Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
9 SNÆDROI TNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Frumsýn. mi8. 26. okt. kl. 17 - 2. sýn. sun. 30. okt. kl. 14 - 3. sýn. sun. 6. nóv.
kl. 14.
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv., nokkur sæti laus,
- fös. 2. des., uppseit, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des., laus sæti,
- fim. 8. des., nokkur sæti laus, - lau. 10. des., örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, nokkur sæti laus, - fim. 27. okt. - fim. 3. nóv., uppselt, - fös. 4. nóv.
- fim. 10 nóv., upppselt, - lau. 12. nóv.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
í kvöld - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. - lau. 5. nóv. - fös. 11. nóv.
Litla sviðið ki. 20.30:
• DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce
Á morgun, uppselt, - fös. 28. okt., uppselt, - lau. 29. okt. - fim. 3. nóv. - iau.
5. nóv.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar.
í kvöld, uppselt, -fös. 28. okt, uppselt, - lau. 29. okt. - lau. 5. nóv. - sun. 6. nóv.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
80RGARLEIKHUSID sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 22/10 fáein sæti laus, fös. 28/10 fáein sæti laus, lau. 29/10 fáein
sæti laus.
• HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar
Frumsýning í kvöld uppselt, 2. sýn, sun. 23/10, grá kort gilda, fáein sæti laus,
3. sýn. mið. 26/10 rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 27/10, blá kort
gilda, örfá sæti laus.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10, örfá sæti laus, fös.
28/10 fáein sæti laus, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 örfá sæti laus,
lau. 5/11, fim. 10/11, 40. sýn. örfá sæti laus, fös. 11/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
Sam Shepard
A
í Tjarnarbíói
Sýn.: lau. 22/10, sun. 23/10,
fimmt. 27/10. Sýn. hefjast kl. 20.30.
Síðasta sýning 30/10.
Miðasala íTjarnarbíói dagl. 17-19, nema
ímánud. Sýningardaga til kl. 20, I símsvara
á öðrum timum. Simi 610280.
K___H U
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Aðalæfing lau. 22/10 kl. 13.
Aðgangseyrir kr. 500.
Forsýning sun. 23/10 og mán. 24/10,
kl. 20 - lækkað miðaverð.
FRUMSÝNING þri. 25/10 kl. 20.
MACBETH
eftir Wiliiam Shakespeare.
Sýn. fös. 28/10 kl. 20, lau. 29/10 kl. 20.
ATH. sýningum fækkar.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sfmi 12233. Miðapantanir
á öðrum tfmum í símsvara.
KaítiLeihhúsift
I H1.ADVAKPANIIM
Vesturgötu 3
Sápa
EIÍWÍI Auði Haralds
4. sýning í kvöld öriásæniaus I
5. sýning 28. okt.
Eitthvað ósagt
Rliiiffa Tennessee Williams
4. sýning 22. okt.
5. sýning 27. okt.
Lífill leikhúspakki
Kvöldverður og leiksýning
aðeins I400á mann.
Leiksýningar hefjast kl. 21.00 |
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• KARAMELLUKVÖRNIN
Sýn. lau. 22/10 kl. 14 örfá sæti laus,
sun. 23/10 kl. 14, þri. 25/10 kl. 17
örfá sæti laus.
• BarPar sýnt í Þorpinu
kl. 20.30
Sýn. lau. 22/10 uppselt,
60. SÝNING fös. 26/10, lau. 29/10.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
Sýnt í islensku óperunni.
Sýn í kvöld kl. 20, uppselt
og kl. 23, uppselt.
Sýn. lau. 22/10 kl. 24, uppselt.
Sýn. fös. 28/10 kl. 20 og kl. 23.
Sýn. lau. 29/10 kl. 24
Bjóftum fyrirtækjum, skólum
og stærri hópum afslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir i símum 11475 og
11476. Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20.
Ath. Sýningum fer fækkandi!
Sjábu hlutina
í víbara samhengi!
fUtrgimilíWrili
-kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
FOLK
► EFTIR miklar
vangaveltur og heila-
brot hefur loksins
verið fundinn leikari
í hlutverk James De-
ans. Það verður eng-
Beatty og
Bening
eignast barn
► LEIKARINN ástsæli, hinn sex-
tíu og níu ára gamli Tony Curtis,
hefur sagt skilið við fjórðu eigin-
konu sína Lisu Deutsch sem er
þrjátíu og tveggja ára gömul.
Hjónaband þeirra stóð yfir í sautj-
án mánuði. Curtis á sex uppkomin
börn úr fyrri hjónaböndum og eitt
þeirra, Nicholas, lést fýrr á þessu
ári, tuttugu og þriggja ára að
aldri.
inn aukvisi sem fer
með hlutverk þung-
lyndu goðsagnahetj-
unnar í myndinni „De-
an“, eða hinn nítján
ára gamli Leonardo
DiCaprio. Hann þykir
ekkert gefa Dean eft-
ir hvað varðar hæfi-
leika og var meðal
annars tilnefndur til
Oskarsverðlauna fyr-
ir hlutverk sitt í
myndinni „What’s
Eating Gilbert
Grape“.
DiCaprio er
hvergi banginn.
Goðsögnin Ja-
mes Dean.
► WARREN Beatty og Annette
Bening eignuðust sitt annað barn
á dögunum. Að þessu sinni
eignuðust þau dreng, en eldri
systir hans heitir Kathlyn og er
tveggja ára gömul. Ekki hefur
verið ákveðið hvað drengurinn á
að heita. Foreldrarnir fara með
aðalhlutverk í myndinni Love
Affair, sem verður frumsýnd í
Bandaríkjunum í þessum mánuði
og er endurgerð myndarinnar
An Affair to Remember frá árinu
1957.
Fjórði skilnaður
Curtis
Nýi James Dean
UM áttatíu manns komu á opnunina, þar af margir íslendingar
sem eru búsettir í Orebro og nágrenni.
LÍSA K. Guðjónsdóttir og Björgvin Sigurgeir Haraldsson við
opnun myndlistarsýningarinnar i Orebro.
Islensk
myndlist
á ferð um
Svíþjóð
ÞRIR íslenskir myndlistarmenn
opnuðu nýlega sýningu í borginni
Órebro í Svíþjóð. Listarmennirnir
eru Lísa K. Guðjónsdóttir, Björgvin
Sigurgeir Haraldsson og Gunn-
laugur St. Gíslason. Um 80 manns
voru við opnunina og bar mest á
Islendingum búsettum í Orebro og
nágrenni. Tveir af listamönnunum,
Lísa og Björgvin Sigurgeir, voru
einnig viðstaddir. Við opnunina tal-
aði Hannes Heimisson sendiráðsrit-
ari og íslendingarnir Brynhildur
Pétursdóttir og Hörður Harðarson
dönsuðu eigin dans við undirleik
sænskra tónlistarmanna.
Myndlistarmennirnir kenna allir
við Myndlista- og handíðaskólann
samhliða eigin myndlist. Þeir vinna
með ólíkum hætti. Lísa er grafík-
listamaður, Björgvin Sigurgeir
málar og Gunnlaugur vinnur með
vatnsliti. Sýningin ber samt sem
áður sterkan heildarsvip, því við-
fangsefni þeirra allra er íslenskt
landslag og veðrabrigði í íslenskri
náttúru.