 79% og jukust um 2.2% í 455 milljarða dollara. Árið 1992 jukust tekjur af þjónustu um 8% miðað við 1991. Aukning á millilandasamtölum minnkaði líka og nam aðeins 9.3% 1993. „Þetta er minnsta aukning síðan 1984 og það kann að benda til þess að þeirri tugprósenta- aukningu sem átti sér stað á níunda áratugnum og í byijun þessa áratugar sé lokið,“ segir í skýrslu ITU. Fleiri farsímar Hins vegar er bent á það í skýrslunni að góðu fréttirnar úr fjarskiptaheiminum séu mikil aukning farsíma, en notendum þeirra fjölgaði um 47% í fyrra. Aukning fjarskipta er sem fyrr mest á Asíu-Kyrrahafssvæðinu og þar af nam aukningin í Kína tæp- lega 20% 1993. Japanska Nippon-símafyrirtæk- ið er enn umfangsmesta fjar- skiptafyrirtæki heims miðað við tekjur og talsvert umsvifameira en AT&T í Bandaríkjunum og Deutsche Bundepost Telekom DBP í Þýzkalandi. France Telecom hefur stjakað British Telecom í fimmta sæti á skrá um 20 helztu símafyrirtæki heims, en nýjust þar eru Telmex í Mexíkó í 19. sæti og Telebras í Brasiliu 20. Bílaiðnaður Mazda selur Ford-bOa íEvrópu Tokyo. Reuter. MAZDA-bifreiðafyrirtækið hyggst selja smábíla smíðaða í deild Ford-fyrirtækísins í Evrópu um sölunet sitt í álfunni með vöru- merki Mazda. Ford á 24.54% hlut í Ford og Mazda. í marz 1993 slitu Ford og Mazda viðræðum við um sameigin- lega áætlun um smíði farþegabíla í Evrópu. Viðræðumar voru teknar upp að nýju um mitt þetta ár. Að sögn talsmanns Mazda er ákvörðunar að vænta fyrir árslok og líklegt að sala hefjist í „náinni framtíð.“ *Sj -0 Qf "V • yr.'o&i - - 1 ^ m *$ ’ r,'« A(,t Sniðnar að þínum þörfum GULU S í Ð U R N A R ...í símaskránni PÓSTUR OG SÍMI \ illilíivíóar SAGA Villibráðardagar verða í Skrúði föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Á hlaðborðinu verður mikið úrval girnilegra forrétta og aðalrétta eins og hreindýrasteikur, villigæsir, rjúpur, lundar, súlur og lax auk fjölbreytts meðlætis og spennandi eftirrétta. Leikin verða létt lög á píanó á meðan á borðhaldi stendur. Verð 2.690 kr. Borðapantanir í síma 29900. þín saga! UPPLYSINGATÆKNI í VERSLUN Rábstefna Hótel Loftleiðum 21. október I 8:45 I Skráning og afhending fundargagna 9:00 I Setning Rábstefnunnar 1 Bjami Finnsson, “ formabur Kaupmannasamtaka íslands 9:10 I Avarp rábherra 1 Sighvatur Björgvinsson, ibnabar- I vibskipta- og heilbrigbisrábherra 9:30 | Information Technology in Europe | The Current Situation I Björn Crahm, Electronic Trader Magazine 9:50 Upplýsingatækni í vörukebjunni Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri EAN á íslandi 11:10 10:20* Kaffihlé 10:30 I Hagnýting pappírslausra vibskipta P og upplýsingatækni hjá Hagkaup B ívar Gunnarsson, Hugsjá 10:50 B Nútíma birgbastýring í framkvæmd I Carl Rörbeck, Hagkaup d SYNING Föstudagur 21. okt: 13:00 -19:00 Laugardagur 22. okt: 10:00 -18:00 ÓKEYPIS AÐGANGUR Verð rábstefnu meb kynningardagskrá kr. 5.800 Fyrir félagsmenn kr. 4.900 SKRÁNING í SÍMA 91 - 886666 HAGKAUP EIMSKIP Tækninýjungar í birgbastöb DANOL Jóhann Asgrfmsson, Tölvunýtingu 11:30 B Kaffihlé 11:40 | EDI and Serial Shipping Container Codes in Combination jerker Norström Manager of Technical Development, ICA Svíþjób 12:10 | Nýjungar í vibskiptakortum I Vibar Vibarsson, Oliufélaginu hf. ESSO 12:30 | Umræbur og samantekt 12:50 I Rábstefnuslit og opnun sýningar 1 |ón H. Magnússon, I varaformabur EDI-félagsins IRábstefnustjóri: Thomas Möller, framkvæmdastjóri rekstarsvibs Olíuverzlunar íslands KYNNINGARDAGSKRA FYRIR SERVÖRUVERSLANIR Laugardagur 22. okt: 10:00 -13:00 Verb 2.800 Tækaiival ÍSLANDSBANKI mEimVÁffflhlSíÍiUÁ (] [) Tölvumiöstööin hf OTTO B. ARNAR HF. <Q> NÝHERJI PÓSTUR OG SÍMI vbh hf - Intermec K3BTOM JuLtu EDI-FELAGIÐ OG KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS I SAMVINNU VIÐ SÍTF - NAP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.